Alþýðublaðið - 07.06.1967, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 07.06.1967, Blaðsíða 13
Söal «198» Leynilnnrásin (The Secret Invasion) Hörkuspennandi og vel gerS ný, amerísk mynd í litum og Panavision. Stewart Granger Mickey Booney. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. AUra síðasta sinn. TT TT ALFIE Heimsfræg ný amerísk mynd. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Michael Caine. Sýnd kl. 5 og 9. Harry vann í Chatervöruhús- inu líka og hann fór frá Mac hester hálfu ári áður til að vinna í Lundúnum. Hann kom heim um hverja helgi og við sá- umst oft. Ég hringdi til hans og sagði honum frá ferðalagi pabba og hann virtist ánægður þegar ég bað um aðstoð hans. —• Finndu handa mér vinnu í London, Harry! — Ég skal gera mitt bezta. Það var sama sem loforð þeg ar Harry sagði það. — Segðu mér eitt, sagði pabbi, þegar við ræddum fram tíðaráætlanir mínar um starf í London. — Ertu búin að skriía Maud frænku? — Ég hringdi. Hún sagði, að ég mætti koma hvenær sem væri. — Maud er góð kona. — Mér finnst þú hafa of litlar áhyggjur af mér, sagði ég og hristi hárið. — Fyrst má ég ekki stíga mínum fæti um borð í lest til London og svo stingur þú af til Klettafjalla eins og ég væri orðin fimmtug. Suzanne Ebel: 1 ÚTÞRÁ ✓ 2 | ÚG ÁST —< Ég veit að enginn bæði borðar og á kökuna sína, greip pabbi fram í fyrir mér. — Þú ætlar að segja „afhverju"? Mér er sama, ef þú lofar að búa hjá ðVíaud frænku. Ég samsinnti kæruleysislega, leit í augun á pabba og reyndí að líta út eins og hægt væri að treysta mér í hvívetna. Pabbi leit á mig grunsemdaraugum og fór að tala um annað. Þegar ég var ein naut ég væntanlegs frelsis. Ég þurfti að gera alls konar áætlanir. Við sóttum töskumar hans pabba og ég hjálpaði honum að pakka og hugsaði um mínar töskur með gullstöfum. Það þurfti inn gróna fljótfæmi til að lifa af jarðbundinn hugsanagang Norð urlands. Það leit út fyrir að nú fengi fljótfærnin byr undir báða vængi. BÆNDUR Nú er rétti tíminn til að skrá vélar og tæki sem á að selja. TRAKTORA MÚGAVÉLAR BLÁSARA SLÁTTUVÉLAR ÁMOKSTURSTÆKI Við seljum tækin. Bíla- og Bývélasalan v/Miklatorg, sími 23136. BlLAMÁLUN - RÉTTIN6AR BREMSUVBBGBRÐIR O. FL. BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ VESTURÁS HF. Súðavogi 30 — Sírni 35740. Ökukennsla - æfingaiímar Get bætt við mig nemendum. Kenni á Ford Consul Cortina. Sími 41104. AU6LÝSH) í Afþfðeblaðinu Hvert viljið þér fara? Nefnió staðmn. Við flytjum yður, fljóiast og þœgilegast. BÍLAR TIL SÖLU. Buick árgerð 1951, Chevrolei station árgerð 1954, S Chevrolet fólksbifreiðir árgerð 1953, Lincoln árgerð 1954. Seljast ódýrt. Sími 36051. SERVÍETTU- PRENTUN SlMI S2-101. AÐALFUNDUR Sambands ísl. samvinnufélaga verður haldinn að Bifröst í Borgarfirði dagana 29. og 30. júní nk. Fundurinn'hefst kl. 9.00 að morgni 29. júní. Dagskrá samkvæmt samþykktum Sambandsins. Stjórn sambands ísl. samvinnufélaga. 7. júní 1967 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ J3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.