Alþýðublaðið - 07.06.1967, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.06.1967, Blaðsíða 2
Símaskránni 1967 dreift næstu daga Símaskráin 1967 er um þessar inundir að koma út, og verður lienni dreift næstu daga. Nýjaj' símaskráin tekur gildi mánudagr- inn 19. júní n.k. og- breytast þá um leið símanúmer hjá mörgum símnotendum í Reykjavík, og er því áríðandi að símnotendur ó- nýti gömlu skrána, þegar þeir fá liina nýju, segir í fréttatilkynn- iugu frá Póst- og símamálastjórn- inni. Nýja símaskráin er í líku formi og skráin 1965, en nokkru stærri. Ilún er gefin út í 68000 eintökum, •en upplagið síðast var 55000 ein- tök. Pappírinn í nýju skrána veg- ur um 70 tonn. Kápuefnið er úr (ljósgráum „sliirting“ lakkbornum, Keypt fyrir 140 þús dðli Samkvæmt upplýsingum frá Iramkvæmdastjóra pólsku deild- arinnar á vörusýningunni í Laug ' ardal, námu toókaðar vörupantan- “140 þús. dollurum. Bókaðar pant- “ianir á Prins Polo kexi námu 60 ' [búsund dollurum, á tilbúnum fatn aði 32 þús dollurum, leðurskófatn- aði 27 þús dollurum og á íþrótta- vörum og þess háttar 18. þús. dollurum. Breyt samningi Norðurl. Að gefnu tilefni vill félagsmála- rfiðuneytið taka fram eftirfarandi: Með samningum, sem undirrit- aðir voru 24. ágúst 1966 og 2. febrúar 1967, hafa verið gerðar toreytingar á samningi Norður- landa frá 15. september 1955 um félagslegt öryggi og gilda breyt- ingar þessar frá 1. janúar 1967 að telja. Með breytingunum frá 2. febr- úar 1967 er lokið fyrsta þætti lieildarendurskoðunar samnings- fns, frá 1955. Eru þær einkum gei;ðar með tilliti til nýrra norskra fi-.vggingalaga, sem öðluðust gildi 1. janúar 1967. Auk þeirra breyt- ingp, sem beinlínis eiga rót sína fið rekja til breytinga á norsk- 'umi lögum, hefur sú veigamikla 5bre-yting verið gerð, að dvalartími -sá, sem að jafnaði er krafizt til Ifiess að ríkisborgari annars samn- 9 2 7. júní 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ sem á að vera auðvelt að breinsa. Fremst í nýju skránni, bls. 8 og 9, er kort af sjálfvirkum sím- stöðvum á íslandi ásamt gjald- skrá fyrir sjálfvirk símtöl, á bls. 12 er skrá yfir telex-notendur og aftast í bókinni er gjaldskrá og reglur fyrir póst og síma. Þetta efni var ekki í síðustu skrá. Að öðru leyti er efni skrárinn- ar hið sama og síðast. Á eftir stuttum leiðbeiningum kemur nafnaskrá notenda í Reykjavík og Kópaovogi, þá nafnaskrá fyrir Hafnarfjörð og síðan atvinnu og viðskiptaskriá. í kafla II. er skrá yfir símnotendur tengda við aðrar sjálfvirkar stöðvar, og í kafla III. er skrá um aðrar landssímastöðv- ar og skrá um bæi í sveitum, sem bafa síma. í kafla IV er skrá yfir skrásett símnefni og loks gjald- skrá og reglur fyrir póst og síma. Númeraskrá er ekki í nýju símaskránni, en verður gefinn út sérprentuð í takmörkuðu upplagi og seld á kostnaðarverði eins og síðast. Einnig verða gefnar út sér símaskrár fyrir nokkrar helztu símstöðvar utan Reykjavíkursvæð isins. Aftast í nýju símaskránni er sér prentað kort af Reykjavík, Kópa- vogi og Hafnarfirði. kortið er prentað í Lithoprent h.f., en að öðru leyti er símaskráin prentuð í Leiftri h.f. og Odda h.f. Bókband hafa annazt Bókfell h.f., Félags- bókbandið, Hólar hf. og Sveina- ingsríkis geti átt rétt. á lífeyri al- mannatrygginga, hefur verið stytt ur úr 5 árum í 3 ár. Ennfremur gildir nú sú regla, að elli-, ekkju- og örorkulífeyrisþegar skulu við búferlaflutning að jafnaði halda rétti sínum til lífeyris frá því landi. er þeir flytjast frá, unz þeir öðlast lífeyrisrétt á nýja staðnum, þó ekki lengur en 3 ár. Auk framangreindra breytinga á samningi Norðurlanda um félags legt öryggi hefur verið gerður nýr samningur milli Norðurlanda um flutning milli sjúkrasamlaga og um sjúkrahjálp vegna dvalar þessi, sem undirritaður, var 24. um stundarsakir. — Samningur febrúar 1967, kemur í stað samn- ings frá 19. desember 1956. Eru öll Norðurlöndin aðilar að hinum nýja samningi, en Finnland átti ekki aðild að samningnum frá 1956. Félagsmálaráðun. 6. júní 1967. bókbandið. Ritstjóri símaskrárinn- ar er Hafsteinn Þorsteinsson skrifstofustjóri. Fréttir í stuttu ________máli_________________ TÖKÍÖ (NTB-Reuter). U Tliant, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, hefur aflýst fyrirhug- aðri fer sinni til Japan síðar í þess um mánuði. KAUPMANNAHÖFN (NTB- Reuter). Danska stjórnin gaf út þá yfir- lýsingu eftir stjórnarfund í dag, að ástandið í löndunum fyrir botni Miðjarðanhafs væri hörmu- legt og vinda yrði bráðan bug að því að binda endj á styrjöldina. NðJA DEHLI. Indira Gandhi sagði í dag, að ísraelsmenn hefðu af ráðnum hug komið af stað stórstyrjöld, sem gæti leitt til heimsstyrjaldar. Hún fordæmdi árás ísraelsmanna á indverskt herfylki, sem var á veg- um Sameinuðu þjóðanna á Gaza- svæðinu, en fimm Indverjar létu lífið í þessari árás. Indverska þing ið minntist hermannanna, sem féllu, með tveggja mínútna þögn. PEKING (NTB-Reuter), Alþýðublaoið í Peking sakaði í dag Bandaríkin um að hafa skipu lagt áiiás ísraelsmanna á Araba- ríkin. í stuttu máli sagt er afstaða blaðsins þessi: ísrael er árásarað- ilinn, Washington stendur á bak við árásina, brezkir heimsvalda- sinnar eru þátttakendur í árás- inni, sovézkir endurskoðunarsinn- ar eru samsekir Vesturveldunum og ef Arabar láta ekki hræða sig til að gefast upp munu þeir bera sigur úr býtum að lokum. PARÍS (NTB-Reuter). Persakeisari hefur frestað fyr- irhugaðri för sinni til Kanada og Bandaríkjanna vegna styrjaldai'- innar í Austurlöndum nær. Keisar inn heldur heim til Teheran á miðvikudag. BONN (NTB-Reuter). Johnson Bandaríkjaforseti hef ur boðið Kiesinger, kanzlara Vest ur-Þýzkalands, að koma í opin- bera heimsókn til Washington í júlí. Kiesinger hefur þekkzt boðið. BREYTINGAR Á SAMNINGI UM FÉLAGSLEGT ÖRYGGI Ný árgerð af Plymouth-bílum Chrysler-umboðið Vökull hf., Hringrbraut 121, fékk nýleffa stóra sendingu af Plymouth Valiant bif reiðum, árgerð 1967, 2ja-dyra, á mjög hagstæðu verði, eða um kr. 275 þús. Sendingin kemur meö sænska bílaskipinu Tristan. Samið um kaup á landbúnaðarvörum Mánudaginn 5. júní 1967 var gerður samningur milli ríkis- stjóma Bandarikjanna og íslands um kaup á bandarískum landbún- aðarvörum með lánskjörum, Samninginn undirrituðu Karl F. Rolvaag, sendiherra Bandaríkj- anna, og Emil Jónsson, utanríkis- ráðherra. Samningar um kaup á banda- rískum landbúnaðarvörum hafa verið gerðir árlega við Banda- ríkjastjórn síðan 1957. í nýja samningnum, sem gildir fyrir ár- ið 1967, er gert ráð fyrir kaupum á hveiti og tóbaki. Samningurinn er að fjárhæð 1.252.000 dollarar, sem er jafn- virði um 54 milljón króna. Vöru- kaupin eru með þeim kjörum, að 30% greiðast fljótlega í dollurum en 70% er lán til 10 ára með 4M> vöxtum. í ár er samningsupphæð in miklu lægri en í fyrra, þar sem maís er ekki lengur keyptur frá Bandaríkjunum með slíkum láns- kjörum. Lánsfé, sem fengizt hefur með þessum hætti, hefur undanfarin lár verið varið til ýmissa innlendra framkvæmda. koma, eru af „standard" útgáfu, útbúnar fullkomnustu öryggis- og vélaútbúnaði, sem völ er á. Chrysl er-verksmiðjurnar bjóða uppá þessa útgáfu á Evrópumarkaði til þess að, gefa sem flestum bifreiða eigendum kost á að eignast trausta og endingargóða, ame- ríska bifreið á samkeppnishæfu verði. Plymouth Valiant er vinsælasta ameríska bifreiðin á heimsmark- aðnum og er í dag framleidd x 12 löndum. Þessi tegund hefur þegar náð miklum vinsældum hér á landi, enda hefur hún þegar sannað styrkleika sinn og öku- hæfni á íslenzkum vegum. Plymouth Valiant, er útbúin eftirtöldum hlutum, sem eru inni- faldir í verðinu: 6 cyl., 115 ha. vél, miðstöð, bakkljósum, tvöföldu hemlakerfi, öryggisútbúnaði, raf- magnsrúðusprautum. Hún er þriggja gíra kassa og með styrkt- um fjaðraútbúnaði. Valiant er 6- manna bifreið, mjög rúmgóð, og hefur gott farangursrýmmi. STANGVEIÐI- KLÚBBUR UNGUNGA Stangveiðiklúbbur unglinga hef- ur undanfarin 3 ár starfað á veg- um Æskulýðsráðs Rcykjavíkur, Unglingar á aldrinum 12—15 ára læra meðferð veiðitækja og hirðingu þeirra og eiga þess kost — í umsjá leiðbeinenda — að komast í veiðivötn í nágTenni borgarinnar gregn vægu gjaldi. Starfsemi Stangveiðiklúbbsins er nú að hefjast að nýju og fer inn- í'ítun fram að Fríkirkjuvegi 11 kl. 2—8 e. h. næstu daga.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.