Alþýðublaðið - 27.04.1967, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 27.04.1967, Blaðsíða 9
upp á Broadway í New York söng- iudögum“, gerður eftir samnefndri 'couri leikur þar sitt gamla hlutverk. sin er leikst.ióri. Flestir muna eftir afburða leik Anthony Quinn í myndinni nýlega kom hún í r ekta pundseölum. glufylgd, og sjáum sem hún er á leið íinhvern langar til Inum hennar voru nd. Og verðmætið: MAÐURINN hérna á mynd- inni vann nýlega veiðikeppni í Karabiska hafinu, þegar hann dró þennan risatúnfisk, 225 kíló. En túnfiskar geta orðið helmingi stærri en þessi eða 500 kíló og veiði- maðurinn lýsti því strax yfir, að næsta takmark lians yrði að veiða 500 kílóa túnfisk. Og þarna er Richard Burton með Elísabetu sinni, en hún fékk eins og kunnugt er Oskarsverðlaunin fyrir leik sinn í „Hver er hræddur við Virginíu Wolf“. Duke Ellington var nýlega 'í hljómleikaíerð í London. — Hann hitti þar Margrétu prins essu, sem er sögð hafa mik- inn áhuga á jazztónlist — og þarna sést hann ræða við prinsessuna eftir hljóm- leikana. fyrrverandi eigin- imanni sínum Joi'- 12 árum yngri en ;ra mjög hamingju næturklúbb í New fyrsta skipti fyrir Zorba, en þar dansaði hann meðal annars gríska þjóðdansa. Nú er Quinn að leika í myndinni ,,The 25th time“ og þar leikur hann rúmenskan bónda og dansar eins og sjá má. Mynd in gerist í síðari heimsstyrjöldinni og mótleikari Quinns er Virna Lisi. « ÞEGAR Fred Borelli opnaði nýlega nýtt veitingahús í Philadelphiu, undruðust gest- irnir það, að á veggjum héngu risastórar myndir af Napóle- on, Custer hershöfðingja, Ro- bert E. Lee hershöfðingja og öðrum frægum mönnum, sem áttu það sameiginlegt að hafa beðið ósigur. En hvers vegna? — Jú, segir Borelli, mynd- irnar hafa gó'ð áhrif á gest- ina. Sálfræðilegh gefa þa^ þeim sjálfstraust. Þegar þeir horfa á þessi mikilmenni, sem biðu ósigur, verða þeirra eig- in vandamál ósköp lítilfjörleg. Gestirnir mínir verða því á- nægðari og heimurinn þarfn- ast ánægju. Alþýðuflokksfélögin í Hafnarfirði, Garðahreppi, Kópavogi og Sel- tjarnarnesi halda sameiginlega ÁRSHÁTÍÐ j1 laugardaginn 29. apríl n.k. kl. 8,30 í Alþýðu- húsinu í Hafnarfirði. Dagskrá: Sameiginleg kaffidrykkja. Ávörp flytja tveir efstu- menn lista Alþýðu- flokksins í Reykjaneskjördæmi: Emil Jóns- son, ráðherra og Jón Árm. Héðinsáon, við- skiptafræðingur. Einleikur á fiðlu: Ingvar Jónasson. 't Gamanþáttur: Tveir kunnir leikarar koma í heimsókn síðar um kvöldið. D a n s . ’ Miðapantanir í síma 50449 milli kl. 5—7 e.h. SKEMMTINEFNDIN. STÚLKUR - ATVINNA Stúlkur óskast til verksmiðjuvinnu, nú þegar. Yfirvinna — Vaktavinna kemur til greina. Mötuneyti á staðnum. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjóranum. 1 H.F.HAMPIÐJAN. - Stakkholti 4. Matsveinn óskast á 110 lesta togbát. Upplýsingar í síma 50865. JÓN GÍSLASON S.F. Breytt símanúmer 82120 Rafvélaverkst. S. Melsted, Síðumúla 19. Trésmiðafélag Reykjavíkur TRÉSMIÐIR — TRÉSMIÐANEMAR 7. MAÍ HÁTÍÐ félagsins verður í Sigtúni n.k. laugardag og hefst kl. 21. t-1 Nánar í bréfi til félagsmanna. Skemmtinefnd. 27. apríl 1967 ALÞYÐUBLAÐIÐ <$

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.