Alþýðublaðið - 23.05.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 23.05.1967, Blaðsíða 6
DAGSTUND if ; uj>piy-3ifia<ij um uaanaþjónustu 1 borglnnl gufnar í eimsvara Lœkna- féla'gs K< yJijavíkur. Síminn er 18888. ir Stysava alsltií.ui 1 Heilsuverndar- stöíðixni. O i'in aiiíin sólarhringinn - *6eins mótitaka slasaðra. - Simi 2-12-80. -fc tiaeltnavarðstefan. Opin frá kl. B sitJ degis tii 8 aö morgni. Auk þess alla hflgidaga. Síxni 21230. Neyðarvaktin svtal-ar atJeisis ó virkum dögum fró kl. 8 til 5. Sínö 11510. l.a;k!!;-.v;ii'/.!a Hainarfirði. aðfsranótt 4. maí: Grimur Jónsson. if Næturvarxla lækna í Hafnarfirðl if Helgarvcrzla lækna f Hafnarfirði laugardag til mánndagsmorguns 6.- 8. maí Eirí.kur Bjömssen. -^Kcflavíkur-apótck. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19 laugardaga kl. 9-14, helga daga kl. 13-15. OTVARP ÞriiTjudagur 23. maí. 7.0Ö Morgunútvarp. 12.00 lláucgilsútvaip. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. 13.00 Við vinnuna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Finnborg Örnólfsdóttir les fram- haldssöguna „Skip, sem mætast á nóttu" eftir Beatrice Harrad en. (6). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir, tilkynningar og létt lög. Gus Backus og Carmela Corren syngja nokkur lög hvort um sig. Hljómsveit Vínaróperunnar leik ur Vínarvalsa eftir Johann og Josef Strauss. Andre Kostelanetz og hljóm- sveit hans leika lög eftir Ric- hard Rodgers. Julie Andrews, Dick van Dyke o.fl. syngja lög úr kvikmyndinni um Mary Popp ins. 16.30 Síðdegisútvarp. Veðurfregnir. íslenzk lög og klassísk tónlist. 17.45 Þjóðlög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flyiur þáttinn. 19.35Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir Bjark- lind kynnir. 20.30 Útvarpssaga.".. „Mannamunur“ eftir Jón Mýr- dal. Séra Sveinn Víkingur les sögulok. (17). 21.00 Fréttir. 21.30 Víðsjá. 21.45 Samleikur í útvarpssal. Ruth Hermanns og GUnther Breest leika á fiðlu og sembaL 22.05 Hugleiðingar um afbrot, áfengi og uppeldi. Dr. juris Gunnlaugur Þórðarson flytur. 22.30 Veðurfregnir. Lög eftir Peter Kreuder: Margit Schramm Rudolf Sch- ock, Peter Alexander, Bruce Lov og höfundurinn flytja ásamt kór og hljómsveit. 22.50 Fréttir í stuttu máli. Á hljóðbergi. Woodrow Wyatt þingmaður ræð ir við heimspekinginn Bertrand Russell um tvö málefni, venju- siðgæði og ofstæki. 23.30 Dagskrárlok. FLUGVÉLAR ★ Flusfélag íslands hf. M’llilandaflug. Sólfaxi fer til London kl. 10.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 21.30 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08.00 I fyrramálið. Skýfaxi fer til Kaupmannahafnar kl. 09.00 í dag. Snarfaxi fer til Vagar, Bergen og Kaupmannahafnar kl. 11. í dag. Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (3 ferðir), Patreksfjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlaö að fijúga tii Akureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýr- ar, Homafjarðar, ísafjarðar, Vest- mannaeyja (2 ferðir), Egilsstaða og Sauðárkróks. SKI P ir Hafskip hf. M.s. Langá er í Ventspils. M.s. Laxá er I Stykkishólmi fer þaðan til Rifs og Hafnarfjarðar. M.s. Rangá fór frá HuU £ gær til Rotterdam. M.s. Selá fór frá Cork 19. 5. til Ant- werpen, Hamborgar og Hull. M.s. Marco er í Reykjavík. M.s. Lollik kemur til Akureyrar í dag. M.s. And- reas Boye er á leið til íslands. + Skipadeild S.f.S. M.s. Arnarfell er á Húsavík. M.s. Jökulfell fór 21. þ.m. frá Tallin til Hull. M.s. Dísarfell er £ Rotterdam. M.s. Litlafell er á Akureyri. M.s. Heígafell er á Húsavík. M.s. Stapa- fell er væntanlegt til Eskifjarðar í dag. M.s. Mælifell er í Ólafsvík. M.s. Hans Sif lestar timbur í Finnlandi. M.s. Knud Sif losar á Austfjörðum. M.s. Peter Sif er væntanlegur til Reykjavíkur 25. þ.m. M.s. Polar Reef er er væntanlegt til Húsavíkur 24. þ.m. M.s. Flora S lestar í Rotterdam 27. maí. -fc Skipaútgerð ríkisins. M.s. Esja kom til Reykjavíkur í gærkvöldi að austan. M.s. Herjólfur er í Reykjavík. M.s. Blikur. er í Reykjavík. M.s. Herðubreið fór frá Reýkjavík kl. 17.00 í gær austur um land í hringferð. + Hf. Eimskipafélag íslands. Bakkafoss er væntanlegur til Reyð arfjarðar í dag frá Moss, fer þaðan til Seyðisfjarðar og Raufarhafnar. Brúarfoss fer frá Keflavík í dag til Reykjavíkur. Dettifoss kom til Norð- fjarðar í gær frá Kristiansand, fer þaðan til Þorlákshafnar og Reykjavík ur. Fjallfoss fór frá Kaupmannahöfn í dag til Gautaborgar og Bergen. Goðafoss fór frá Hamborg 21. 5. til Reykjavíkur. Gullfoss kom til Reykja víkur í gær frá Leith og Kaupmanna höfn. Lagarfoss fór frá Fáskrúðsfirði í gær til Lysekil og Klaipeda. Mána- foss fór frá Húsavík á miðnætti s.l. til Leith og Kaupmannahafnar. Reykjafoss fór frá Sarpsburg í gær til Osló, Þorlákshafnar og Reykjavík ur. Selfoss fór frá Patreksfirði 13. 5. til Cambridge, Norfolk og New York. Skógafoss fór frá Reykjavík 20. 5. til Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss fór frá New York 17. 5. til Reykjavík ur. Askja fór frá Avonmouth 20. 5. til Hamborgar Kaupmannahafnar og Reykjavíkur. Rannö fór frá Vest- mannaeyjum 18. 5. til Bremerhafen og Riga. Marietje Böhmer kom til Reykjavíkur í fyrrakvöld ftá Hull. Seeadler fór frá Antwerpen í gær til London og Hamborgar. Atzmaut var væntanlegur til Reykjavíkur í morgun frá Kaupmannahöfn. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466. YMISLEGT ★ Nesprestakall. Eins og áður hefur verið auglýst fer ég í sumarleyfi 23. maí og verð fjarverandi til 18. júní. Hef ég í samráði við dómprófast beðið séra Felix Ólafsson að gegna prestsverkum í Nesprestakalli í fjar- veru minni. Vottorð úr prestsþjón- ustubókum mínum verða afgreidd í Neskirkju Þriðjudaga og föstudaga kl. 5-6. Frank M. Halldórsson. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Bazar félagsins verður laugardag- inn 3. júní í kirkjubæ. + Skrifstofa kvennfélagasambands íslands og leiðbeiningarstöð húsmæð ra er flutt í Hallveigastaði á Tún- götu 14. 3. hæð. Opið kl. 3-5 alla virka daga nema laugardaga sími 10205. Frá Mæðrastyrksnefnd. Hvíldarvika koti í Mosfellssveit verður að þessu sinni um 20. júní. Umsóknir sendist nefndinni sem allra fyrst. Skrifstof- an að Njálsgötu 3 er opin alla virka daga nema laugardaga frá 2-4. Sími 14349. ic Nemendasamband Kvennaskólang heidur hóf í LeikhóskjaUaranum fimmtudaginn 25. mai og hefet með borðhaldi kl. 19.30. Hljómsveit og skemmtikraftur hússins skemmta og spilað verður bingó. Aðgöngumiðar verða afhentir í Kvennaskólanum 22. og 23. þ.m. milli kl. 5 og 7. Fjölmenn- it Frá Mæðrastyrksnefnd. Konur sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og böm sín í sumar á heimili mæðra styrksnefndar að Hlaðgerðarkoti i MosfellssveR. TaBð við skrifstofuna sem fyrst. SkTifcáofan er opin alla virka daga nema Uugardaga frá kl. 2-4. Sími 14394. * Minningaislóðnr Landspítalans. Minningarspjöld ajóðsins fást á eftir- töldum stöðum: Verzluninni Oculus, Austurstræti 7, Verzluninni Vík, Laugavegi 52 og lijá Sigríði Bach- mann, forstöðukonu, Landsprtalanum. Samúðarskeyti sjóðsins afgreiðir Landssíminn. Nesprestakall. Verð fjarverandi um tíma, vottorð úr prestsþjónustubók- um verða afgreidd í Neskirkju á mið- vikudögum frá kl. 6-7. Sr. Jón Thor- arensen. + Biblíufélagið Hið íslenzka BUsIíufélag hefir opn að almenna skrrfstofu og afgreiðslu á bókum félagsms í Guðbrandsstofu í Hallgrímskirkju á Skólavörðuhæð (gengið inn um dyr á bakhlið nyrðri álmu kirkjuturnsins). Opið alla virka daga - nema laugardaga - frá kl. 15.00 - 17.00. Sími 17805. (Heimasímar starfsmanna: fram- kv.stj. 19958 og gjaldkeri 13427). í Guðbrandsstofu evu veittar allar upplýsingar um Biblíufélagið. Með- limir geta vitjað þar félagssklrteina sinna og þar geta nýjir félagsmenn latið skrásetja sig. * Smáraflöt 9, Garöahreppl. Opið alla daga frá 19-^e. Símar: 42556 og 42557. GJAFABRÉF prA sundlaugarsjöd1 skAlatúnsheimilisims PETTA BRÉF ER KVITTUN, EN ÞÓ MIKIU FREMUR VIDURKENNING FYRIR STUÐN* ING VIÐ GOTT MÁLEFNI. MtrKJAvlr,». 17. t.k. Sundlarganjiðt ShHatíathtlnaMm KR._____________ ‘ illýsið í áiþýMlaðinu I tilefni Vörusýningarinnar í Laugardalshöllinni sýnum Nýia gerð af TRABANT-bílum. Komið í sínum flokki. Tekið á móti pöntunum á sýningunni. Greiðsluskilmálar, i Skoðið og kaupið TRABANT S De-luxe á Einkaumboð: Ný gerð TRABANT 601 ver: ogskoðið frábæran smábíl, sem hefur fengið fjölda verðlauna í kappökstrum vörusýningunni. INGVAR HELGASON, Tryggvagötu 8, Reykjavílí. — Símar 18510 og 19655. 0 23. maí 1967 ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.