Alþýðublaðið - 29.04.1967, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 29.04.1967, Qupperneq 10
Kastljós Framnaid úr opnu. yfirmaSur skriðdrekaherdeildar þeirrar, sem framkvæmdi bylt- inguna. Aðsto'ðarlandvarnaráð- herrann Giorgios Siotakis, er einnig skriðdrekahermaður. Siot- akis hershöfðingi er kunnur fyr- ir að vera öfgafullur 'þjóðernis- sinni og hefur hlotið viðurnefnið „Nasser.” Varaforsætis- og Ipndvarnay ráðherra hinnar nýju stjórnar, Giorgios Spandidakis, hefur einnig starfað 1 skriðdrekaher- fylkinu. Hann hefur verið forseti herráðsins síðan 1965. Hann er talinn vera einn í hópi hinna hóf- samari byltingarmanna, enda er „Nasser” Siotakis aöstoðarmað- ur hans og mun hann fylgjast ná- kvæmlega með öllu sem hann tek- ur sér fyrir hendur. Á sama hátt hefur Papadopoulus ofursti verið skipaður aðstoðarráðherra Kon- stantíns Koliasar forsætisráð- herra. Síðasti valdamikli ráðherrann í stjórninni er Nicholas Makar- erzos ofursti, sem gegnir embætti efnahagsmálaráðherra. Hann var áður yfirmaður fallhlífaliðsins. Síðasti herforinginn í stjórn- inni er Athanassios Athanassiou aðmíráll, en afstaða hans til bylt- ingarinnar er enn á huldu. Hann er siglingamiálaráðherra og gegnir því ekki valdamiklu emb- ætti. Sennilega hefur hann verið skipaður í stjórnina til að sýna fram á að allar greinar heraflans standi á bak við byltinguna. Ófrelsi Frh. af. 7. síðu. aðildarsamtökin skýri stjórninni frá slíkum samböndum. 8. þing IUSY fer þess lá leit við allar ríkisstjórnir Evrópu, að þær felli niður vegabréfaskyldur ungs fólks undir 25 ára aldri. Verstöðsn Frh. af 5. síðu. úr henni út til Englands í við gerð. Hún er búin að vera tilbúin í um vikutíma til þess að fara á veiðar. Loksins mun „Kennedy” Reykjavíkur Geir Hallgrímsson vera búinn að gefa leyfi til að hún megi fara út og er gert ráð fyrir að hún fari fyrir helgi. Ósk um við henni gengis. Pétur Axel Jónsson. Minning Frh. af 5. síðu. metinn af sínum starfsfélögum og yfirmönnum. Um leið og ég kveð góðan dreng og félaga og þakka góð kyjini á mörgum liðnum árum eru hér færðar frá mér og fjöl- skyldu minni, innilegustu sam- úðarkveðjur til konu hans og son arins unga, svo og aldraðra for- eldra og systkina. Ragnúr Guðleifsson S.K Frh. af. 7. síðu. komulagi um að stöðva fram leiðslu kjarnorkuvopna. Nauð- synlegt er, að komizt verði að slíku samkomula'gi til þess að af vopnunarsamningar, sem gerðir mega verða í framtiðinni, megi vel takast. IUSY hvetur Frakkland og Kína til að undirrita þegar í) stað sáttmálann um takmarkað | bann við kjarnorkutilraunum og J fer jafnframt fram á það, að kjarnorkuveldin reyni að koma á fullkomnu banni við kjamorku j tilraunum. IUSY hvetur stórveldin til að J vinna að skoðanabreytingu, i sem geri að engu þá gagnkvæmu i tortryggni og ótta, sem svo lengi hafa komið í veg fyrir samnin'ga. IUSY fagnar enn einu sinni þeim tillögum, sem fram hafa komið um hlutlaus svæði í þeim heimshlutum, þar sem horfurn- ar eru ískyggilegar, sérstaklega í hinum nýju ríkjum Afríku og latnesku Ameríku. Við hvetjum forystumenn stórveldanna enn einu sinni til að íhuga tillögur ýmissa stjórmálamanna um þessi efni. Tilkoma hlutlausra landsvæða er mikilvægt skref í þá átt að stöðva vígbúnað (her- væðingu). SERVÍETTU- PRENTUN BÍLAKAUP Bílar við allra hæfi Kjör við allra hæfi. Opið tli'kl. 9 á hverju kvöldi. BlLAKAUP Skúlagötu við Rauðará. Sími 15813. Uverfisgötu 103. Sími eftir lokun 31160. JfeLtesola Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 20070. Askriftasími Alþýðublabsins er 14900 DREGIÐI1 FLOKKI A' Auglýsið í Alþýðublaðinu Áskriftasimi Alþýðublaðsins er 14900 ÍBÚÐf™r1 MILUÓNog7BÍLA MIÐAR ER KUIMNA AD LOSNA VERÐASELDIR EFTIR HÁDEGI DRÁTTÁRDAG ^ HRUND ér nýtt og glæsilegt kvennablað og kémur út mán- aðarlega. : HRUIMD er 44 síður í stóru broti - préntað á mjög vandað- an myndapappir. HRUND er fyrstá filmsetta, off- setprentaða blað landsins. Prentun sem gefur óendanlega möguleika á glæsilegu utliti og litprentun. HRUIMD flytur vinsælt efni í vönduðu forrni fyrir íslenzkt kvenfólk á öllum aldri. \ ■ \ t ' - \ 10 29. apríl 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ REYNSLUÁSKRIFT: HRUND býður nýjum áskrifendum sérstaka reynsluáskrift. Fyrsta tölublaðið ersent ókeypis en næstu fjögur á áskriftarverði — án nokk- urra skuldbindinga, Útgefandk handbækur hf. Áskriftarsími 19-400

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.