Alþýðublaðið - 28.06.1967, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.06.1967, Blaðsíða 1
MiSvikudagur 28. júní 1967 - 48. árg. 142. tbl. - VERÐ 7 KR. Alþýðuflckksí'élae' Reykjavík- ur fór í sfcemmtiferð um síff- ustu helgi og er frásögn um feroalagið ©g fleiri myndir úr því á Ws. 2. Myndin hér til Miffar var tekin af ferðalöng- unujr. framan við eitt af sum- ardvalarheimilum prentara í Miðdal ,en har kom hópurinn við á leið sinni. LTSHVERFI Fimmtánda júni sl. rann út frestur sá, sem veittur var til að sækja um íbúðir þasr í Breið- holtshverfin, sem bycgðar verða á vegum Framkvæmdanefndar bygg ingaráætlwnar og Húsnæðismála- stjórn mun útMnta á næstunni. Alls bárust 1426 umsóknir um 283 íbúðir, og taldi Sigurður Guð mundsson. skrifstofustjóri Hús- hæSismálnstofnunar ríkisins, að rnikill meirihluta umsækjenda hefði brýna þörf fyrir húsnæði. Þá sagði SigúrSur, að þriggja | Kosygin til | | Parísar á ny I 1 París 27. 6. (NTB-Reuter) i ÁREIÐANLEGAR heimildir í | 1 París herma í dag, að Kosy- | 1 gin, forsætisráðherra Sovét- | I ríkjanna, muni koma til fund- | = ar við de Gaulle, Frakklands- I i forseta í París um helgina. i | Þangað kemur Kosygin beint = | frá Kúbu. Maurer, forsætisráð I 1 herra Rúmeníu mun einnig i | ræðá við de Gaulle í París, = i en hann hefur nýverið rætt við = = Johnson, Bandaríkjaforseta. i manna nefnd tilnefnd af verka. lýðsfélögunum í Reykjavík mundi gera tillögur um veitingu íbúð- anna, en Húsnæðismálastjórn út hluta þeim samkvæmt tillögum nefndarinnar. íbúðirnar eru misstórar, og kosta tveggja herbergja íbúðir 655-745 búsund krónur, þriggja herbergja 785-860 þúsund, fjög- urra herbergja 910-970 þúsund og einbýlishús minnj gerð 900 þús., en stærri gerð 1040 þúsund krón- ur. Umsækjandi greiðir 5% af áætluðu kostnaðarverði íbúðar, þegar honum berst tilkynning um úthlutun, 5% er hann tekur við íbúðinni og síðan 10% næstu tvö árin. Afgangurinn, eða 80% af verðinu, er lánaður til 33 ára með 41/4% vöxtum, og er það lán vísitölubundið. Gert er ráð fyrir þvi, að á- kvörðun verði tekin um sölu í- MANNASKIPTI MOSKVUBORG iiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiitiiii IIMtWJllllIMIIIIIIIIllllIIIIIIUIIlI JMOSKVU, 27. júní (NTB-Reuter) Góðar heimildir í Moskvu herma, að formaður kommúnista flokksins í Moskvuborg, Nicolaj Jegeritsjev, hafi látið af störf- um. Við hafi tekið Viktor Gisjin, sem hingað til hefur verið for- maður Landssambands sovézkra kommúnista. Ekki fékkst opinber staðfesting á þessum fréttum í dag, en hér er um mjög mikilvæga stöðu að ræða. Jegeritsjev hefur stjórnað starf semi flokksins í sovézku höfuð- borginni í fknm ár, — en hann I var á sínum tíma talinn í flokki þeirra ungu manna, sem væru á leið í æðstu stöður í Sovétríkj unum. Hann var í fundarstjórn 23. þings kommúnistaflokksins í fyrra og hélt þar langa ræðu, þar sem hann fór mildum orðum tim Stalin og mælti með tillögu þess efnis, að nafni æðsta manns flokksins yrði breytt á þann veg, að hann 'væri nefndur aðalritari eins og var á Stalinstímanum í ágúst í fyrra var hann einn- ig tilnefndur í æðsta ráð Sovét. n'k.ianna. Gisjin hefur veriðr formaður Landssambands sovézkra komm- únista frá árinu 1957. búðanna í næsta mánuði, en þær afhentar næsta sumar, fullfrá- gengnar. USA gefa lyf og mafvæli Washington 27. 6. (NTB-Reuter) JOHNSON, Bandaríkjaforseti til- kynnti í dag, að Bandaríkjastjórn hygðist gefa fimm mill.iónir dala til að 'baeta úr hörmungariástand- inu, sem skapazt hefur í löndun- um fyrir tootni Miðjarðarhafs af völdum stríðsins milli ísraels- manna og Araba. Hann eagði, að Bandaríkin myndu leggja af mörkum lyf og matvæli handa bágstöddum og Framhald á bls. 14. ins í þeirri grein kært til Lands prófsnefndar. Nú hefur Lands- prófsnefnd sent frá sér greinar- íerð um málið og telur þar a<£ kærurnar hafi ekki haft við nein rök að styðjast off kærendur, skólastjórarnir Oddur A_ Sigur- jónsson og Óskar Magnússon og Ólafur H. Finarsson kennari, hafi að ósekju borið eiim landsprófs. nefndarmanna ærumeiðandi ásök unum. Ekki munu þó öll kurl komin til grafar með þessari athuga- semd landsprófsnefndar, og er þess að vænta að kærendur muni innan skamms senda frá sér ítar legar atliugasemdir við málflut* ing Landsprófsnefndar, sem þeir telja að mörgu leyti villandi og engan veginn fullnægjandi svar við ásökunum þeirra. Einn kær- endanna Ólafur H. Einarsson kennari hefur þegar sent Alþýðu- blaðinu athugasemd við einn lið ;Tin í athugasemd nefndarinnar, og er þar boðað að meira muni fylgja síðar. Þessi athugasemd Ól- ^fs er birt í heild á bls. 10 í ,%>essu blaði. Eins og skýrt var frá í frétt Aíþýðublaðsins um þetta mál, ;þá er hér raunverulega ekki uni nýtt ágreiningsefni að ræða milli landsprófsdómarans í dönsku og Fkólanna, heldur hafa átt sér stað stöðugir árekstrar milli beirra þá tvo áratugi, sem landsprófið hefur verið við lýði, en á slíku hefur ekki bryddað í neinni annarri námsgrein. Kærumálin og deil. urnar í vor eru því að sumu leyti ekki annað en dropinn, sem fyllir mælirinn, og má ætla að engan veginn só enn séð íyrir endann á deilunni . New York 27. 6. (NTB-3euter) UTANRÍKlSRÁÐHERIi V írlands, Frank Aiken lét svo ummælt á Allsherjarþingi Sametnuðu þjóð- anna í dag. að ísraelsrsienn yrðu að hörfa með herstyrk sinn af herteknum svæðum. IqRbIjc Dresið var hjá Borgrarfógeta í happdrætti Alþýðubiaðsins 23. júní sl. Söknm þess að nokkrir umboðsmenn út; á landi ei; i eftir að gera skil er ekki hægt að birta vinningsnúmerín. Þeir umboðsmenn, sem eftir eiga að senda skilagrein, eru vinsamlega beSnir að gera það ívú þegar. Happdrætti Alþýðublaðsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.