Alþýðublaðið - 27.04.1967, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 27.04.1967, Blaðsíða 15
Ráðherrafundur Framhaid ax i. smuu. tilliti til þess var samþykkt að koma á fót nýrri nefnd, sem í væru embættismenn og sérfræð ingar í tækni og vísindum, er ganga skal frá sameiginlegu áliti tií ríkisstjórna Norðurlanda um hinar ýmsu hliðar málsins. Við umræður um ástandið í Suður-Afriku var einkum fjallað um vandamál Suðvestur-Afríku, eft þau éru nú til meðferðar la 5. aukaþingi aiisherjarþings Sþ og um vandamálið varðandi Suð ur-Rhodesíu. Lögð var áherzia á að mjög mik ilvægt væri að haida í horfinu þeirir almennu einingu, sem fram kom í samþykkt 21. aiisherjarþings Sþ um Suðvestur-Afríkumálið. Ráð herrarnir urou sammala um þýð ingu þess að varðveita samheldni Norðurlanda í máiinu oig að þau hefðu jafnan samráð sín á milli. Ráðherrarnir bentu á að mikill fjöldi ríkja þar á meðal Norður löndin öll, heíóu gert ráðstafan ir til að breyta eftir Ukvörðuninni í samþykkt öryggisráðsins frá 16. desember 1966 um bindandi efna hagsaðgerðir gegn Suður-Rhodes íu. Jafnframt lögðu ráðherrarn ir áherzlu á mikilvægi þess, að öll ríki beittu að fullu viðskipta banninu gagnvart Suður-Rhodesíu sem Sþ samþykkti, og hörmuðu þann skort á samvinnuvilja, sem viss ríki hefðu hingað til sýnt í því tilliti. Varðandi afnám vegabréfsárit ana ákváðu ráðherrarnir að auka norræna viðleitni til skjótrar lausnar málsine. Ráðherrarnir ræddu aðild Fær eyja að Norðurlandaráði og urðu sammála um framhaldsmeðferð þess máls. A fundinum var lögð fram af íslands hálfu tillaga til lausnar á málinu um lendinlgarréftt Loí(t- leiða á Nor^urlöndum, og ráð herrarnir voru sammála um að leggja þá tillögu fyrir viðkomandi ríkisstjórnir til skjótrar meðferð ar. Fundinn sátu: Frá Danmörku Hans Sölvhöj ráðherra án sérstakr ar stjórnardeildar, frá Finnlandi Ahti Karjalainen utanríkisráð- herra, frá Islandi Emil Jónsson, utanríkisráðherra, frá Noregi Jóhn Lyng utanríkisráðherra og frá Svíþjóð Torsten Nilson utan ríkisráðherra. Samkvæmt boði utanríkisráð- herra Finnlands verður næsti fund ur utanríkisráðherra Norðurlanda haldinn í Finnlandi 22. — 23. á- gúst 1967 Utanríkisráðuneytið, Reykjavík, 26 apríl 1967 é'im Svefsifcjörnsson hæstaréttarlögmaður Lögfræðiskrifstofa Sambandshúsinu 3. hæð. Símar: 12343 og 23338. Til vinstri á myndinni er Aðalsteinn Hjálmarsson, en hann er einn af umboðsmönuum fyrir við- gerðarþjónustu á Chrysler bifreiðum. Aðalsteinn hefur verið á námskeiði í viðgerðarþjónustu í Cot- entry í Englandi. Aðalsteinn hefur dvalizt á þessu námskeiði á vegum Vökuls, sem hefur umboð fyrir Chrysler bifreiðarnar hér á landi. Áskriftasími Albýbuhlabsins er 14900 VIÐ erum ekki hlutlausir! Kynnizt baráttumálum samtíðarinnar. Fylgizt með starfi og stefnu Alþýðuflokksins. Alþýðuflokkurínn hefur Íykilaðstöou í stjórnmálunum. Hann starfar af ábyrgð — og nær árangri. Kaupið og lesið /m&M&MgMM) 27. apríl 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ ^5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.