Alþýðublaðið - 31.05.1967, Side 1
Ráðstöfunartekjur
Þessir hestar fengu sér
I göngutúr í rœr eftir miðri
| Hringbrautinni og hirtu hvorki
1 um skráðar né óskráðar öku-
I reglur. Fyrir bragðið varð þar
| nokkur umferðarteppa, og það
| er nú einu sinni svo hér í
1 mannheimi, að reglurnar verða
= að hafa sinn gang, og: þess
| vegsia var lögreglan sótt og
| tókst henni að fjarlægja þessa
I óvelkomnu vegfarendur.
hðfa aukizt
Á tímabilmu 1959-1966 hafa ráSstöfunartekjur verkamanna, sjð-
manna og iðnaSarmanna aukizt um 47%. Á sama tímabili hafa
raunveruiegar þjððartekjur á mann aukizt um 34%. Hækkun ráð-
stöfunartekna fjölmennustu atvinnustéttanna er þvf meiri en vöxt-
ur þjóðartekna á mann. Sýnir það, að launþegar hafa ekki aðeins
notið hinnar raiklu hækkunar þjóðteknanna á undanförnum árum,
heldur aukið hlutdeild sína f þjóðartekjunum.
Það er rangt að vinnutími hafi stöðugt verið að lengjast undan-
farin ár. Samkvæmt skýrslum kjararannsóknarnefndar styttist með
alársvinnutfmi verkamanna t.d. 1965 um 64 stumflr eða 2,2% en
meðalárslaun Itækkuðu um 23.000,- eða um 16% (úr 148.000,- kr-
í 171.000- kr.) Heðalársvinnutími iðnaðarmanna lengdfst 1965 um
113 stundir og meðalárslaun hækkuðu úr 176 þús. 1964 í 225 þús.
1965 eða um 28%. Tímakaup dagvinnu hækkaði úr 52,30 kr. i kr.
64,90 eða um 24%.
IAG0S (NTB-Reuter).
í gær gaf ríkisstjórn Nígeríu út tilskipun um hervæðingu. Var
það fáum klukkustundum eftir að Austur-Nígería hafði lýst því
yfir, að hún væri í alla staði óháð Vestur-Nígeríu og lýsti yfir stofn
un nýs lýðveldis undir nafninu Biafra. Síðustu 18 mánuði hafa stað
ið miklar og hatrammar deilur milli íbúa Vestur- og Austur-Níger-
íu. í upphafi ársins 1966 var gerð stjórnarbylting í Nígeríu og
komst þá á hernaðaremræði í landinu. Hefur herstjórnin aðsetur í
Lagos.
Odumegwu offursti lýsti yfir Nokkrum klukkustundum síðar
sjálfstæði Austur-Nígeríu í út-
varpinu í Enugu, höfuðborg Aust
ur-Nígeríu. Þegar fréttin barst út,
flykktist fólk út á götur borgar-
innar, dansaði og sðng. Nýr þjóð
fáni var reistur við hún og nýr
þjóðsöngur leikinn.
Tilboð opnuð i
38 strætisvagna
Rvík, SJÓ.
í gær voru opnuS tilboð hjá
Innkaupastofnun Reykjavíkurborg
ar í 38 strætisvagna, sem gerðir
eru jyrir hægri akstur og bárust
utn 30 tilboð jrá 13 aðilum.
Tilboðin í vagnana eru þrískipt:
yfirbygging, undirvagn og fullbú-
inn vagn. Einn Islenzkur aðili
sendi tilboð, en það var Samein-
aða Bilasmiðjan, sem er raunar
eini ísl. aðilinn, er getur sent til-
boð vegna þessa útbo'ðs. Bílasmiðj
an sendi tilboð í yfirbyggingu á
þrjár gerðir bíla, sem hljóðuðu
upp á 769 þús., 759 þús. og 754
þús. kr„ en það er í Volvo-gerð.
» Tilboðin voru flest frá Norður-
löndunum, en auk þess frá Bret-
landi, Hollandi, Belgíu, Þýzka-
landi og eitt frá Prag í Tékkósló-
vakíu, að sjálfsögðu i Skoda.
Er blaðið hafði samband við
forstöðumann Innnkaupastofnun-
arinnar, Torben Frederiksen, sagðl
hann, að ekki væri hægt að skýra
frá lægstu og hæstu tilboðunum,
þar eð eftir væri að vinna úr
þeim, en tilboðin eru ýmist gef-
in upp í ísl. kr„ dönskum, norsk-
Framhald á 13. síðu.
aftur uppreisnina í Austur-Níger-
íu.
Nígería er stórt land og eru
íbúar landsins mjög skiptir að trú
arbrögðum, tungu og menningu.
Nígería lýsti yfir sjálfstæði sínu.
1. október 1960 . Stjómarskrá
ríkisins varð ekki langiíf, enda
var hún numin úr giidi þremur
árum síðar, árið 1963, og ný stjórn
arskrá lögleidd. í upphafi ársins
1966 var gerð stjómarbylting I
landinu og stjórnarskráin upphaf
kom Gowon offursti 1 Lagos fram in. Komst þá á hemaðareinræði í
í útvarpi og gaf út tilskipun um; landinu og Gowon offursti varð
hervæðingu til að brjóta á bak 1 einvaldur með herinn að babi.,
Af hverju svarar
Magnús ekki?
Málgap Mistans, Nýja AlþýSubandalagsb!., hefur spurt Magnús
Kjartansson, hver afstaóa hans mundi verða á Alþingi til kjörbréfs
þess nppbótarmanns eða þeirra uppbótarmanna, sem Irmdskjör-
stjórn muni úthluta Alþýðubandalaginu vegna atkvæða, sem l-ristinn
fái. Þetta er eðlileg spurning. En Magnús Kjartansson hefur ekki
svarað henni enn.
Rvers vepai?
Ef hann meinar það, sem hann segir nú, að l-listinn sé utan
flokkaframboð, þá hlýtur hann að neita að taka gilda kjörhráf Al-
þýðubandalagsmanna, sem byggð eru á atkvæðum þessa lista.
Hvers vegna vill Maghús Kjartansson ekki staðfesta þetta?