Alþýðublaðið - 11.06.1967, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 11.06.1967, Blaðsíða 13
Sunnudags AlþýSublaðið — 11. júní íflír&ÁmasBÍÓ Háðfisgiar í hernum Sprenghlægileg og spennandi ný dönsk gamanmynd í litum. Ebbe Langeberg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. ELDFÆRIN Ævintýri H. C. Andersen með íslenzku tali. Casan©va ‘70 Heimsfræg ög bráðfyndin, ný ítölsk gamanmynd. Marcello Mastroianni — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9. HETJA DAGSINS Norman Wisdom. Sýnd kl. 3. BÆNDUR Nú er rétti tíminn til að skrá vélar og tæki sem á að selja. TRAKTORA MÚGAVÉLAR BLÁSARA SLÁTTUVÉLAR ÁMOKSTURSTÆKI Við seljum tækin. Bíla» og Búvélasalan v/Miklatorg, sími 33136. Ökukennsla- æfingatímar Get bætt við mig nemendum. Kenni á Ford Consul Cortina. Sími 41104. Barnavagnar Þýzkir barnavagnar. Seljast beint til kaupenda. VERÐ KR. 1650.00. Sendum gegn póstkröfu Suðurgötu 14. Sími 21 0 20. IIEILVERZLUN PÉTURS PÉTURSSONAR Björn SveÍBibJörgisson hæstaréttarlögmaður Lögfræðiskrifstofa ÖKUMENN! Látið stilla í tíma. Hjólastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 Sími 13-100. 1967 Nýjar vélar Efnalaugin Lindin nýr hreinsilögur, sem reynist frábærlega vel. Fatnaðurinn verður svo hreinn og áferðar- fallegur, sem nýr væri. — Hreinsum og pressum allan fatnað á 45 mínútum. — Góð bílastæði. Efnalaugin Lindin Skúlagötu 51. BÍLAMÁLUN - RÉTTINGAR BREMSUVEÐGERDIR O. FL. BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ VESTURÁS HF. Súðavogi 30 — Siml 35740, Ofnkranar, Tengikranar, Slöngukranar, Blöndunartæki. Burstafell bygglngavöwiverzlun Réttarholtsvegi 3. Sirni 3 88 40. T rúlof unarhringar Sendum gegn póstkröfu. Fljðt afgrciösla. Guðm. Þorsteinsson gullsmiður Bankastrætl 12. Bílar á kjördag ÞEIR stuffningsmenn A-list- ans, sem vilja lána bíla sína á kjördegi, eru vinsamlega beðn- ir að hafa samband við aðal- skrifstofu A-listans, símar 15020 og 16724 og láta skrá þar bfla sína. Það ríður á að A-list in hafi nægan bílakost á kjör- degi. Stuðningsmenn! Bregðið skjótt við og lánið bíla. Sjálfboðaliðar Kosningasjóður ÞÓTT mikið starf sé unnið í sjálfboðavinnu fyrir bverjar kosningar, þá krefst undirbúa- ingurinn mikilla fjárnruna. Stuðningsmenn A-listans og aðrir velunnarar bans eru hvattir til að leggja eitthvað af mörkum í kosningasjóðinn. Tek ið er á móti framlögum í Iðnó, sími 81217. — Gerum sigur A-listans sem glæsilegastan þann 11. júni. ÞEIR stuðningsmenn A-list- ans, sem vilja starfa fyrir hann á kjördegi eru vinsamlega beðnir að hafa samband við aðalskrifstofu A-listans við Hverfisgötu, símar 15020 og 16724. Stuðúingsmenn! Vinn- an á kjördegi getur haft úr- slitaþýðingu. Enginn má liggja á liði sínu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.