Alþýðublaðið - 23.05.1967, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 23.05.1967, Blaðsíða 10
Auglýsið í Alþýðublaðinu Lögreglustjórinn í Reykjavík_ 22. maí 1867. SIGURJÓN SIGURBSSON. M/S „Gullfoss" Brottför ms. „GULLFOSS‘“ sem áætluð var frá Reykjavík 27. maí, verður af óviðráðan- legum ástæðum fimmutdaginn 25. maí kl. 10 síðdegis. Farþegar eru beðnir að koma til skips kl. 8,30. HF. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. ÞJÓÐHÁTÍÐ VESTMANNAEYJA 1967 verður haldin dagana 4., 5. og 6. ágúst n.k. Óskað er hér með eftir hljómsveitum til að leika fyrir a) nýju dÖnsunum, og b) gömlu dönsunum. Tilboð sendist í pósthólf 10, Vestmannaeyj- um fyrir 6. júní n.k. Nánari upplýsingar, ef óskað er verða veittar í síma 98-1615, eftir kl. 6 s.d. Knattspyrnufélagið TÝR. Mikil sjóhæfni — Sterkbyggðar og traustar vélar — Búið öllum fiskileitar-, siglinga- og fjarskiptatækjum — Byggt fyrir mis- munandi veiðiaðferðir: með snurpunót, dragnót eða togvörpu — Rúmgóðar og þægilegar íbúðir skipshafnar. Lengd ................ 25 m. Lestarrými ......... 47 rúmm. Breidd ................. 5,6 m. Aðalvél .............. 150 hö. Djúprista ........ 2.5 m. Ganghraði . w.......9 hnútar Burðarmagn .............34 tonn Úthaldsvegalengd 100 mílur. Þar eð heimavistarskólinn að Laiugalandi í Holtum, eða annað nothæft húsnæði hefur ekki fengizt leigt á komandi sumri, verður bamaheimili okkar ekki starfrækt í sumar. Sjómannadagsráð. Afbnrða veiðiskip Stendur engum snurpuskipum að baki Sameinar kosti hinna beztu veiðiskipa TILKYNNING FRÁ SJÓMANNADAGSRÁÐI m.s. „SCHS—150“ m.s. „SCHS—150“ m.s. „SCHS—-150“ ÖTFLYTJANDI Moscow G-200. USSR. Upplýsingar: BORGAREY HF. Símar 81020, 34757 Aðvörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti. Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt I. ársfjórðungs 1967, svo og söluskatt eldri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöld- um, ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þeg- ar til tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli. 10 23. maf 1967 - ALÞÝÐUBLAÐH3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.