Alþýðublaðið - 11.06.1967, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 11.06.1967, Blaðsíða 15
Sunnudags AlþýSublaSið 1t. júní 1967 1S DAGSTUND 22.05 Kosningafréttir, danslög og gam ansögur. M. a. les Öm Snorra- son tvær örstuttar sögur, frum- samdar. (22.30 og 01.00 Veður- urfregnir). Dagskrárlok á óá- kveðnum tíma. Reynið nýju UTVARP SUNNUDAGUR U. JÚNÍ 8.30 Létt morgunlög: Norska útvarps hljómsveitin leikur norsk lög; Öivind Bergh stj. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fr.). a. Orgelverk eftir Reger, Brahms og Hindemith. Gabriel Verschraegen leikur. b. Messa eftir Leos Janácek. Tékkneska fílharmoníuhljómsv. og kór fiytja; Karel Ancerl stj. c. Són- ata í g-moll fyrir selló og píanó op. 10 eftir Rakhmaninoff. Ei- leen Croxford og David Park- house leika. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur séra Jón Auðuns dómprófastur. Organleikari Ragnar Bjömsson. 12,15 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfr. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.40 Miðdegistónleikar: Þrir burtfar- arprófsnemendur Tónlistarskól- ans í Rvík á þessu. vori le.ika. a. Gunnar, Björnsson leikur á knéfiðlu. 1. Sólósvíta í d-moll eftir Johann Sebastian Bacli. 2. Menúett úr sónötu í e-moli éft- ir Johannes Brahms. Jónas Ingi mundarson leikur með á píanó. b. Anna Áslaug Ragnarsdóttir leikur einleik á píanó. 1. Króma tísk fantasía eftir Johann Se- bastian Bach. 2. Sónata í e-moli -op. 90 eftir Ludwig Beethoven. 3. Skógarþytur, etýða eftir Franz Liszt. c. Guðný Guðmunds dóttir leikur á fiðlu. Vilhelm- ína Ólafsdóttir leikru' með á píanó. Sónata í d-moli op. 108 eftir Johannes Brahms. 15.00 Endurtekið efni. Thor Vilhjáims son flytur erindi um pólska rit höfundinn Jan Kott og bók hans um Shakespeare sem samtíðar- mann okkar. (Áður útv. í þætt- inum Víðsjá í fyrra mánuði). 15.30 Kaffitíminn a. Erich Kunz o. fl. syngja þjóðlög. b. Rússnesk bala lajkahljómsveit leikur. 16.00 Sunnudagslögin. (16.30 Veður- fregnir). 17.00 Barnatími: Guðmundur M. Þor- láksson stj. a. Forvitni and- arunginn. Edda Geirsd. (12 ára) les. b. Trölið, sem ætlaði að læra að lesa. Guðmundur M. Þor láksson les. c. Áiftina og ung- inn eftir Pál J. Árdal. Ingveld- ur Guðlaugsdóttir og Edda Geirs ' dóttir flytja. Sögumaður Jón Jíjartarson. d. Framhaldssagan: Ævintýri öræfanna eftir Ólöfu •Jónsdóttur. Höfundur les þriðja lestur. 18.00 Stundarkorn með Lully: Gerard Souzay syngur aríur úr þremur óperum og György Cziffra leik- ur á píanó Gavottu í d-moll. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.20 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Kvæði kvöldsins. Kristinn G. Jóhannsson skólastjóri flytur. 19.40 Vladimir Horowitz píanóieikari leikur eftirlætis-aukalögin sín. Höfundar þeirra eru Schumann, Chopin, Scarlatti, Moszovski og Sousa. 20.00 Huppa, saga eftir Einar Þorkels- son. Þorsteinn Ö. Stephensen ies og flytur nokkur formálsorð. 20.20 Fyrsta hljómkviða Beethovens. Sinfóníuhljómsv. í Bamberg leikur Sinfóníu í C-dúr op. 21. Stj.: Joseph Keilberth. 20.45 Á víðavangi. Árni Waag talar um tannhvaii. 21.00 Fréttir og íþróttaspjall. 21.30 Leikrit: Júlía Rómeós eftir Vic- toríu Benedictsson. Þýð.: Torfey Steinsdóttir. Leikstj.: Benedikt Árnason. Persónur og leikend- ur: Stella .. Guðbjörg Þorbjarn- ardóttir. Setterschöld .. Rúrik Haraldsson. Almquist .. Valur Árnað heilla PRENTUN SÍMI 32-101. Ásknftasími Alþýchiblaðsins er 14900 SKIPAFRÉTTIR -yy Hafskip hf. Langá fer frá Seyðis- firði í dag til Vestmannaeyja og R- víkur. Laxá fór frá Rotterdam 9. 6. til íslands. Rangá er í Rvík. Selá er á Akureyri. Marco er í Gautaborg. Elisabeth Hentzer er í Hamborg. Ren ata S. er í Kaupmannahöfn. FLUG Flugfélag íslands hf, Millilanda- flug: Skýfaxi fer í dag til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.00. Vél- in er væntanleg aftur til Rvikur kl. 23.40 f kvöld. Flugvélin fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 f fyrramálið. Sólfaxi fer til Kaup- mannahafnar kl. 09.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 21.00 í kvöld. Flugvélin fer til Ósló og Kaupmannahafnar kl. 08.30 í fyrramálið. Snarfaxi fer til Vagar og Kaupmannahafnar kl. 08.15 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22.50 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar (4 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferð ir), ísafjarðar og Egilsstaða (2 ferð- ir). Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (3 ferðir), Akureyr- ar (3 ferðir), Hornafjarðar, Egils- staða (2 ferðir), ísafjarðar og Sauð- árkróks. SERVÍETTU- INNI- HURÐIR Smíði á INIMIHURÐUM hefur verið sérgrein okkar um árabil Kynnið yður VERÐ-GÆÐI- AFGREIÐSLUFRESH SIGURÐUR á i . ELÍ ASSON% 4A1 Auðbrekku 52—54 , Kópavogi sími 41380 og 41381 Áttræð er á morgun Guðrún G. Ó1 afsdóttir, Hlíðarvegi 5, ísafirði. Guð- rún er fædd á Gullársám á Snæ- fjallaströnd hinn 12. júní 1887. Hún óist upp f foreldrahúsum og dvaldi þar til ársins 1909 að hún. missti föður sinn, en þá fluttist hún til Bolungavíkur með móður sinni og syni. Þar dvaldi hún til 1934, að hún flutti til dóttur sinnar og tengda sonar I Hnífsdal og síðan með þeim til ísafjarðar 1944. Guðrún eignað- ist þrjú börn, Ólaf og Kristínu, sem búsett eru á ísafirði og Guðmund, sem býr í Súgandafirði. Hjá dóttur sinni og tengdasyni, Sigurjóni Vet- urliðasyni, hefur hún dvalið lengst af eða síðan að hún flutti til þeirra í Hnífsdal. Leiðrétting Sú misritun var í viðtalinu við Jónu Guðjónsdóttur í Alþýðublaðinu í gær, að sagt var, að vinnuvikan hefði verið stytt úr 48 st. í 45 st. 1965, en það átti að vera í 44 stundir. RALEIGH filter sígarettuna Gíslason. NYiOiSYQNlSÁTOnY©

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.