Alþýðublaðið - 23.05.1967, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 23.05.1967, Blaðsíða 9
 >RT LEIKLIST >FRÆÐI... arabiska réttinn, sem liún bjó til ur kjötbeinum, sem hún keypti fyrir. tíkall, — mætti eins halda 'áfram að tala um það óhlutlæga og segja, að það sé munaður að spígspora á upphækkuðum palli, láta tala um sig og láta fólki ekki gleymast hvað maður borðar, áð- ur en maður fer að hátta. En svona er að vera leikari. Það er fólk, sem talað er um, — sér- staklega í útlöndum, þar sem ekki einungis leikararnir hafa gaman og gróða af að láta tala um sig. — heldur lifa fjölmargir á frægð leikaranna á meðan. hún endist. Hvað er þetta að vera leikari? Hvers vegna fer fólk út í það? Er það af ,,listrænni köllun" eða er það af löngun til að láta bera á sér? Ég hugsaði um þetta, þeg- ar ég sá Brynju í hlutverki Jo í Hungangsilmi, — nýja leikritinu í Lindarbæ. Hvers vegna er hún hér, — hún, sem var dúx í skóla, og allir héldu að yrði húsateiknari eða verkfræðingur. Nú eða þá stærðfræðingur. Brynja gengur ekki með tilfinn ingarnar utan á sér, grætur ekki í samkvæmum og fær ekki tauga- veikisköst. En hún er mjög fær í leikíimi. Ef hún er ekki að æfa, — þá er hún að kenna stærð- fræði, sauma sér kjóla, sækja sér mat í frystikistuna halda glæsi- leg boð eða eitthvað annað. Hún er aldrei aðgerðarlaus og aldrei ráðalaus. — Hvers vegna ertu leikkona? — Hvers vegna ekki eitthvað ann- að, — þér stóðu allir vegir opnir? — Þegar ég tók stúdentspróf var ég alveg óákveðin. Ég hafði nijög gaman af stærðfræði oig mér þótti gaman að leika. Ég lék í leikritum í barnaskóla og skóla- leikjum Menntskólans og vissi því nokkurn veginn hvernig það væri. Ég fór af rælni í Leikskóla Þjóð- leikhússins, en einmitt þetta haust Framhald á 15. siðu. HÖFUM OPNAÐ Vormarkað með alnavoru t Gdatemplarahúslnu Seljum þessa viku mikið af góðum ógölluðum vörum, sem ekki er iss fyrir í búðinni! — - Miklar lækkanir. m Nú Áður Nú Áður Sumardragtaefni Fiberglasefni 49 — 98.— ull 140 cm. 250.—332.50 Storesefni 48.— 98.— Sumark j ólapoplin Dralonefni 99.—199.— 90 cm. 25.— 85.— Eldhúsgardínu- Pilsa- og dragta- efni 20.- 45.— efni 140 cm. 250.—396.— Mynztruð Spun-Rayon í pils gardínuefni 70.-174.— 140 cm. 75.—150.— Borðdúkaefni 50.— 77.— Sloppanylon 115 cm . 60.—120.— Blúndudúkar 99.—306.— Prjónanylon 60.—121.— Plastefni 10.— 25.— Kjólaterylene Dragtaefni 75.—147.— 150 cm. 150.—210.— Nyltest 30.— 55.— Terylene 80 cm. 90.—122.50 Silkiefni 50.—112 — Hekluð Cortellefni Satin Twill 100.—158.— 130 cm. 250.—374.50 Tweedefni 150.—250.— Amerísk Crep 115 cm. 95.—210.— Alsilki 1 m. br. 195.—284.95 Rósótt taft 115 cm. 60.—115.— Kjólavelour 85.—138.— Mislitt damask 59.— hvítt damsk 50. — Lakaléreft með vaðmals- vend 45.00 .5.* í á xiíasLL£ Drýgið tekjurnar ineð því að kaupa ódýrt. ÁLNAVÖRUMARKAÐURINN GÓÐTEMPLARAHÚSINU Lokað milli kl. 11,30 og 1. S Barnagæzla eftir kl.; 1. Gardínubúðín Ungverskur viðleguútbúnaður er viðurkenndur fyrir gæði. PALMA vindsængur fyrirliggjandi. Heildsala — smásala. — PÓSTSENDUM. Laugavegi 13. 23. maí 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.