Alþýðublaðið - 01.06.1967, Page 12

Alþýðublaðið - 01.06.1967, Page 12
GAMLA BIO 1 1U3Í Meisrtaraþjófarnlr kSK' - fit . ■ C Bráöfyndin ensk gamanmynd. Sidney James Sylvia Syms Sýnd kl. 5, 7 og 9. NYJA BIO Þei... þei, kæra Karlotta (Hush ... Hush, Sweet Charlotta). Hrollvekjandi og æsispennandi amerísk stórmynd. Bette Davis Joseph Cotten Olivia de Havilland. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Synd kl. 5 og 9. — Svefnherbergiserjur — Fjörug ný gamanmynd í lit- um með Rock Hudson og Gina Lollobrigida. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ferðafélag íslands ráðgerir 2 ferðir um helgina; Á laugardag kl. 14 er Þórsmerkurferð. Á sunnudag kl. 9,30 er göngu- ferð í Brúarárskörð . Lagt af stað í báðar ferðirnar frá Austurvelli. Nánari upplýsingar veittar í skrifstofu F.í. Öldugötu 3, símar 11798 — 19533. // SítuI 8018«. 10. sýningarvika. DARLING 44 Margföld verðlaunamynd semhlotið hefur metaðsókn. Aðalhlutverk: Julie Christle (Nýja stórstjarnan, Oirk Bogarde fslenzkur texfJ B Ö v N U » BÖRNHM Sýnd kl. 9. Allra síðustu sýningar. Auglýsið í Alþýðublaðinu TÓNABÍÓ Topkapi. íslenzkur texti Heimsfræg og sniUdar vel gerð, ný amerísk-ensk stórmynd i lit um. Sagan hefur verið framhalds saga i Vísi. Melina Mercourl Peter Ustinov Maximillian Schell. Sýnd kl. 5 og 9. Svarti túlipaninn. Sérstaklega, spennandi eg við- burðarík ný, frönsk stórmynd í litum og Cinemascope. * — íslenzkur texti. Alain Delon Virna Lisi Dawn Addams Sýnd kl. 5 og 9. ÞJÓDLEIKHÖSIÐ Qcppt á Sjaíít Sýning I kvöld kl. 20. Sýning laugardag kl. 20. Hornakóraliinn Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiöasalan opin frá kl. 12,15 til 20. Sími 11200. » gSgrcHtt Tilraunafijóna- bandió (Under the YUM-YUM Tree) Heimsfræg amerísk mynd, er hvarvetna hefur notið gifurlegra vinsælda og aðsóknar, enda í sér flokki. Technicolor- Teehni- scope. — íslenzkur texti — Aðalhlutverk: Michael Caine Shelly Winters Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. BARNADÝNUR og RÚMDÝNUR B ÓLSTURIÐ JAN Freyjugötu 14, sími 12292. laugabas ■ -I OKLAHOika Heimsfræg amerísk stórmynd í litum gerð eftir samnefndum söngleik RODGERS og HAMM- ERSTEINS. Tekin og sýnd í TODD A-O. 70 mm. breið filma með segulhljóm. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. ÍSLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg ný amerísk gam anmynd í litum, þar sem Jack Lemmon er í essinu sínu ásamt Carol Linley, Dean Jones og fl. Sýnd kl. 5 og 9 Sigurgeir Sigurjónsson Málflutningsskrifstofa Óðinsgötu 4 — Sími 11043, SMURST0ÐIN Sætúni 4 — Sími m2&l Blllinn er smurðúý fljótt off VdU Sfcljom allar teguualr dí stnurolítí Tilkynning frá Rafveitu Hafnarfjarðar Frá 1. júní verður innheimtan lokuð á laugar dögum. Aðra daga verður opið eins og venju lega, nema á föstudögum, þá verður opið til kl. 19.30. Athugið: Á föstudögum verður opið til kl. 7,30. RAFVEITA HAFNARFJARÐAR. Sýning í kvöld kl. 20,30. UPPSELT. Næsta sýning sunnudag. Fáar sýningar eftir. Sýning laugardag kl. 20,30. Örfáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14 sími 13191. IVVÖRUSÝNING KAUPSTEFNAN REYKJAVÍK1967 POLLAND TfeKKÓSLÓVAKIA SOVfeTRÍKINUNGVERJALAND ÞYZKA ALÞÝÐULÝÐVELDIÐ f dag opiS klukkan 14-22 Stórt vöruúrval frá fimm löndum. Vinnuvélar sýndar í gangi. Bílasýning. Fimm kvikmyndasýningar kl. 15-16-17-18-20. Tvær fatasýningar með pólskum sýningardömum og herrum, kl. 18 og 20.30. Veitingasalur opinn. Aðgang ur kr. 40. — börn kr. 20. OPIÐ FRÁ KL. 14-22 ALLA DAGA 20. MAl-4. JÚNf iÞRÓTTA-OG SÝNINGARHÖLLIN LAUGARDAL Bjðrn Sveinbiörnsson hæstaréttarlögmaður Lögfræðiskrifstofa Sambandshúsinu 3. hæð. Símar: 12343 og 23338. 1. júní 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.