Alþýðublaðið - 27.04.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 27.04.1967, Blaðsíða 6
* DAGSTUND m ★ Uppiýsingar um læknaþjónustu í bor^inni gefnar í símsvara Lækna- fólags Reykjavíkur. Síminn er 18Ö88. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöíÖnni. Opin allan sólarhringinn - aðeins mótttaka slasaðra. - Sími 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síð degis til 3 að morgni. Auk þess alla helgidaga. Sími 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til 5. Sími 11510. LyfjabúcÖr. Kvöldvarzla í lyfjabúð um vikuna 15.-23. apríl í Apóteki Aust urbæar og Garðsapóteki. S J ð N V A R P Föstuöagur 28. apríl 1967. 20,00 Fréttir. 20,3C Á föstudagskvöldi. Skemmtiþátt ur í umsjq Zfafe Ammendrup. M. a. koma írtfra Borgar Garöars son, SigfíTn Kvaran, Svala Niel *en, Guðmundur Guðjónsson og Carole Deene. Kynnir er Bryndís Schram. 21,15 i brennidepli. Innlend málefni of- erlega á baugi. Umsjón: Harald ur J. Hamar. 21,40 DýrBneurinn. Roger Moore í hlut Yerki Simon Templar. íslenkur texti: Bergur Guðnason. 22,30 Þöglu myndirnar — Blóð og sand ur“. Bandarísk kvikmynd gerð áriö 1922. 1 aðalhlutverkum: Rud Olf Valentino og Nita Naldi. Þýð inguna gerði Óskar Ingimarsson. Þulur er Andrés Indriðason. 22,50 Daeskrá.rlok. ÚTVARP 07,00 Morguaútvarp 12.00 Hádeglsútvarp 13.00 Á frívaktinni 14.40 Við, sem heima sitjum 15.00 M'Sdegisútvarp 16.00 Síðdegisútvarp 17.45 Á óperusviði 18.20 T”’iynningar 18.45 Veðnrfregnir - Dagskrá kviilds ins. , 19.00 Fráttir 19.20 Tilkynningar 19.30 Daglegt mál 19,35 Efst á baugi 20,05 Einsöngur í útvarpssal. Guðrún Támasdóttir syngur. 20.30 Ú*vatpssagan. „Mannamunur" eftir Jón Mýrdal. 21,00 Fréttir 21.30 Lióðmæli 21,48 Sinfóníuhyómsveit íslands held ur tónleika í Háskólabíói 22.20 Póst.hólf 120. 22.45 Flautukonsert nr. 1 í G-dúr eft ir Pergolesi. , 23,00 Fré'tir í stuttu máli. TV esUráriok. P ^LEGT -fc Kvenfél-r. Laugarnessóknar heldur sína árlegu kaffisölu í Laugarnes- skóla finmtudaginn 4. maí, uppstign- ingardag. Þær konur sem ætla að gefa tertur o," fleira. eru vinsamlega beðn- ar að koma hví í Laugamesskóla upp- stignlngardag frá kl. 9-12. Upplýsing- ar í símnrn 32472. 37058 og 15719. Aðal úrdur Norræna félagsins í Kóphvoei verður haldinn í gagnfræða skólflnnr-i i Kópavogi fimmtudaginn 27. þ m kl 20.30. Auk venjulegra að- alfundare+arfa mun Einar Pálsson, framkva mdastjóri ræða um starf- semi ne--fl-,nu félaganna, og einnig verð- - <-C-nd ný kvikmynd frá Noregi. Minn'nearsióður dr. Victors Ur- bancir. Minningarspjöldin fást i Bóka verrlun Snæhjöms Jónssonar, Hafnar stræti oe í Aðalskrifstofu Landsbanka $ 27. apríl 1967 - íslands, Austurstræti fást einnig heillaóskaspj öld. Mánudaginn 1. maí hefur kristniboðs félag kvenna kaffisölu Betamíu til á- góða fyrir kristniboðsstarfið í Konsó. Þær konur sem vilja gefa kökur eru beðnar aö koma þeim í Betanía sunnu daginn 30 apríl kl. 4-6 e.h. EÖa mánu daginn 1. maí milli 10 og 12. Bræðrafélag Háteigsprestakalls.r Aðalfundur félagsins verður fimmtu daginn 27. apríl kl. 8,31 í borðsal Sjó mannaskólans. Mæðrafélagið: Fundur verður fimmtudaginm 27. aprii kl. 8,30 að Hverfisgötu 21. Fr. Guðrún Erlendsdóttir, lögfræðingur flytur er indi um hjúskapar og skiinaðarmál. NÝTT HEFTI AF HEIMA BR BEZT: Nýtt hefti er komið út af heimilis ritinu Heima er bezt. Meðal annars efn is að þessu sinni er Páll Hallbjörnsson kaupmaður eftir Þorstein Matthíasson, skólastjóra, Hverra manna var Narfi í Hoffelli? eftir Sigurjón Jónsson frá Þorgeirsstöðum, Reyniskirkja eftir Gunnar Tylagnússon frá Reynisdal, Ljós ir blettir í liðinni ævi eftir Sigurð Jónssno Stafafelli, auk fieirri þátta í blaðinu s.s. Þáttur æskunnar, fram haldssögur og myndasaga. FRÁ GUÐSPEKIFÉLAGINU. Fundur í Septimu í kvöld kl. 8,30, fundarefni: Gretar Fells flytur erindi Opið bréf Skapgerð og örlög. Hljóm list, kaffiveitingar. Allir velkomnir. Kvennaskólinn í Reykjarfk. Kona sii, sem fékk lánaðan stimpil hjá kvennaskólanum í Reykjavík er vinsamlega bcðin að skila honum sem allra fyrst. FLUGVÉLAR ^ Loftlciðir: - Vilhjálmur Stefáns son er væntaniegur frá New York kl. 10,30. Heldur áfram til Luxemburgar kl. 11,30. Er væntanlegur til.baka frá Luxemburg kl. 02.15. Heldur áfram til New York kl. 03,15. Þorfinnur Karlsefni fer til Oslóar, Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 11.15. Guðriður Þorbjarnardótttr er væntanleg frá Amsterdam og Glas- gow kl. 01.45. ir PAN AMERICAN - Þota kom í morgun kl. 07.35 frá New York. Fór tll Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:15. Þotan er væntanleg frá Kaup mannahöfn og Glasgow I kvöld kL 19.20. Fer til New York kl. 20:00. SKIP + EIMSKIP: - Bakkafoss er á Akur- eyri fer þaðan til Húnaflóahafna og Isafjarðar. Brúarfoss fór frá Vest- mannaeyjum 17.4. til Cambridge, Nor folk og New York. Fjallfoss fer frá Gautaborg 27.4. til Kristiansand, Berg en, Austur- og Norðurlandshafna. Goðafoss fór frá Reykjavik kl. 20.00 í gærkvöldi til Patreksfjarðar, Tálknafjarðar, Isafjarðar og Akureyr ar. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn 26.4. til Leith og Reykjavíkur. Lagar foss kom til Ventspils 26.4. fer þaðan til Hamborgar og Reykjavikur. Mána foss fór frá Eskifirði 24.4. til Great Yarmouth, Antwerpen, London og Hull. Reykjafoss fer frá Gautaborg 27. 4. til Þorlákshafnar og Reykjavíkur. Selfoss fór frá New York 22. 4. til Reykjavíkur. Skógarfoss kom til Reykjavíkur 26.4. frá Seyðisfirði. Tungufoss fór frá Akranesi 25.4. til Húsavíkur, Akureyrar, Norfolk ög New York. Askja fór frá Brombor ough 25.4. til Hamborgar og Reykja víkur. Rannö fer frá Frederiksstad 27. 4 til Halden og Osló. Marietje Böhmer kom til Reykjavíkur 25.4. frá Leith. Saggö fór frá Vestmannaeyjum 23.4. til Klaipeda og Umaa. Seeadler fer frá Hull 28.4. til Reykjavíkur. Nordstad fer væntanlega frá Gauta borg 28.4. til Reykjavíkur. Atzmaut var væntanlegt til Reykjavíkur í morg un 27.4. frá Hamborg. Victor lestar í Rotterdam 26.4. síðan í Hamborg til Reykjavíkur. * SKIPADEILD SIS - Arnarfell fer væntanlega í dag frá Hangö til Is lands. Jökulfell er á Hornafírði. Dísar fell er væntanlegt til Bridgewater 1 dag. Litiafell er í olíuflutningum á Faxaflóa Helgafell er á Hólma vík. Stapafell er á Akureyri. Mælifell er í Gufunesi. Anne Marina er í Þor lákshöfn. Svend Sif er á Húsavík. Aalesund fór í gær frá» Húsavík til London. Martin Sif fer væntanlega í dag frá Rotterdam-til Hornafjaröar. VfSDÓMUR | — Fæstir njóta eldanna I sem fyrstir kveikja þá. Davíð Stefánsson. ; SERVÍETTU-1 PRENTUN SÍMI 32*101. " S.3M.S: I ACCIDENT, NÝJASTA MYND J. LOSEYS (» HINN landflótta kvikmynda- leikstjóri Joseph Losey, sem •Ji íslendingum er kunnur fyrir (i myndir sínar, Þjónninn og Fyr- II ir kóng og föðurland, hefur fengið ágætisdóma fyrir nýj- (l ustu mynd sína Accident. (» Losey hefur unnið að gerð < þessarar myndar í samvinnu J, við Harold Pinter, enda ber (i handritið þess merki — langar (i þagnir og orðasviptingar. Þessi <' einföldun nær árangri, því Lo- J, sey getur sagt heilmikið með i ( myndasviðinu einu. j| Accident hefst á bílslysi, þar ,i sem stúdent lætur lífið, og 1» gegnum Oxford-lektorinn Step- 'J hen (leikinn af uppáhaldsleik- Ji ara Loseys, Dirk Bogarde) lif- UpphoB annað og síðasta á hl. í Grettisgötu 71, þingl. eigandi Margrét Berndsen o.fl., fer fram á eigninni sjálfri til slita á sameign, laugardag- inn 29. apríl 1967 kl. 2,30 síðdegis. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ. NauBungaruppboð, annað og síðastfo, á hl. í Hjallaveg 15, þingl. eign Sæmundar Guðlaugssonar, fer fram á eighinni sjálfri laugardaginn 29. apríl 1967 kl. 3 síðdegis. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ. Fyrirliggjandi eru að jafnaði 2 styrkleikar af STEYPUSTYRKTARJÁRNI RifflaS steypustyrktarjárn (40 — stál) 2200 kg./cm2 8-10-12-14-16-18-22 og 25 mm. Venjulegt steypustyrktarjárn 1300 kg./cm2 8-10-12-14-16-19 og 25 mm. Ennfremur er fyrirliggjandi bindivír og mótavír. Auglýslð í Aíþýðublaðinu Aglýsingasím! Alþý^ubíaóslns er 14906 ir maður upp aðdragandann, sem þó er aðeins endirinn á fleiri atvikum, sem á margan hátt voru enn grimmilegri. Það byrjaði allt, þegar austurríska stúdínan, Anna, kom til Öxford. Á sinn sér- kennilega máta vefur hún karl- mönnunum um fingur sér, án þess að óra fyrir í hvílíka ó- gæfu hún setur sig með því. Stephen, vinur hans, sjón- varpsmaðurinn Charlie (leik- inn af Sfanley Baker) og fyr- irmannlegur stúdent (Michael York), keppa allir um ástir stúlkunnar. Stephen, sem er haldinn sektarmeðvitund, er var um sig. Það er Charlie, sem er fyrst- ur til að koma henni til við sig, enda þykist hann fær um að taka þátt í þessari sam- keppni. Stephen reynir við aðra stúlku, en sleppir lienni síðan frá sér. Að lokum ákveður Anna að giftast stúdentinum. Hann á marga peninga og hefur einn- ig þann ungdóm, sem Charlie mundi aldrei vera fær um að eiga. Á leið til Stephens eftir veizlu aka þessir tveir ungl- ingar á hraðri ferð. Bílslysið gerist — og stúdentinn deyr. Anna lifir af og ekur brott frá Oxford. ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.