Alþýðublaðið - 29.04.1967, Side 15

Alþýðublaðið - 29.04.1967, Side 15
TOYS Höfum fengið framúrskarandi sterk og ódýr ensk útileikföng frá Tri-ang. Þeirra á með- al eru svokallaðar JU'MBO gerðir, sem eru steyptir bílar með sérlega sterkum hjólaút- búnaði. Lengd er 28 em. Við eigum eftirtaldar gerðir á lager: Hestabíll. Smásöluverð kr. 295,00. 'L, Flutningrabíll fyrir kýr eða svín. Olíubíll. Smásöiuverð ki. 295,00. Kubbabíll. Smásöluverð kr. 255,00. Smásöluverð kr. 295,00. VörubíII. Smásöluverð kr. 255,00. Við eigum fleiri gerðir af útileikföngum frá Tri-ang á leiðinni eða á lager. Munið TRI-ANG útileikföng eru ódýrust og bezt. Ingvar Helgason heildverzlun, Tryggvagötu 8. Sími 19655 og 18510. RADI^NETTE I^UuÍÍL'LULIlTiy'' tækin eru seld í yfir 60 löndum. Sérhæfðir menn frá verk- smiðjunum í Noregi annast alla þjónustu af kunnáttu. Radionette-verzlunin Aðalstræti 18 sími 1 69 95 Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2 fleira. Þessi erlendu dýr eru val- in með sitt sérkenni í huga og eink um til að fræða börn og unglinga á erlendum dýrategundum. Þarna eru til sýnis allir íslenzku varp fuglarnir, auk fieiri, alls á annað hundrað fuglategundir. Nefna mætti og geirfuglsbeinagrind frá Nýfundnalandi. Auk þessa eru 6 borð með gler kistum á, en í þeim má finna er lenda steina, íslenzka steina og bergtegundir. íslenzk fuglaegg, að undanskildum eggjum álfta, gæsa og anda, íslenzk skrápdýr, íslenzk krabbadýr og íslenzk skeldýr. Einn ig verða til sýnis íslenzkar plönt ur sem verða í tveimur römmum. Þama eru steinar frá Heklugos- inu 1947 og Surtsey, auk skraut steina frá Brasilíu. Á þessari sýningu er slæðingur frá gamla safninu, en hamirnir eru allir nýir. Safn þetta er engan veginn tæmandi, t.a.m. eru fiska tegundir engar. Finnur Guðmundsson veitir þess ari sýningu forstöðu ásamt þeim Eyþóri Einarssyni og Sigurði Þór arinssyni. Arkitektarnir Gunnlaug ur Halldórsson og Guðmundur Kristinsson hafa teiknað allar inn réttingar í salnum og Sigurjón Jóhannsson hefur- unnið að upp setningu sýningarsafnisins. Síðast en ekki sízt ber að nefna Kristján Geirmundsson, sem hefur sett upp alla íslenzku fuglana og önnur ís- lenzk dýr, sem eru í þessum nýja sýningarsal. Eins og áður greinir verður sal- urinn opnaður almenningi 1. maí og verður daglega opinn frá kl. 1—7 fyrst' um sinn. Fólki er þó ráðlagt að koma heldur nokkrum vikum eftir að salurinn opnar til að forðast þrengsli og geta þá skoð að safnið í ró og næði. Kartöflur Náttúrugripasafn Frh. af l. síðu. þessu aðallega hólfað í þrjár leildir, sem hlotið hafa nöfnin ís enzkir fuglar og spendýr, Erlend lýr og íslenzkir fuglar. í fyrst aefndu deildinni eru m.a. tveir srnir, 2 reifir, blár og hvítur E7 3 selkópar og ýmislegt fleira. Af erlendum dýrum mætti nefna stóra leðurskjaldböku, sem fannst á floti í mynni Steingrímsfjarðar fyrir tæpum fjórum árum. Einn ig er heljarmikill seglfiskur, en hann er mikið veiddur af sport veiðimönnum í Karíbahafi. Þá er páfugl, tígrisdýr, api, slöngur o. Frh. af 1. síðu. aflna meira en fjórfaldast á leið sinni til íslenzkra neytenda. Menn skyldu ætla að flutningskostnaður og tollar væru helzta skýringin. En þvi fer fjarri, því flutnings- og uppskipunarkostnaður er um kr. 1.15 á kg. og tollur er 20 aur. á kg. Hitt ber og að athuga að í Danmörku eru kartöflurnar hreins aðar vel og valdar í pokana eftir stærð. Neytendasamtökin fólu , rannsóknarstofnun Iðnaðarins að j kaupa þrjá poka af kartöflum og vigta þrjár stærstu og þrjár smæstu kartöflm-nar og reyndist mismunurinn æði mikill. Að -öllu samanlögðu eru kartöfl urnar, sem hér eru seldar á mark aði a.m.k. þrisvar sinnum dýrari neytendum en í Danmörku, en bæði verðlagning og þjónusta ber vott um furðulegt virðingarleysi forsvarsmanna Grænmetisverzlun- arinnar fyrir viðskiptavinum sín um. St'jórn Neytendasamtakanna sam þykkti fyrir alllöngu að krefjast þess, að nnflutningur og sala á kartöflum og öðrum garðávöxtum yrði gefinn frjáls. Einokun þessi á 1 sér engan tilverurétt í nútíma þjóð : félagi. Hér er ekki aðeins um dag lega neyzluvöru landsmanna a? iræða, heldur og helzta C-vítamín I gjafa íslendinga. TOYOTA CROWN STATION TRAUSTUR og ÓDÝR stationbíll. BURÐARÞOL kg. 825. TRYGGIÐ YÐUR T O Y O T A Japanska bifreiöasalan hf. Ármúla 7 — Sími 34470. Kópavogur Blaðburðarbörn vantar í Austurbæ. Upplýsingar hjá afgreiðslu blaðsins í Kópa- vogi, sími 40753. ALÞÝÐUBLAÐIÐ SPARISJÖÐUR ÁLÞÝÐU Opnar í dag laug- ardaginn 29. apríl Kl. 9 f.h. að Skólavörðustíg 16, inngangur frá Óðinsgötu. Sparisjóðurinn annast alla innlenda banka- starfsemi. Afgreiðslutími er kl. 9 til 4, á föstudögum kl. 9 til 4 og kl. 5 til 7, og á laugardögum kl. 9 til 12. SPARISJÓÐUR ALÞÝÐU. Sýntng Framhald af bls. 2. Forráðamenn Myndlistarskólans vonast eftir sem flestum sýning- argestum, sérstaklega af yngri kyn slóðinni sem vonandi lætur ekki á sér standa enda er aðgangur ó- keypis. í Málrékn Framhald af bls. 2. an Þjóðleikhúsið 'tók til starfa og ekki komið fram á sviði nú um nokkurra ára skeið. Bjarni Bene- diktsson frá Hofteigi þýddi leik- ritið, en leikmyridir gerði Magn- ús Pálsson. 29. apríl 1967 ALÞÝÐUBLA9IÐ 1$

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.