Alþýðublaðið - 08.06.1967, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 08.06.1967, Blaðsíða 11
Guðmundur bæfti enn ís/andsmetið - 7 7,44m. Erlendur Valdimarsson setti nýtt ungllngamet - 15,18m. Guðmundur Hermannsson, KR, 1 ur í fimmtarþraut í gærkvöldi, setti þriðja íslandsmet sitt í kúlu varpaði kúlunni 17,44 m. Gamla varpi á meistaramóti Reykjavík metið, sem Guðmundur setti á Afturelding sigrabi á sundmóti UMSK EÓP-mótinu var 17,42 m. Næst bezta kast Guðmundar var 17,43, og auk þess varpaði hann 17,01 m. Fjórða bezta tilraun hans var 16,96 m., en tvær voru ógildar. Erlendur Valdimarsson, ÍR, varð annar og setti glæsilegt ung lingamet, varpaði 15,18 m. Gamla unglingametið setti Vilhjálmur Vilmundarson, KR. 1948 og það var 14,85 m. Þetta afrek Erlend ar er fimmta bezta kúluvarps- afrek íslendings frá upphafi. Ólafur Guðmundsson. KR, sigr aði í fimmtarþraut hlaut alls 6x25 m. boðsund. 1. A sveit Aftureldingar 1:59,1 2. B sveit Aftureldingar 2:16,3 í flokki stúlkna 15 ára og eldri. 100 m. bringusund. 1. Signý Jóhannsd. A 1:55,8 mín. 2. Guðlaug Sigurðard. A 1:56,2 - 3. Helga Sigurbjörnsd. A 2:03,5 - 50 m. skriðsund. 1. Signý Jóhannsdóttir A 49,1 sek. 2. Kristín Gylfadóttir A 50,4 sek. Framhald é 15. síðu. 3209 st. Keppt var í kringlukasti sem aukagrein og þar sigraði Erlend ur Valdimarsson, ÍR kastaði 44,71 m., sem er bezta afrek íslendings á árinu. Þá var keppt í hástökki og stangarstökki Sveinamótsins, sem frestað var fyrir nokkru. Elías Sveihsson, ÍR sigraði í báðum greinum stökk 1,60 m. í hástökki og 2,80 m. í stangarstökki. Nánar verður skýrt frá úrslit- um á morgun. Erlendur Valdimarsson, ÍR varpaði 15,18 metra. HÉRAÐSMÓT U.M.S.K. í í sundi fór fram í Varmárlaug í1 Mosfellssveit laugardaginn 3. júrií sl. Keppendur voru 47 frá I tveimur félögum U.M.F. Aftureld I ingu Mosfellssveit og U.M.F. Breiðablik Kópavogi. Afturelding bar sigur úr bítum í stigakeppni félaganna og hlaut að verðlaunum bikar er Axel Jónsson alþingismað ur gefur. Flest stig einstaklinga hlutu Anna Guðnadóttir og Bern- hard Linn, Aftureldingu, 20 stig. Guðmundur Hermannsson setti met í gfærkvöldi. ★ Á frjálsíþróttamóti í Los Ang- eles um síðustu helgi sigraði Jim Ryun í míluhlaupi, tíminn var frá hær 3:53,2 mín. Lið Kaliforníu háskólans sigraði í 4x110 jarda boðhlaupi á 39,6 sek., sem er heims metsjöfnun. Þau óvæntu úrslit urðu í 220 jarda hlaupi, að Jim Hines sigraði Tommie Smith tím- arnir voru 20,5 sek. og 20,6. Ron Clarke varð fyrstur í 5000 m. hlaupi á 13:39,6 mín. ★ Carruthers sigraði í hástökki, 2,18 m., en annar varð Burrell með 2,13 m. — Railsback var hlutskarpastur í stöng 5,20 m. en Seagren varð annar með sömu hæð. Keppni varð hörð í kringlu- kasti, Babka sigraði með 60,63 m., annar varð Silvester með 60,43 m. 4r Noregur sigraði Skotland í landskeppni í sundi fyrir skömmu með 113,5 stigum gegn 101,5. Bezt um árangri náði Bobby McGregor, hann sigraði í 100 m. skriðsundi á 53,3 sek., en annar varð Örjan Madsen, Noregi 55,4. Steinar Ro- barth, N. sigraði í 200 m. bringu- sundi á 2:41,4 mín. Keppt var í 25 m. laug. ' ★ Al Oerter, USA sigraði í kringlukasti á móti í Pelham, Man or á sunnudag kastaði 62,02 m. Oerter hefur sigrað í kringlu: kasti á' þremur síðustu Olympíu- leikum. í flokki drengja 14 ára og yngri. 100 m. bringusund. Mín. 1. Magnús Jóhannsson B 1:57,2 2. Sturlaugur Tómass. A 2:02,0 3. Georg Magnússon A 2:02,0 25 m. skriðsund. 1. Georg Magnússon A 17,5 sek. 2. Pétur Thors A 17,9 sek. 3. Sigurður Andrésson A 18,4 sek. 25 m. baksund. 1. Pétur Thors A. , 20,4 sek. 2. Marteinn Valdemarss. A 27,1 - 3. Magnús Jóhannsson A 27,1 sek. Hvert viljið þér fara? Nefnið staðinn. Við flytjum yður, fljótast og þœgilegast. fíafið sarftband Við fcrðaskrifstofurnar cða ^iafnarstræti 19 —sími 10275 og Danek, Tékk. varð þriðji með 60,40 m. ★ Igor Ter-Ovanesjan sigraði í langstökki á móti í Torino, stökk 8,01 m. Blitsnetsov, Sovétríkjun- um stökk 5,00 m. á stöng. ★ Á frjálsíþróttamóti í Noregi sigraði Kjell Áke Nilsson, Svíþjóð í hástökki 2.01 m. og Pertti Lant- ti varð annar með 2,00 m.. Ðend eus, Svíþjóð varpaði kúlu 17,86 m. og Bang Andersen, Noregi, 17,81 m. ★ Skotar sigruðu Ástralíu í knattspyrnu nýlega með 2 mörk- um gegn engu. ÚrstUt í einstökum greinum urðu þessi: I flokki telpna 14 ára og yngri. 100 m. bringusund. Mín. 1. Bjarnveig Pálsdóttir A 1:58.3 2. Anna Guðnadóttir A 1:58,8 3. Ásta Jóhannsdóttir A 2:02,0 25 m. skriðsund. 1. Bjarnveig Pálsdóttir A 19:9 sek. 2. Margrét Baldursdóttir A 20:2 - 3. Anna Guðnadóttir A 21,4 25 m. baksund. Sek. 1. Margrét Baldursdóttir A 24,7 2. Anna Guðnadóttir A 28,2 3. Hildigunnur Haraldsd. B 30,4 6x25 m. boðsund. 1. Sveit Aftureldingar Mín. 2:40,0 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ \\ 8. júní 1967

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.