Alþýðublaðið - 11.06.1967, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 11.06.1967, Blaðsíða 14
14 Sunnudags AlþýffublaSiS — 11. júní 1967 Ávarp til stubningsmanna A-listans Á rúmlega 50 ára starfsferll hefur AlþýSuflokkurinn ávallt átt í fjárhagserfiðleikum vegna nauðsynlegrar starfs- semi sinnar. — Flokkurinn liefur stuðzt við fylgi fólks, sem lítiö hefur verið aflögufært um fjármuni. — Þetta hefur þó bjargazt með almennri þátttöku stuðningsmanna hans þótt hver hafi þar ekki látið stóra skammta. Nauðsynlegur kosningaundirbúningur hefur á síðari ára- tugum vaxið mjög og krafizt síaukins fjármagns. — Það er á þessu undirbúningsstarfi, sem úrslit kosninganna geta oltið. Þetta gera fjársterkari flokkarnir sér ljóst og spara þess vegna I engu allan tilkostnað. Þessum þætti kosningabarátt- unnar verður ekki mætt á annan veg. en með almennri fjár- söfnun. Alþýðuflokkurinn fer þess vegna enn einu sinni bónarveg til allra stuðningsmanna sinna og velunnara og biður þá, hvern eftir sinhi getu, að láta af hendi fé í kosningasjóð flokksins. Fyrir hönd fjáröflunarnefndar mun Emilía Samúelsdóttir veita fé mótttöku, í dag, í Iðnó. sími 81217. Fjáröflunardeild Alþýðuflokksins í Reykjavík: Emilía Samúelsdóttir Gylfi Þ. Gíslason Eggert G. Þorstéinsson. Auglýsingasími Alþýðublaðsins FRYSTIKISTUR Frystikistur þrjár stærðir: 275 lítra kr. 13.550.- 350 lítra kr. 17.425.- 520 lítra kr. 21.100.- KOSNINGASIMAR Alþýðuflokksins í Hafnarfirði Bílasímar 52405 - 52406 Kjörskrá 52407 Skrifstofa 50499 Maðurinn minn, AXEL ODDSSON, Bergstaðastræti 42, sem andaðist 3. júní, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni, þirðjudaginn 13. júní kl. 10,30. Athöfninni verður útvarpað. Laufey Jónsdóttir. er 14906 TRYGGJUM SIGUR A-LISTÁNS Kjörseðill við Alþingiskosningarnar í Reykjavík 11. júní 1967 x A B 1 D G H 1 1. Gylfi 1». Gíslason. 1. Þórarinn Þórarinsson. 1. Bjarni Benediktsson. 1. Magnús Kjartansson. 1. Áki Jakobsson. 1. Hannihal Valdimarsson, 2. Ejígerí G. l»orsteinsson. 2. Einar Ágústsson. 2. Auður Auðuns. 2. Eðvarð Sigurðsson. 2. Benedikl Sigurhjörnssön. 2. Vésteinn Ólason. Sigurður Ingimundarson. 3. Krisíján Tborlacíus. 3. Jóhann Hafstein. .i. Jón S. Þorleifsson. 3. Guðvarður Vilmundarson. 3. Haraldur Henrysson, 4. Jonína M. Guðjónsdóttir. 4. Tómas Karlsson. 4. Birgir Kjaran. 4. Ingi R. Ilelgason. 4. Ingihergiir Siguró.nsson. 4. Jóhann J. E. Kúld. m 5. Sigurður Guðmundsson. 5. Sigríður Thorlacíus. ' 5. Pétur Sigurðsson. 5. Sigurjón Þorhergsson. 5. Einar Matthíasson. 5. Kristján Jóhannsson, ■:? 6. Emilía Samúelsdóttir. 0. Jón A. Ólafsson. 0. Ólafur Björnsson. G. Adda B. Sigfúsdóttir. 0. Pehína K. Jakohsson. 6. Jón Maríassón. 7. Sigurður Sigurðsson. 7. Sigurður Þórðarson. 7. Sveinn Guðmundsson. 7. Þórarinn Guðnason. 7. Ólafur Guðmundsson. 7. Bryndís Schram, i;. 8. Pétur Stefánsson. 8. Þorsteinn Ólafsson. 8. Geir Hallgrímsson. 8. Jón Tíiiiotheusson. 8. Heimir Br. Jóhannsson. 8. Margrét Auðunsdóttir, ív !). Kristján II. Þorgeirsson. 9. Jón S. Pétursson, 9. Þorstcinn Gíslason. 9. Snorri Jónsson. 9. Jóhanna Jóhannesdóttir. !). Inghnar Sigurdsson. J,v 10. Hafdís Sigurbjörnsdóttir. 10. Hannes Pálsson. 10. Guðmundur II. Garðarsson. 10. Sigurjón Péíursson. 10. Haráldur Gíslason. 10. Ilclgj Þ. Valriimarsson. 11. Torfi Ingólfsson,- 11. Bjarney Tryggvadóttir. 11. Guðrún P. Helgadóttir. 11. Inga II. Hákonardóttir. 11. Jens Pálsson. 11. Guðvarður Kjartansson, 12. Guðmundur Ibsen. 12. Páll Magnússon. 12. Þór Vilhjálmsson. 12. Sverrir Kristjánsson. 12. Örr* Karlsson. 12. Einar Jónsson, 13. Baldur E. Eyþórsson, 13. Ilrólfur Gunnarsson. 33. Magnús Geirsson. 33. Arnar Jónsson, 13. Éinar L. Einarsson. J3. Sigriðu.1: B’órr.sdótlu. 14. Sigurður S. Jónsson. 14. Fjóla Karlsdóttir. 14. Ólafur B; Thors. 14. Helga Kress. 14. Gunnþór Bjarnason. 14. Ingólfur Hftuks>:ön, 15. Sveinn Friðfinnsson. 15. Sigurður Sigurjónsson. 15. Ingólfur Finnhogason. 15. Ásmundur Jakohsson. 15. Agúst Snæhjörnssor]. 15. Ilalldór S. iVÍHpiíiss'ji?- 10. Jón T. Kárason. 10. Ágúst Karlsson. 1G. Geirþrúður II. Bernhöft, 10. Guðmundur Ágústsson. J0.. Stefán Bjarnason. 3G. Hólmfríður JöxiiidoUiA* 17. Ingólfur Jónasson. 17. Agnar Guðmundsson. 17. Pétur Sigurðsson. 17. Guðrún Gísladóttir. 17. Ilaukur Þorsteinsson, 17. Maflias Kjeld, 18. Ofeigur J. Ófcigsson. 18. Sæmundur Símonarson. 18. Alma Þórarinsson. 18. Guðmundur J. Guðmundsson. 18. Levi Konráðsson. 18. Sigríður HanuesdóttU’, 19. Sigurjón A. Sigurjónsson. 19. Artúr Sigurbergsson, 19. Davíð Sch. Thorsteinsson, 19. Helgi Guðmundsson, 19. Bragi Guðjónsson, 19. Kristián Jensson. 23. Þóra Einarsdóttir. 20. Þorsteinn Skúlason. 20. Ásgeir Guðmundsson. 20. Þorsteinn Sigurðsson. 20. Aðalsteinn Sæmimdsson, 20. Beigmulidur Guðlaugsson* 21. Sigvaldi Hjálmarsson. 21. Ármann Magnússon, 21. Árni Snævarr. 21. Jón M. Árnason. 21. Guðfinnur Þorbjiirnsson. 21. Bergþói Jóhannsson. 22. Katrín J. Smári. 22. Guðrún Hjartar. 22. Magnús J. Brynjólfsson. 22. Haraldur Steinþórsson. 12. Sigurjón Þórhalltson. 22. Guðgeir Jónsson. ,A 23. ilalldór Halldórsson, 23. Kristinn Stefánsson. 23. Tómas Guðmundsson. 23. Jakob Benediktsson. 23. Ester Jónsdóttir. 23. Álfreð Gíslason. 24. Jóhanna Egilsdóttir. 24. vSigurjón Guðmundsson. 21. Ingvar Villijálmsson. ’ 24. Einar Olgeirsson. 24. Eggcrf Guðmundsson, 24. Sigurður Guðnason. * . Þannig lítur kjörseðillinn út, þegar listi Alþýðuflokksins, A-listinn hefur verið kosinn, í Alþingiskosningunum í dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.