Alþýðublaðið - 31.05.1967, Blaðsíða 12
GAMLA BÍÖ
M eista raþjof arn i r
Bráðfyndin ensk gamanmynd.
Sidney James
Sylvia Syms
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÝJA BIÚ
Þei... þei,
kæra Karlotta
(Hush ... Hush, Sweet
Charlotta).
Hrollvekjandi og æsispennandi
amerísk stórmynd.
Bette Davis
Joseph Cotten
Olivia de Havilland.
Bönnuð börnum yngri en 1G ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
— Miðnætti á
Piccadilly —
Hörkuspennandi ný þýzk saka-
málamynd.
Bönnuð börnum yngri en 1G ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sigurgeér Siprjónsson
Málflutningsskrifstofa
Óðinsgötu 4 — Sími 11043,
Björn Sveinbjornsson
hæstaréttarlögmaður
Lögfræðiskrifstofa
Sambandshúsinu 3. hæð.
Símar: 13343 og 33338.
Sírol 5018«,
9. sýningarvika.
DARLING
44
Margf ild verðlaunamynd sem hlotið hefur metaðsókn.
Aðalhlutverk:
Julie Christie
(Nýja stórstjarnan)
Dirk Begarde
íslenzkur texti
BÖNNUÐ BÖRNUM.
Sýnd kl. 9.
Auglýsið í Alþýðublaðinu
TÓNABIÓ
Topkapi.
íslenzkur textl
Heimsfræg og snilldar vel gerð,
ný amerísk-ensk stórmynð í llt
um. Sagan hefur verið framhalds
saga i Vísi.
Melina Mercourl
Peter Ustinov
Maximillian Schell.
Sýnd kl. 5 og 9.
þjödleikhúsið
Prjónastofan
SOLIN
eftir Halldór Laxness.
Sýning í kvöld kl. 30.
Aðeins þessi eina sýning.
J5eppi á Sjaíít
Sýning fimmtudag kl. 30.
Svarti túlipaninn.
Hornakórallinn
Sýning föstudag kl. 30.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 30. Sími 11300.
Sérstaklega, spennandi og við-
burðarík ný, frönsk stórmynd í
litum og Cinemascope. J
— íslenzkur texti.
Alain Delon
Virna Lisi
Dawn Addams
Sýnd kl. 5 og 9.
niraunahjónah
bandið
(Under the YUM-YUM Tree)
ALFIE
Heimsfræg amerísk mynd, er
hvarvetna hefur notið gífurlegra
vinsælda og aðsóknar, enda i sér
flakki. Technicolor- Teehni-
scope.
— íslenzkur texti —
Aðalhlutverk:
Michael Caine
Shelly Winters
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
BARNADÝNUR
og RÚMDÝNUR
BÓLSTURIÐJAN
Freyjugötu 14, sími 13292.
ÍSLENZKUR TEXTI
Bráðskemmtileg ný amerísk gam
anmynd í litum, þar sem Jacb
Lemmon er í essinu sinu ásaml
Carol Linley, Dean Jones og fl.
Sýnd kl. 5 og 9
AUGLÝSID
í Alþýðuhlaðinu
TILBOÐ
óskast í malar- og sandsorteringartæki (Hristi
sigti) með færiböndum og öðru tilheyrandi.
Ennfremur malar- og sandþurrkar með færi-
bandi. Upplýsingar verða veittar á skrifstofu
vorri kl. 10-12 árdegis næstu daga. Tilboðin
séu í hvort tækið fyrir sig og verða opnuð á
skrifstofu vorri kl. 11 árdegis, föstudaginn 2.
júní.
Sölunefnd varnarliðseigna.
Heimsfræg amerísk stórmynd i
litum gerð eftir samnefndum
söngleik RODGERS og HAMM-
ERSTEINS. Tekin og sýnð f
TODD A-O. 70 mm. breið filma
með segulhljóm.
Sýnd kl. 5 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
LAUGARAS
Afil
REirKiAyfiajK^
3(1 1)51
Sýning fimmtudag kl. 20,30
UPPSELT.
Næsta sýning sunnudag.
Fáar sýningar eftir.
Sýning laugardag kl. 20,30.
Örfáar sýningar.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin
frá kl. 14 sími 13191.
IYVÖRUSÝNING
KAUPSTEFNAN
REYKJAVÍK1967
PÓLLAND TÉKKÓSLÓVAKIA
SOVÉTRlKIN- UNGVERJALAND
ÞÝZKA ALÞÝÐULÝÐVELDIÐ
í dag opið klukkan 14-22
Stórt vöruúrval frá fimm
löndum.
Vinnuvélar sýndar í gangi.
Bílasýning.
Fimm kvikmyndasýningar
kl. 15-16-17-18-20.
Tvær fatasýningar með
pólskum sýningardömum og
herrum, kl. 18 og 20.30.
Veitingasalur opinn. Aðgang
ur kr. 40. — börn kr. 20.
OPIÐ FRÁ KL. 14-22 ALLA DAQA
20. MAÍ-4.JÚNÍ ÍÞRÓTTA-OG
SÝNINGARHÖLLIN LAUGARDAL
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
12 3L maí 1967
ALÞÝÐUBLAÐIÐ