Alþýðublaðið - 08.06.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 08.06.1967, Blaðsíða 6
DAGSTUND ÖTVARP FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 7.00 Morgunútvarp. Veöurfr. Tón- leikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veð- urfr. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Til kynningar. Tónleikar. 10.05 Frétt ir. 10.10 Veðurfr. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.55 Fréttir og veöurfr. Tilkynning- ar. 13.00 Á frívaktinni. Eydís Eyþórsdótt- ir stjórnar óskalagaþætti sjóm. 14.40 Við, sem heima sitjum. Valdi- mar Lárusson les -framhaldssög- una Kapitólu eftir Eden South- worth (2). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynn ingar. Létt lög: The Troll Keys syngja norsk lög. Hljómsv. Fran- cis Bay Mancini Enoch Light og Maurice Larcange skemmta. Tónakvartettinn frá Húsavík syngur tvö lög. The Shadows, hljómsveit Sven Ingvars o. fl. syngia og lejka. 16.30 Síðdegisútvarp. Veðurfr. íslenzk og kiassísk tónlist. (17.00 Frétt- ir). Magnús Jónsson syngur með Karlakór Rvíkur Kýrie eleison úr messu eftir Sigurð Þórðarson. Sinfóníuhljóms. í Vínarborg leik ur konserttónlist fyrir málm- blásturshljóðfæri og strengjasv. eftir Paul Hindemith; Herbert Haefner stj. Fílharmoníuhljóm- sveitin í Berlín leikur Don Quix ote op. 35 eftir Richard Strauss; Rudolf Kempe stj. 17.45 Á óperusviði. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins.. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Ámi Böðvarsson flytur þáttinn. 19.35 Efst á baugi. Björgvin Guð- mundsson og Bjön Jóhannsson tala um erlend málefni. 20.05 Gamalt og nýtt. Sigfús Guð- mundsson og Jón Þór Hannesson kynna þjóðlög í ýmis konar búningi. 20.30 Útvarpssagan: Reimleikarnir á Heiðarbæ eftir Selmu Lagerlöf. Gylfi Gröndal les (4). 21.00 Fréttir. 21.30 Heyrt og séð. Stefán Jónsson á ferð með hljóðnema. 22.30 Veðurfregnir. Djazzþáttur. Ól- afur Stephensen kynnir. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SmPAWRÉTUR Hafskip hf. M.s. Langá fór frá Gautahorg 6.6. til íslands. M.s. Laxá er 1 Rotterdam. M.s. Rangá er í Reykjavík. M.s. Selá er í Reykjavík. M.s. Marco er í Hels- inkt. Skipadeild S.Í.S. M.s. Arnarfell er á Húsavík. M.s. Jökulfell fór í gær frá Hull til Reykja víkur. M.s. Dísarfell er í Rotterdam. M.s. Litlaíe!! stöSvad í Reykjavík vgna verkfalls, M.s. Helgafell stöðv- aðj í Reykjavík vegna verkfalls. M.s. Stapafell stöðvað í Reykjavík vegna vei-kfalls. M.s. Mælifell fer væntan- lega til Hamína 10. júní til íslands. M.p. Hans Sif losar á Breiðafjarðar- hö^num. M.s. Flora S er í Þorláks- höfn. M.s. Polar Hav er í Þorláks- höífn. * i Kf. Eimskipafélag íslands. Bakkafoss er væntanlegur til Vest- g 8. júní 1967 mannaeyja í dag á hádegi, frá Ham- borg. Skipið kemur tjl Reykjavíkur í fyrramálið. Brúarfoss fór frá Cam- bridge 6.6. til Camden, Norfolk og New York. Dettifoss er í Reykjavík. Fjallfoss fór frá Reykjavík kl. 23.00 í gærkvöldi til Þorlákshafnar. Goða- foss er í Reykjavík. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 10.6. til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Turicu í gær til Kotka, Ventspils og Kaup- mannahafnar. Mánafoss fór frá Norð firði í gær til Fáskrúðsfjarðar, Stöðv arfjarðar, Djúpavogs, Hornafjarðar og Reykjavíkur. Reykjafoss er í Reykjavík. Selfoss fór frá New York 5.6. til Reykjavíkur Skógafoss kom til Reykjavíkur 4.6. frá Kristiansand. Tungufoss er í Reykjavík. Askja er í Reykjavík. Rannö fór frá Kaup- mannahöfn í dag til Reykjavíkur. Marietje Böhmer fór frá Hull 5.6. til Reykjavíkur. Seeadler fór frá Rott- erdam í dag til Antwerpen, London og Hull. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466. FLUG Pan American. Pan American þota kom í morgun kl. 06.20 frá New York og fór kl. 07.00 tl Glasgow og Kaupmannahafn ar. Þotan er væntanleg frá Kaup- mannahöfn og Glasgow í kvöld kl. 18.20 og fer til New York kl. 19.00 . * Loftleiðir hf. Guðríður Þorbjamardóttir er vænt anleg frá New York kl. 10.00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 11.00. Er væntanleg til baka frá Luxemborg kl. 02.15. Heldur áfram til New York kl. 03.15. Vilhjálmur Stefánsson er væntanleg- ur frá New York kl. 11.30. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 12.30. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 03.45. Heldur áfram til New York kl. 04.45. Snorri Þorfinnsson fer til Glagow og Amsterdam kl. 11.15. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl. 23.30. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 00.30. Ý fwl 8 S L E G T Ferðafélag íslands fer þrjár gróð- ursetningarferðir á þessu vori: 1. Fimmtudaginn 8. júnú 2. Þriðjudaginn 13. júní. 3. Fimmtudaginn 15. júní. Farið frá Austurvelli kl. 20. Félags- menn og aðrir velunnarar félagsins vinsamlegast beðnir um að mæta. Gróðursetningarferð. Náltúrulækningafélag Reykjavík ur efnir til gróðursetningar- og kynningarferðar að heilsuhæli N LFÍ í Hveragerði nk. laugardag 10.6. kl. 14 frá Laufásvegi 2. Frí ar ferðir og máltíð í heilsuhæl- inu. Félagar fjölmennið. Áskrift arlistar liggja frammi til föstu- dagskvölds í Matstofu NLFÍ Hót el Skjaldbreið sími 24153, skrif- stofu félagsins Laufásvegi 2 sími 16371 og NLF-búðinni Týsgötu 8 sími 10263. •fr Barnaheimilið Vorboðian. Frá bamaheimilinu vorboðanum. Getum bætt við nokkrum börnum á barnaheimiiið í Rauðhólum í sum- ar. Upplýfdngar á skrifstofu verka- kvennafélagsins Framsókn Alþýðu- húsinu, daglega eftir kl. 2. -Ár Sýningarsalur Náttúrugripastofn unar íslands verður opin í sumar alla virka daga frá kl. 1.30-4. ir Minntngarsjðður Landspítalans. Minningarspjöld sjóðsins fást á eför töldum stöðum: Verzluninni Oculus Austurstræti 7, Verzluninni Vik. Laugavegi 52 og hjá Sigríði Bacb mann, forstöðukonu, Landspítalanum Samúöarskeyti sjóðsins afgreiðir Landssíminn. HLUTAFJÁRÚTBOÐ Almenna byggingafélagið h.f. hefur ákveðið að auka hlutafé sitt um allt að kr. 15.000.000.00 — fimmtán milljónir króna — með al- mennu útboði, en hlutafé félagsins er nú kr. 11,7 millj. Til nánari skýringar á þessu hlutafjárútboði er eftirfarandi tekið fram: 1- I samþykktum félagsins eru m. a. eftirtalin ákvæði: *a) Hlutabréfin skulu vera tölusett og hljóða á nafn. Engar hömlur eru á sölu eða veðsetningu hlutabréfa. b) Hvert hlutabréf verður að fjárhæð kr. 5.000.00. Öll hlutabréf félagsins hafa jafnan rétt til arðgreiðslu og við atkvæða- greiðslu. c) Eitt atkvæði er fyrir hverjar 5.000,00 kr., sem hlutbafi á í fé- laginu. Enginn hluthafi má þó fara með fleiri atkvæði á fundi en 10% af heildarhlutafé félagsins. 2. Hlutabréfin selj'ast á nafnverði. Áskrift fyrir hlutafjárloforðum er unnt að gera til 1. okt. 1967. Tekið er við áskriftum á eftirtöld- um stöðum: a) Á skrifstofu félagsins, Suðurlandsbraut 32, b) í Dandsbanka íslands og útibúum hans. c) í Iðnaðarbanka íslands hf. d) í Verzlunarbanka íslands hf. e) Á málflutningsskrifst. Ágústs Fjeldsted og Ben. Blönd'al. f) Á málflutningsskrifstofu Einars B. Guðmundssonar, - Guðl. Þorlákssonar og Guðmund'ar Péturssonar. g) Hjá lögmö’nnunum Eyjólfi Konráð Jónssyni, Jóni Magnússyni og Hirti Torfasyni. h) Hjá Kauphöllinni. 3. Greiðslu á hlutafjárloforðum má inna af hendi í fernu lagi á eftir töldum gjalddögum: 1. júlí 1967, 1. okt. 1967, 2. jan. 1968 og 1. apr. 1968. 4- Gefin verða út bráðabirgðaskírteini til nýrra hluthafa fyrir inn- borguðu hlutafé, þó eigi fyrir lægri fjárhæð en kr. 5.000,-. Stjórn Almenna byggingafélagsins hf. MELÁVÖLLUR Úrslitaleikur Reykjavíkurmótsins K.R. - FRAM í kvöld, fimmtudag kl. 20,30. ATH.: Leikjaskráin er komin út og fæst í veit- ingasölu vallarins og Bókabúðum Lárusar Blöndal. MOTANEFND K.R R. ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.