Alþýðublaðið - 04.06.1967, Síða 12

Alþýðublaðið - 04.06.1967, Síða 12
12 4. júní 1967 — Sunnudags Alþýðublaðið M llll I l^frt GAMLA BIÓ f 6SW flbd t U U VHIii Sámur Bráðskemmtileg og viðburða- rík litmynd. Tommy Kirk. Kevin Corcoran. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HefSarfrúin og flækingurínn BARNASýNING kl. 3. NÝJA BIO Þei... þei, kæra Karlotta (Hush ... Hush, Sweet Charlotta). Hrollvekjandi og æsispennandi amerísk stórmynd. Bette Davis Joseph Cotten Olivia de Havilland. Bönnuð börnum yngTi en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Litli leynilögreglu- maðurinn Kalli Blomkvist. Hin skemmtilega og spennandi unglingamynd. Síðasta sinn. Sýnd kl. 3. — Svefnherbergiserjur — Pjörug ný gamanmynd í lit- um með Rock Hudson og Gina Lollobrigida. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. 10. sýningarvika. „DARLING" Margföld verðlaunamynd semhlotið hefur metaðsókn. Aðalhlutverk: Julie Christie (Nýja stórstjarnan) Dirk Begarde Sslenzkur texti BÖNNUÐ BÖRNUM. Sýnd kl. 9. Allra síðustu sýningar. - OLD SHATTERHAND — Sýnd kl. 7. — GOLIAT — Sýnd kl. 5. Ævintýraprinsinn Sýnd kl. 3. TÖNABÍÓ Topkapi. íslenzkur texti Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný amerísk-ensk stórmynd i llt um. Sagan hefur verið framhalds saga í Visl. Melina Mercourl Peter Ustinov Maximillian Schell. Sýnd kl. S og 9. BARNASýNING kl. 3. Pilsvargar í sjóhernum WÓDLEIKHÚSIÐ Hornakóraflinn Sýning í kvöld kl. 20. ,5eppt á Sjaííi Sýning miðvikudag kl. 20. Fáar sýningar eftir á þessu leikári. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Svarti túlipaninn. Sérstaklega, spennandi og við- burðarík ný, frönsk stórmynd f litum og Cinemascope. — íslenzkur texti. Alain Delon Virna Lisi Dawn Addams Sýnd kl. 5 og 9. Meðal mannæta og villldýra Sýnd kl. 3. Síðasti njósnarinn (The last of the secret agents) Bráðskemmtileg amerísk lit- mynd er fjallar á mjög nýstár legan hátt um alþjóðanjósnir. Aðalhlutverkin leika gamanleik- aramir frægu: Steve Rossi og Marty Allen, að ógleymdri Nancy Sinatra. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sófus frændi frá Texas BARNASýNING kl. 3. Litmynd, leikin af börnum. fr éIí^bIó Tilraunatijóna- bandið Drottning dverganna BARNASýNING kl. 3. (Under the YUM-YUM Tree) ÍSLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg ný amerísk gam anmynd í litum, þar sem Jack Lemmon er í essinu sínu ásamt Carol Linley, Dean Jones og fl. Sýnd kl. 5 og 9 Sigurgeir Sigurjónsson Málflutningsskrifstofa Óðinsgötu 4 — Sími 11043. Ingólfs-Café BINGÓ í dag kl. 3. aðalvinningur eftir vali. 11 umferðir spilaðar. — Borðapantanir í síma 12826. Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í KVÖLD KL. 9. Hljómsveit Garðars leikur. Söngvari: Björn Þorgeirsson. Baldur Gunnarsson stjórnar. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. Heimsfræg amerísk stórmynd I litum gerð eftir samnefndum söngleik RODGERS og HAMM- ERSTEINS. Tekin og sýnd f TODD A-O. 70 mm. breið film» með segulhljóm. Sýnd kl. 5 og 9. BARNASýNING ki. 3. Hugprúöi skraddarinn Spennandi ævintýramynd í lit- um með íslenzku tali. Miðasala frá kl. 2 e.h. Fjalla-Eyvmdup Sýning í kvöld kl. 20,30. UPPSELT. Næsta sýning þriðjudag. Fáar sýningar eftir. 100. sýning miðvikudag kl. 20,30. Allra síðasta sýnlng. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14 sími 13191. IV VÖRUSÝNING KAUPSTEFNAN REYKJAVÍK1967 FOLLAND TÉKKÓSLÓVAKIA SOVETRÍKIN-UNGVERJALAND ÞYZKA ALÞÝÐULÝÐVELDIÐ í dag opið klukkan 14-22 Stórt vöruúrval frá fimm löndum. Vinnuvélar sýndar í gangi. Bílasýning. Fimm kvikmyndasýningar kl. 15-16-17-18-20. Tvær fatasýningar með pólskum sýningardömum og herrum, kl. 18 og 20.30. Veitingasalur opinn. Aðgang ur kr. 40. — börn kr. 20. OPIÐ FRÁ KL. 14-82 ALLA DAGA 80. MAl-4. JÚNÍ IÞRÓTTA-OG SÝNINGARHÖLLIN LAUGARDAL

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.