Alþýðublaðið - 07.06.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 07.06.1967, Blaðsíða 6
ÐAGSTUND Ú Y V A R P MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 7.00 Morgunútvarp. Veðurfr. Tón- leikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bœn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8.55 Frétta- ágrip og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. Tónleik- ar. 9.35 Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfr. 12.00 Hádegisútvai-p. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfr. Tilkynning- ar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Valdi- mar Lárusson leikari byrjar lestur sögunnar Kapitólu eftir E. Southworth. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynn ingar. Létt lög: Thelonius Monk, Caterina Valente, Paguito Roca, Van Wood og fl. skemmta. 16.30 Síðdegisútvarp. Veðurfr. íslenzk lög og klassísk tónlist. (17.00 Fréttir). Kristinn Hallsson syng ur þjóðlög í útsetningu Svein- björns Sveinbjörnssonar. Cortot, Thibaud og Casals leika Tríó í g-dúr op. 73 nr. 2 eftir Haydn. Columbiu-sinfóníuhljómsv. leik- ur Sinfóníu nr. 5 Örlagahljóm- kviðuna eftir Beethoven. Birgit Nilsson syngur þrjú lög eftir Grieg. László Szendrey-Karper leikur gítarlög eftir Villa-Lobos og Terzi. 17.45 Lög á nikkuna. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Dýr og gróður. tónskáld. a. Tveir menúettar eft- ir Karl O. Runólfsson. Hljómsv. Ríkisútvarpsins leikur; Hans An- tolitsch stj. b. Sex vikivakar eft- ir Karl O. Runólfsson. Sinfóníu- hljómsv. íslands leikur; Bolidan Wodiczko stj. c. Strákalag eftir Jón Leifs. Rögnvaldur Sigur- jónsson leikur á píanó. d. Þrjár myndir eftir Jón Leifs. Sinfóníu hljómsv. íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. 20.00 Almennar stjómmálaumræður. Fjórar umferðir. Röð flokkanna: Sjálfstæðisfl., Alþýðufl., Alþýðu- bandal., Framsóknarfl. Vilhjálm ur Þ. Gíslason útvarpsstj. stj. 22.45 Fréttir og veðurfr. 23.00 Dagskrárlok. FLUG Flugfélag íslands hf. Millilandaflug: Skýfaxi fer lii Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 23.40 í kvöid. Flugvélin fer til Glas- gow og Kaupmannah. kl. 08.00 í fyrra málið. Snarfaxi kemur til Rvíkur frá Vagar, Bergen og Kaupmannah. kl. 21.10 í kvöld. Innanlandsflug: f dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar (3 ferðir), Fagurhólsmýrar, ísa- fjarðar, Egilsstaða, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (4 ferðir), Pat- reksfjarðar, Egilsstaða (2 ferðir), Húsavíkur, ísafjarðar og Sauðárkr. Loftlciðlr hf. Bjami Herjólfsson er væntanlegur frá N. Y. kl. 07.30. Fer tihbaka ti! N. Y. kl. 01.13. Leifur Ei- ríksson er væntanlegur frá N. Y. kl. 10.00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 11.00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 02.15. Heldur áfram til|N. Y. kl. 03.15. Vilhjálmur Stef- ánsson er væntanlegur frá Luxem- borg kl. 12.45. Heldur áfram til N. Y. 6 7. júní 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ kl. 13.45. Snorri Þorfinnsson fer til Óslóar kl. 08.30. Er væntanlegur til baka kl. 24.00. Eiríkur rauði fer til Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 08.45. Þorfinnur karlsefni er vænt anlegur frá Kaupmannah. og Gauta- borg kl. 24.00. Pan American. í fyrramálið er þota væntanleg frá N. Y. kl. 06.20 og fer til Glasgow og Kaupmannah. kl. 07.00. Þotan er væntanleg aftur frá Kaupmannah. og Glasgow annað kvöld kl. 18.20 og fer til N. Y. kl. 19.00. SKEPAFRÉTTIR Eimskipafélag íslands hf. Bakka- foss fór-frá Hamborg 3. 6. til Rvíkur. Brúarfoss fór frá Cambridge í gær til Camden, Norfolk og N. Y. Detti- foss er í Rvík. Fjallfoss kom til R- víkur 3. 6. frá Stykkishólmi. Goða- foss er í Rvík. Gullfoss fer frá Kaup- mannah. 10. 6. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fer frá Turku í dag til Kotka, Ventspils og Kaupmannh. Mánafoss fór frá Akureyri í gær til Borgarfjarðar eystri, Fáskrúðsfjarð- ar, Stöðvarfjarðar, Djúpavogs, Horna fjarðar og Rvíkur. Reykjafoss er í Rvík. Selfoss fór frá N. Y. 5. 6. til Rvíkur. Skógafoss kom til Rvíkur 4. 6. frá Kristiansand. Tungufoss er í Rvík. Askja er í Rvík. Rannö fór frá Helsingfors 55. 6. til Kaupmanna- hafnar og Rvíkur. Marietje Böhmer fór frá Hull 5. 6. til Rvíkur. Seeadler kom til Rotterdam í gær, fer þaðan til Antwerpen, London og Hull. Skipadeild S. í. S. Amarfell fór frá Reyðarfirði í gær til Norðurlands- hafna. Jökulfell fór í gær frá Hull til Rvíkur. Dísarfell er í Rotterdam. Litlafell er í Rvík. Helgafell er í R- vík. Stapafell er í Rvík. Mælifell fer frá Hamína 10. 6. til íslands. Hans Sif fór í gær frá Vestfjörðum til Breiðafjarðar. Flora S. er í Þorláks- höfn. ^ Hafskip hf. M.s. Langá fór frá Gautaborg 6.6. til ísclands. M.s. Laxá er í Antwerp- en. M.s. Rangá er í Reykjavík. M.s. Selá er í Reykjavík. M.s. Marco er í Helsinki. SJÓNVARP Miðvikudagur 7. júní 1967. 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennimir. Teiknimynd gerð af Hanna og Barbera. íslenzkur texti. Dóra Hafstejnsdóttir. 20.55 Syrpa. Þáttur um listir og listræn efni. Umsjón: Jón Öm Marinósson. 21.35 Horfðu reiður um öxl. Brezk kvikmjuid gerð eftir sam- nefndu leikriti John Osbome, áður sýnd í sjónvarpinu 8. febr- úar s.l. Aðalhlutverk: Richard Burton, Mary Ure og CClaire Bloom Leikstjóri: Tony Richard son. íslenzkur texti: Óskar Ingi- marsson. 23. 15 Dagskrárlok. ÝMISLEGT Ferðafélag íslands fer þrjár gróð- ursetningarferðir á þessu vori: 1. Fimmtudaginn 8. júní. 2. Þriðjudaginn 1S. júnf. 3. Fimmtudagtnn 15. júní. Farið frá Austurvelli kl. 20. Félag- ar og aðrir velunnarar félagsins vin- samlegast beðnir um að mæta. FORINGJAR FALLA Gróðursetningarferð. Náttúrulækningafélag Reykjavík ur efnir til gróðursetningar- og kynningarferðar að heilsuhæli N LFÍ í Hveragerði nk. laugardag 10.6. kl. 14 frá Laufásvegi 2. Frí ar ferðir og máltíð í heilsuhæl- inu. Félagar fjölmennið. Áskrift arlistar liggja frammi til föstu- dagskvölds í Matstofu NLFÍ Hót el Skjaldbreið sími 24153, skrif- stofu félagsins Laufásvegi 2 sími 16371 og NLF-búðinni Týsgötu 8 sími 10263. FYRIR nokltru gaf Helgafell út bók eftir Hiimar Jónsson, For- ingjar falla. Hefur hún vakið umtal og athygli. Að gefnu til- efni í ritdómi Tímans um bókina ihefur AlþýÖubiaðið spurt nokkra menn um álit á henni, þeir hafa sagt: Haukur ísfeld, kennari: - Persónumar eru eðlilegar og lifandi, en harkan í bókinni er að mínum dómi full mikil. Ann- ars þörf hugvekja. Stíllinn at- hyglisverður. Kristmann Guðmundsson, rithöf undur: Ég sá bókina í handriti og hafði gaman af. Sigurður Gunnarsson, skólastj. (í bréfi til höfundar): Bók þín er um margt athyglis- verð og óska ég þér til ham- ingju með þann árangur, sem þú hefur þegar náð í skáldsagna gerð. •fc Barnaheimilið Vorboðinn. Frá bamaheimilinu vorboðanum. Getum bætt við nokkrum börnum á barnaheimilið í Rauðhólum í sum- ar. Upplýsingar á skrifstofu verka- kvennafélagsins Framsókn Alþýðu- húsinu, daglega eftir kl. 2. + Sýningarsalur Náttúrugripastofn unar íslands verður opin í sumar alla virka daga frá kl. 1.30-4. + Minningarsjóður Landspítalans. Minningarspiöid sjóðsins fást á eftlr töldum stöðum: Verzluninni Oculus, Austurstræti 7, Verzluninni Vík, Laugavegi 52 og hjá Sigríði Bach- mann, forstöðukonu, Landspftalanum. Samúðarskeyti sjóðsins afgreiðir Landssmújon. Miniunaarsptald WBebjörgohaf sveu-rmuai. fást á eftirtöldum stöðum: uoxabúð Braga Brynjólfssonar, hjá Sigurði Þorsteinssyni^ simi 32060, hjá Sigmði Waage, sími 34527, hjá Stefáni Bjama syni, sjmi 37392 ag Magnúsi Þórarins- synl, sími 37407, Einar Bragi, rithöfundur: Við lesturinn fannst mér eins og hrært væri með þvöru í stór- sjó spillingarinnar og upp flyti sægur af líkum, sem leyna átti í þögn djúpsins. Arnór Hannibalsson, sálfræðing- ur: Þetta er stutt skáldsaga. Stíll- inn er knappur og án nokkurrar mærðar: — Frásögn um fólk í Hænuvík. Meðal þess má nefna bankastjóra, lögreglustjóra, lög- reglumann, formann verkalýðs- félagsins, konu í bamaverndar- nefnd og sögumanninn sjálfan, lýðræðissinnaðan blaðamann og stúlkuna Rósu. Svo virðist, að saga þessi fjalli um siðferðis-, uppeldis- og dóms mál á íslandi og deili all hart á núverandi ástand í þeim efn- um sökum þess, að spennan í sögunni skapast milli yfirvalds- ins — lögreglustjórans — ann- ars vegar og fulltrúa almenn- ings, lögreglumannsins, hins veg ar. En þetta er aðeins á yfirborð- inu. Ádeilugildi sögunnar læt ég því liggja miUi hluta. Mér virðist höfuðefni bókar- innar vera glíma við spurningu, sem mætti orða eitthvað á þessa leið: Hvert er gildi athafna okk- ar — til góðs og ills? Hverjar eru orsakir og afleiðingar hins góða verknaðar og hins illa. At- hafnir, sem framdar eru í góð- um tilgangi hafa ekki alltaf góð ar afleiðingar, illverkin eru ekki öll af illmennsku sprottin. Höf- undurinn virðist gera ráð fyrir, að til sé eitthvað, sem heitir sak leysi og lausn undan syndum heimsins, og öll viðleitni til end urbóta á þjóðfélaginu eigi að stefna að því að skapa mögu- leika fyrir góðum afleiðingum góðverka og réttlátrar baráttu. Ofurvald hins illa og möguleik- ar fyrir vexti hins góða, mögu- leikar fyrir þroskun mannskepn- unnar sem siðgæðisveru, hafa valdið mörgum góðum hugsuði heilabrotum bæði fyrr og síðar. Hilmar Jónsson hefur með bók sinni vakið landa sína til um- hugsunar um, hvort ekki sé kona inn tími til að við lítum okkur nær og spyrjum, hvort lífsgæða- græðgin er ekki eftirsókn eftir vindi, hversu hátt verðmæti sið- gæðis og siðmenningar eiga upp á pallborðið hjá okkur og hvert við hugsum okkur að stefna í þjóðfélagslegri og menningar- legri uppbyggingu. Er barátta fyrir slíkum verömætum til ein- hvers eða eigum við að halda að okkur höndum? Hilmar Jónsson ber þessa spurningu upp skýrt og skorinort í sögu sinni. Þess vegna ættu sem flestir, sem láta sig nokkru skipta íslenzk vanda mál, að lesa Iþessa bók. Ganglerí 1. hefti 1S67 er komið út. Þar er m. a. grein eftir ritstj. Sig- valda Hjálmarsson: Nýr tími, ný hugsun. Gretar Fells skrifar grein- ina: Tími mannsins. Nýr þáttur um Hatha Yoga hefst £ ritinu. Þá eru greinamar: Trúin skoðar vísindin eft ir próf. Raynor C. Johnson. Sálfarir eftlr Mounl Sadhu. Framhaldsþáttur um hugrækt og Kæfandj vindur, grein um mjög einkennilegt fyrir- bæri. Ný forsíða, teiknuð af Snorra Friörikssyni er £ ritinu. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að steypa gangstéttir við götur í Rauð- arárholti, hér í borg. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, gegn 3.000,- króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, föstudaginn 16. júní kl. 11.00 f. h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18 300 SJÚKRAÞJÁLFARI ( fysioterapeut) óskast að Borgarspítalanum frá 1. sept. 'nk. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Sj úkrahúsnefnd Reykjavík ur Heilsuverndarstöðinni fyrir 15. júlí nk. Reykjavík, 5. júní 1967. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.