Alþýðublaðið - 29.04.1967, Síða 14

Alþýðublaðið - 29.04.1967, Síða 14
FRÁ TÓNLISTARSKÓLANUM í REYKJAVÍK Inntökupróf fyrir skólaárið 1967—’68 verða miðvikudaginn 3. maí kl. 5 síðdegis að Skip- holti 33. Skólastjóri. Frá sundstöðunum í Reykjavík 1. maí verða Sundhöll og Sundlaug Vestur- bæjar opnar til hádegis. Sundlaugar Reykja- víkur verða lokaðar. Sumartími útiiauganna byrjar 2. maí. Verð- ur þá opið alla virka daga frá kl. 7.30—21.00 og sunnudaga frá kl. 8.00—14.30. Sumartími Sundhallar hefst 1. júní. SKRIFSTOFUSTÚLKA óskast til almennra skrifstofustarfa. Upplýsingar í síma 20240. Skrifstofa rannsóknastofnana atvinnuveganna. JAPANSKAR HITAKÖNNUR bollar, óbrothætt glös, veizlubakkar. Hafnarstræti 21 — Sími 1-33-36. Suðurlandsbraut 32 — Sími 3-8775. mæli um hvernig hann ætti að svara spurningum um líðan sína. Hann endurtók þolinmóður sama svarið með örlitlum breyt- ingum og verðirnir fylgdust vand lega með orðaskiptunum. — Ég sæti góðri meðferð hérna á sjúkrahúsinu. Læknarnir eru duglegir og öryggi mitt er tryggt, sagði hinn aldni stjórnmálafor- ingi. Meira fékk hann ekki að segja áður en heimsókninni lauk. n Glezos á Iífi Um '300 erlendir stúdentar efndu til mótmælaaðgerða fyrir utan gríska sendiráðið í Moskvu þegar borizt hafði Tassfrétt frá Belgrad þes efnis, að herforingja- stjórnin í Grikklandi hefði tek- ið kommúnistaleiðtogann Manlis Glezos af lífi í morgun. Stylianos Patakos hershöfðingi, innanríkisráðherra Grikklands bar frétt þessa til baka og sagði að herdómstólar væru ekki teknir til starfa. Enginn yrði tekinn af lífi án dóms. Seinna var blaðamönn- um leyft að ræða við Glezos á hóteli í bæ skammt frá Alþenu þar sem hann og Andreas Papandreou eru hafðir í haldi. FuitcSur Fara ekki... Frh. af 1. síðu. Heimssamtök blaðamanna, Inter national Federation of Journalists, hafa aflýst fundi sem framkv,- nefnd samtakanna ætlaði að halda í Aþenu dagana 8. til 14. maí. Samtökin Amnesty Internatio- nal hafa sent áskorun frá Kaup- mannahöfn til gríska forsætisráð- herans, Koliasar um að afstýra fyrirhugaðri aftöku kommúnista- leiðtogans Manolis Glezos, en í Grikklandi hefur frétt Tassfrétta- stofunnar um að aftakan hafi far- ið fram verið vísað á bug. Gro- myko, utanríkisráðherra Rússa, kvaddi í dag sendiherra Grikkja í Moskvu á sinn fund og sagði að ef Glezos yrði líflátinn, mundi það vekja reiði í Sovétríkjunum, og í öllum hinum lýðræðislega heimi. Aðalritari verkalýðssam- bands grískumælandi Kýpurbúa hefur skorað á U Thant, fram_ kvæmdastjóra SÞ að skerast í leikinn. Sænska stúdentasambanudið, S IF; sendi í dag gríska stúdentasam bandinu skeyti þar sem lýst er yf- ir samstöðu með lýðræðisöflum í Grikklandi og byltingin fordæmd. Hrækti Framhald af 1. síðu. indastól við hliðina ó herbergi því þar sem hann hefur dvalizt síðan hann var fluttur á sjúkrahúsið. Hann var undir strangri vernd hermanna. Hann var klæddur slopp og greinilega mjög þreytt- ur. Hann var rauður í andliti, sennilega vegna hjartaáfallsins, en annars er hann fölur yfirlit_ um. Papandreou var mjög vingjarn- legur og brosti til blaðamann- anna. En hann átti erfitt um mál. Herverðirnir leyfðu blaðamönn- um ekki að spyrja pólitískra spurninga, og greinilegt var að Papandreou hafði fengið fyrir- Frh. af 3. síðu. fjármálum svo sem að ákveða á- samt' framkvæmdastjórninni for vexti og útlánsvexti og setja regl ur um það, hve mikið af starfsfé bankans megi vera bundið í hverri atvinnugrein fyrir sig á hverjum tíma. Yfirleitt var bankaráðinu ætlað a’ð kveða á um allar almenn ar reglur varðandi starfsemi bank ans. Þess má geta, að samkvæmt lögunum er það einnig í verka hring bankaráðsins að ráða banka stjóra svo og útibússtjóra utan Reykjavíkur. Starfssvið bankaráðs er þannig umfangsmikið og kemur víða við í fjármálalífi landsmanna. Hefur það haldið ítarlegar gerþarbækur um starfsemi sína frá upphafi, og eru þær að sjálfsögðu mikilvægar heimildir um fjármálalíf landsins ekki sízt að því er varðar tímabil ið fyrir heimsstyrjöldina síðari, þegar svo til öll lánviðskipti við út lönd, svo erfið sem þau voru, hvíldu á herðum Landsbankans. Síðan bankaráð tók til starfa fyrir tæpum 40 árum hefur þróun in í peningamálum, svo sem kunnugt er, verið mjög ör,.sérstak lega síðustu árin. Eftirfarandi töl ur sýna glöggt þróunina í þessum efnum. Árið 1927 var niðurstöðu tala aðalreiknings Landsbanka ís lands ásamt útibúum samtals 54.4 milljónir króna, Síðan hefur þró unin orðið þessi: 1937 81.0 miiljónir króna. 1947 675,3 milljónir króna 1957 1503,3 milJjónir króna í árslok 1966 var aðaltala 6241.4 milljónir króna og var þá heildar velta komin upp í 22845 milljónir. Á þesu sama tímabili hefur vöxt ur sparisjóðsinneigna orðið sem hér segir: 1927 32,9 milljónir króna 1937 37,1 milljónir króna 1947 266,6 milljónir króna 1957 556,0 milljónir króna 1966 2740,9 milljónir króna Fyrsti formaður bankaráðs Landsbanka íslands var Sigurður Briem póstmálastjóri. Gegndi hann störfum formanns til 1928, en þá tók Jón Árnason síðar bankastjóri við störfum hans og gegndi þeim í samfleytt 16 ár, eða þar til hann var ráðinn bankastjóri Landsbank ans árið 1945. Varð þá Magnús Jónsson prófessor eftirmaður hans til ársins 1957, en síðan tók Valtýr Blöndal fyrrverandi bankastjóri Útvegsbankans við formannsstörfí um. Naut hans skammt við, því að hann andaðist á bezta aldri árið 1959 eftir aðeins tveggja ára starf í þágu bankaráðsins. Núverandi formaður er Baldvi* Jónsson hæstaréttarlögmaður, og hefur hann nú gegnt því starfi í átta ár. Aðrir bankaráðsmenn eru: Einar Olgeirsson alþm., ritari. Matthías Á. Mathisen alþm., vara formaður, Skúli Guðmundsson al þ.m. og Sverrir Júlíusson alþm. TILKYNNING um aðstöðugjald í Reykjanesskattumdæmi Ákveðið er að innheimta í Reykjanesumdæmi, aðstöðugjald á árinu 1967 skv. heimild í III. kafla l'aga nr. 51/1964 um tekjustofna sveitar- félaga og reglugerð nr. 81/1962 um aðstöðu- gjald. Eftirtalin sveitarfélög umdæmisins hafa ákveð ið nokun ofangreindrar heimildar: Hafnarfjarðarkaupstaður Njarðvíkurhreppur Kef l'avíkurkaupstaður V atnsley sustrandar- Kópa-vogskaupstaður Grindavíkurhreppur Hafnarhreppur Miðneshreppur Garðahreppur. hreppur Garðahreppur Selt j arnarneshreppui' Mosfellshreppur Kj alarneshreppur. Gjaldskrá hvers sveitarfélags liggur frammi hjá umboðsmönnum skattstjóra og hjá við- komandi sveitar- og bæjarstjórum,. og heild- arskrá á skattstofunni í Hafnarfirði. Með skír skotum til framangreindra laga og reglugerð ar er vakin athygli á eftirfarandi: 1. Þeir aðilar, sem aðstöðugjaldsskyldir eru í einhverju ofangreindra sveitarfélaga, en hafa þar eigi lögheimili, þurfa að senda Skattstofu Reykjanesumdæmis sérstakt framtal til aðstöðugjalds álagningar. 2. Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þurfa að senda fullnægjandi greinargerð um, hvað af aðstöðugjaldsstofni tilheyrir hverjum ein stökum gjaldaflokkum. Hafnarfirði 1. apríl 1967. SKATTSTJÓRINN í Reykjanesumdæmj. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og útför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu ÞÓRUNNAR ÍVARSDÓTTUR Holtsgötu 7, Hafnarfirði. STEFÁN STEFÁNSSON, ' ^ BÖRN, TENGDABÖRN OG BARNABÖRN. 14 29. apríl 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.