Alþýðublaðið - 04.06.1967, Blaðsíða 15
Sunnudags AlþýðublaðiS — 4, júní 1967
15
Viðtal við Gylfa
Frh. af 1. síðu.
flokkar sem verða í stjórn á næsta kjörtímabili,
hverjir svo sem 'það verða, muni skoða það sem
eitt megin verkefni sitt að reyna að tryggja
viðskiptahagsmuni íslands í Vestur-Evrópu. Á
þessu stigi er ómögulegt að segja, á hvern hátt
það verður bezt gert. Allar upphrópanir um
þetta mál nú eru kosningaáróður af ómerkileg-
ustu tegund.
— Þú hefur talaff og skrífað mikiff um landbún-
aðarmál.
— Já, og svo skemmtilega vill til, að þegar
ég hóf umræður um hina röngu stefnu í land-
búnaðarmálunum, þá voru gerð að mér hávær
hróp úr ýmsum áttum. Það er hætt núna. Ég
held, að flestir séu farnir að sjá, — og þá
bændur alls ekki síður en aðrir, — að breyta
verður um stefnu í þessum málum. Ef Alþýðu-
flokkurinn hlýtur traust i þessum kosningum og
rætt verður um, að hann haldi áfram stjómar-
samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn, verður að sjálf-
sögðu að gera nýjan málefnasamning milli flokk-
anna, og tel ég. að landbúnaðarmálin eigi að
rera einn meginþáttur þeirra samningaviðræðna.
— Viltu nefna fleira, sem þú telur Alþýffuflokk-
inn eiga aff leggja áherzlu á af málefnum?
— Ég tel, að hann eigi, hvort sem hann verð-
ur í stjórn eða utan stjórnar, að leggja áherzlu
á endurbætur almannatrygginganna og þá fyrst
og fremst lífeyrissjóð fyrir alla landsmenn, og
hann á að berjast fyrir áframhaldandi umbótum
í húsnæðismálum og menntamálum. Uppbygging
atvinnuveganna verður að sjálfsögðu einnig, eins
og ávallt, áhugamál Alþýðuflokksins. Og að síð-
ustu vildi ég nefna nauðsyn alhliða tollalækkun-
ar, enda höfum við hæsta tolla allra nágranna-
landa. Hins vegar verður tollalækkun að fara
fram smám saman og samkvæmt áætlun, og
áherzlu verður, vegna réttmætra hagsmuna ís-
lenzks iðnaðar, að leggja á, að hráefnatollar
lækki jafnan á undan tollum á fullunnum
vörum.
— Hvað viltu að síðustu segja um stjórnarsam-
starfiff?
— Ég tel það hafa verið heilsteypt og heið-
arlegt. Ég tel Alþýðuflokknum hafa orðið meira
ágengt í baráttunni fyrir sinum málum í sam-
vinnu við Sjálfstæðisflokkinn en meðan hann
hafði samvinnu við Framsóknarflokkinn og Al-
þýðubandalagið í stjórn Hermanns Jónassonar.
Hvort við eigum að halda áfram stjórnarþátt-
töku tel ég eiga að fara eftir því, hvort við
hljótum traust í kosningunum eða ekki. En hvort
sem við verðum í stjórn eða utan stjórnar tel
ég, að við eigum að leggja áherzlu á að vera
ábyrgur og heiðarlegur flokkur, sem hefur hug-
sjónir jafnaðarstefnunnar að leiðarljósi og hefur
það að æðsta markmiði að gera íslenzkt þjóð-
félag betra og réttlátara.
Eineygði
Frh. af 5. síðu.
tveimur árum við sjúkrabeð
hertogans í London.
Drottningin hvatti til þess
fundar og samræ’ðurnar voru
nánari en venjuleg kurteisis-
orð. Sagt er, að það hafi glatt'
hertogann mjög, en hann
hafði þá legið sex vikur á
sjúkrahúsi og gengizt undir
hvern uppskurðinn á fætur
öðrum.
Elízabet drottning var mjög
hænd að frænda sínum, þegar j
hún var barn, og eftir að hann |
fór í útlegð hittust þau eins j
oft óg kringumstæður leyfðu. j
Ein manneskja stóð í vegi j
fyrir fjölskyldusáttum alveg
þar til Elízabet var krýnd. Það
RADiONETTE
tœkin henta sveitum
Jandsins.
Meö einu handtaki má
kippa verkinu innan úr
tækinu og senda það á
viðkomandi verkstæði
— ekkert hnjask með
kassann — auðveldara
í viðhaldi.
Radionette-verzlunin
Aðalstræti18 sími 169 95
ÁRS ÁBYRGÐ
Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2
Nauðungarupphoð
arrnað og síðasta á hluta í Ránargötu 13, hér
í borg, þingl. eign Brynhildar Berndsen, fer
fram á eigninni sjálfri, föstudaginn 9. júní
1967, kl. 3,45 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Bræðraborgarstíg
15, hér í borg, þingl. eign GuðrúnarÁg. Júlí-
usdóttur, fer fram á eigninni sjálfri, föstu-
daginn 9. júní 1967, kl. 3 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
var Mary konungsmóðir, sem
ekki vildi kenna tengdadóttur
sína.
Uppeldismálaþing
Frh. af 3. síðu.
Þar á ofan bættist það sem
kallast mætti óeðlilegt1 ástand,
sem væri seta erlends herliðs í
landinu og sjónvarpsútsending
þess. Þetta ástand kallaði á við-
nám og minnti á ávarp 60 menn-
inganna, sem hann taldi hafa haft
talsverð áhrif.
Hann sagði, að heimsmenning-
in yrði stórum fátækari, ef ís-
lendingar glötuðu þjóðerni sínu;
á því taldi hann hættu, ef ekki
yrði að gáð og benti á örlög Hjalt-
lendinga, Orkneyinga og íra. Ein-
angrunin toefði bjargað okkur
hingað til, en nú væri hún úr
sögunni. Próf. Þórhallur gat um
athugun sem gerð hefði verið á
skólabörnum á áhrifasvæði Kefla-
víkursjónvarpsins og utan þess.
Hún leiddi m. a. í ljós, að í Döl-
um vissi 100% barna, hvernig
Þjóðsöngur íslendinga byrjaði, á
Snæfellsnesi 91%, í Reykjavík
87%, á Suðurnesjum 71%. — Á
Suðurnesjum vissi 15% barna
hver var „sómi íslands, sverð og
skjöldur.”
í sambandi við þingið er
’kennslutækjasýning.
í dag kl. 10 segir Andri ísaks-
son frá skólarannsóknum og hring
borðsumræður verða um kenn-
aramenntun.
Kl. 13,30 flytur Jón E. Guð-
jónsson erindi um Ríkisútgáfu
námsbóka.
Forseti þingsins er Þórarinn
Þórarinsson, fyrrum skólastjóri.
Ritari Ragnar Kristjánsson. Þing-
inu lýkur í dag.
í _
Leslð Alþýðublaðið
Kaffisala á
FÖGUR er leið um Álftanes á
góðviðrisdegi og margur leggur
þar leið sína að vori til. Á sunnu
daginn kemur gefst fólki tæki-
færi til að koma við í Samkomu-
húsinu á Garðaholti og kaupa
ágætar veitingar hjá konum í
Kvenfélagi Garðahrepps, sem
efna þennan dag til kaffisölu til
ágóða fyrir Garðakirkju, sem ný
lega hefur verið endurreist. Og
þess er gott að minnast í þessu
sambandi, að það var einmitt
fyrir forgöngu Kvenfélags
Garðahrepps, að þessi fornfræga
kirkja var reist úr rústum. Og
æ síðan hefur kirkjan notið
stuðnings Kvenfélagsins í ríkum
mæli. Á sunnudaginn gefst og
safnaðarfólki og öðrum tæki-
færi til að vera við guðsþjón-
ustu í Garðakirkju, en þennan
dag munu bæði Garðakórinn og
Trúlofunarhrfngar
Sendum gegn póstkröfn.
Fljót afgreiðsla.
Guðm. Þorsteinsson
gullsmiður
Bankastræti 12.
Framhald af 4. síðu.
Þótt það séu tíu ár frá því,
að Dayan stjórnaði her ísra-
els, er ennþá' litið á hann sem
mesta hernaðarsérfræðing ísra
els. Hann var fyrir nokkrum
mánuðum lengi á vígvellinum
í Suður-Vietnam, þar sem
hann fékk nýja reynslu í hern-
aði.
Fimmtugur er í dag Albert
Imsland, Selvogsgrunni 26, starfs
maður tojá Rafmagnsveitu Reykja
víkur. Hann er heima í dag.
Garððholti
kór ameríska safnaðarins á
Keflavíkurflugvelii syngja í
kirkjunni, en kaffisalan toefst
að lokinni guðsþjónustu eða kl.
3 síðdegis.
Vil ég þakka Kvenfélagskon-
um stuðning þeirra fyrr og nú
við kirkju sína og önnur mál-
efni sveitarinnar og tovetja sem
flesta til að leggja leið sína að
Görðum á sunnudaginn.
Bragi Friðriksson.
FRYSIIKISTUR
Frystikistur þrjár stærðir:
275 lítra kr. 13.550.-
350 lítra kr. 17.425,-
520 lítra kr 21,100,.
...#P n ft-át
VIÐ0Ð3NST0RG
SiMI 10322
Rðfvirkjar
Fotosellurofar,
Rakvélatenglar,
Mótorrofar,
Höfuðrofar, Rofar, tenglar,
Varhús, Vartappar.
Sjálfvirk vör, Vir, Kapall
og Lampasnúra í metratali,
margar gerðir.
Lampar í baðhcrbcrgi,
ganga, geymslur.
Handlampar.
Vegg-,loft- og lampafalir
inntaksrör, járnrör
1” li/4” IY2" og 2”,
í metratali.
Einangrunarband, margir
litir og önnur smávara.
— Allt á einum stað.
Rafmagnsvörubúðin s.f.
Suðurlandsbraut 12.
Sími 81670.
— Næg bílastæði. —