Alþýðublaðið - 13.06.1967, Síða 11

Alþýðublaðið - 13.06.1967, Síða 11
Þríþraut FRI og Æskunnar fór fram á laugardaginn ÚRSLITAKEPPNI þríþrautar FRÍ og Æskunnar fór fram á Laug arvatni á laugardaginn. Keppnin tókst mjög vel og hefur vakið mikla athygli. undankeppninni tóku þátt 3580 frá skólum víðsvegar aff af landinu. Þegar börnin höfffu gengiff fylktu liffi inn á Ieikvanginn setti Björn Vilmundarson, formaffur FRÍ keppnina. Úrslit urðu sem hér segir: Stúlkur fæddar 1953. Sigr. Þorsteinsd. Gagnfr.sk. Hvg. Sigurl. Sumarliðad. Gagnfr.s. Self. Margrét Jónsdóttir (sama skóla) Alda Sigurbr.d. Langholtsskóla Hafdís Helgadóttir Miðsk. Dalv. 60 m Hást. knattkast Stig. 8,5 1,25 40.09 2727 8,8 1,31 36,68 2642 8,7 1,25 33,36 2499 9,0 1,16 39,59 2430 8,7 1,28 25,40 2345 Skíðagangan farinn á leikvanginn. Valsmenn sigruðu Akureyringa 2:1 AKUREYRINGAR og Valur léku í I. deild á laugardaginn var. Fór leikurinn fram á Laugardals- vellinum og enn töpuðu Akureyr- ingar og er þetta þriðji leikur þeirra í I. deild, sem þeir bíða ósigur í með tveim mörkum gegn einu. Veður var mjög óhagstætt til að leika í, rigning og suðaustan stormur. Enda áhorfendur næsta fáir. Þrátt fyrir veðrið, var leikur- inn æði spennandi og oft furðu vel leikinn á báða bóga. Valur lék í fyrri hálfleiknum Keflavík vann Akranes 1:0 Á laugardag léku Keflavík og Akranes í I. deild á Akranesi. Leiknum lauk með sigri Keflvík- inga, 1 marki gegn engu. Nián- ar verður skýrt frá gangi leiksins í blaðinu á morgun. TVÖ HEIMSMET! Á laugardag voru sett tvö iheiínsmet í frjálsum íþróttum á móti í San Diego í Kali- forníu. Bob Seagren stökk 5,4 m. á stöng og bætti hehnsmet John Pennel um 4 sentimetra. Sveit Kalifomíuháskóla hljóp 4 x 100 m. á 39,0 sek., sem er heimsmetsjöínun. undan storminum, og ekki leið nema um 3 mínútur, þar til knött urinn lá inni í marki Akureyringa. Hermann Gunnarsson skoraði. — Lék hann lipurlega á varnar- mann og renndi síðan knettinum í markið, án þess að markvörður fengi rönd við reist. En Adam var ekki lengi í Paradís, því að áður en við var litiö hófu Akur- eyringar snögga og ákveðna sókn og kepptu mjö'g að Valsvörninni, þar sem henni loksins tókst að hreinsa frá, en boltinn hafnaði hjá h. útherjanum, Þormóði Ein- arssyni, sem skaut_vel að marki, en Gunnlaugi tókst ekki að koma í veg fyrir að knötturinn hafnaði í netinu. Síðan sóttu Valsmenn fast á og knötturinn lá mjög á Akureyr- ingum, en þrátt fyrir ýmis góð tækifæri, tókst ekki að ná for- ystunni fyrr en um 5 mín. voru til leikhlés, að Reynir Jónsson skoraði með góðri spyrnu af all- löngu færi, var þetta laglega gert hjá Reyni. Almennt var búizt við því, enda Knattspyrna drengja í Reykjaneskjörd. í kvöld leika FH og UMFK fyrri úrslitaleik sinn í 4. flokki, en í 4. og 5. aldursflokki verða tveir leikir til úrslita í hvorum flokki, leikið heima og heiman. full ástæða til að halda, að í síð ari hálfleiknum myndi Akureyr- ingum takast betur upp, þegar þeir fengju storminn með sér, ekki aðeins að jafna metin, held- ur að fara með sigur af hólmi. En það undarlega skeði, að lið þeirra allt linaðist í sókninni og tókst aldrei að skapa sér nein tækifæri sem aö gagni mætti; verða. Vöm Vals stóð örugg fyrir sókn þeirra hverju sinni ag hratt henni jafnharðan. — Þá sjaldan reyndar voru langspyrnur fóru Framhald á 14. síðu. Innanfélags- mót 'i frjáls- íþróttum í DAG fer fram á íþróttavellin- um á Melunum innanfélagsmót á vegum Reykjavíkurfélaganna. Klukkan 6 verður keppt í spjót- kasti, 400 m. grindahlaupi og þrí- stökki að beiðni Frjálsíþróttasam- bands íslands, sem óskar eftir keppni í þessum greinum vegna vals landsliðs fyrir Evrópubikar- keppnina í Dublin í þessum mán- uði. Klukkan 8 verður keppt í þrí- stökki drengja, (f. 1950 og 1951) og langstökki og spjótkasti stúlkna (f. .1950 og 1951), og er sú keppni þáttur í undirbúningi félaganna að þáttöku í Hafniadeu, íþróttamóti, sem haldið er af til- efni 800 ára afmælis Kaupmanna- hafnar. Stúlkur fæddar 1954. Kolbr. Kolbeinsd. Barnask. Vestm 8,7 1,22 40,15 2904 Sigríður Skúlad. Flúðaskóla 8,9 1,25 32,37 2694 Tngibjörg Guðm.d. Laugagerðissk. 8,7 1,25 27,49 2632 Anna Kristjánsd. Laugarl.skóla 8,9 1,19 29,17 2524 Anna L. Gunnarsd. Vogaskóla 8,9 1,13 26,84 2376 Stúlkur fæddar 1955. Ragnhildur Jónsd. Laugarl.skóla 8,9 1,19 32,54 2889 Jónína Jónsd. Barnask. Sauðárkr. 8,9 1,05 34,60 2730 Edda Lúðvíksdóttir (sama skóla) 8,8 1,05 31,00 2670 Þórdís Friðbj.d. Barnask. Hofsós 9,8 1,13 35,74 2609 Edda Davíðsdóttir, Miðbæjarskóla . 9’7 1,10 33,12 2528 Vilborg Júlíusdóttir, Laugarnessk. 9,7 1,05 35,65 2516 Drengir fæddir 1953. Gunnar Guðm.s. Laugarl.skóla 7,7 1,46 52,83 2802 Gunnar Geirsson, Lækjarskóla 8,6 1,46 49,76 2470 Kristján Friðgeirs. Gagnfr. Hverg. 8,4 1,40 43,93 2324 Framhald á 14. síðu. Erlendur Valdimarsson, IR hinn Kúluvarpi, varpar 15,18 metra. efnilegi kastari setur unglingamet S 13. júní 1967 ALÞÝÐUBLAÐIÐ XJQ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.