Alþýðublaðið - 29.06.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 29.06.1967, Blaðsíða 6
Árnað heilla DAGSTUND T V A R P JFimmcuuitgúr 29. júní. 7.00 Morgunútvarp. • Veðui’fregnir. Tónleikar. 7.30 | Fréttir. Tónleikar. 7.55. Bæn 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar í 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forystugreinum öagbiaöanna. Tónleikar. 9.30 Tilkyhningar. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 12. (jOHaaegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13. (j0 Á frivaktinni. Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Valdimar Lórusson les fram- haldssöguna „Kapítólu*4 eftir Eden Southworth (16). 15.(jO Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Pete Danby og hljómsveit hans leika vinsæl lög frá fyrra ári Sydney Chaplin, Barbra Strei- sand o.fl. syngja lög úr „Funny Girl“ eftir .Tule Styne. Kór og hljómsveit Mats Olsson- sonar flycja lagasyrpu. Robertino syngur þrjú lög. Bert Kampgert og hljómsveit j hans leika. 16.30 Síödegisútvarp. Veðurfregnir. íslenzk lög og klassísk tónlist. 17.00 Fréttir. Gísli Magnússon leikur „Glett- iir“ eftir Pál ísólfsson. Kyndel-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 5 í C dúr- op. 29. efcir Wilhelm Stenhamm ar. Sun Chia-Hsing söngkona og hljómsveit flytja konsert fyrir flúrsöng og hljómsveit eftir Glí ere; Chung-Chieh stj. Geza Anda og útvarpshljóm- sveitin í Berlín leika Rapsódíu fyrir píanó og hljómsveit op. 1 eftir Bóla Bartok. 17.45 Á óperusviði. Leontyne Price og Sinfóníu- hljómsveit Bosconar flytur at- riði úr óperunni „Salón)e“ eftir Richard Strauss; Erich Leins- dorf stjj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.35 Efst á baugi. Björn Jóhannsson og Björgvin Guömundsson greina frá erlend um málcfnum. 20.05 Létt músík frá Noregi. Norska útvarpshljómsveitin leik ur; Öivind Bergh stj. 20.30 Útvarpssagan. Sendibréf frá Sandströnd, eftir Síefán Jónsson. Gísli Halldórs- fjarðar. M.s. Herðubreið er í Reykja vík. M.s. Blikur er á Austfjörðum á suðurleið. 'X Skipadeild S.Í.S. M.s. Arnarfell er í Rotterdam. M.s. Jökulfell fór 25. þ.m. frá Keflavík til Camden. M.s. Dísarfell er í Rott- erdam. M.s. Litlafell fór 27. þ.m. frá Homafirði til Rendsburg. M.s. Helga- fell fer væntanlega frá Leningrad til Ventspils. M.s. Stapafell fer í kvöld til Norðurlandshafna. M.s. Mælifell fór í gær frá Reykjavík til Vestfjarða og Norðurlandshafna. + Hafskip hf. M.s. Langá fór frá Noröfirði 27. 6. til Kungshavn, Kaupmannahafnar og Gdynia. M.s. Laxá lestar á Austfjarða höfnum. M.s. Rangá er í Rotterdam. M.s. Selá kom til Reykjavíkur 28. 6. frá Hamborg. M.s. Marco lestar á Vestfjarðahöfnum. M.s. Carsten Sif er í Reykjavík.. M.s. Jovenda er á Akureyri. M.s. Martin Sif lestar í Hamborg 1. 7. til Reykjavíkur. Hf. Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fór frá Valkom í dag til Kotka og Reykjavíkur. Brúarfoss kom til Reykjavíkur 24. 6. frá New York. Dettifoss fór frá Eskifirði í gær til Sigiufjarðar, Akureyrar og Klaipeda. Fjallfoss var væntanlegur til Norfolk í gær frá Reykjavík, fer þaðan til New York. Goðafoss fer frá Seyðisfirði í dag til Eskifjarðar og Reyðarfjarðar. Gullfoss var vænt anlegur á ytri höfnina í Reykjavík kl. 06.00 í morgun frá Leith og Kaup mannahöfn, skipið kemur að bryggju kl. 08.15. Lagarfoss fer frá Vest- mannaeyjum í dag til Akraness, Keflavíkur, Vestfjarða- og Norður- landshafna. Mánafoss fór frá Leith í fyrradag til Reykjavíkur. Reykja- foss kom til Reykjavíkur 26. 6. frá Hamborg. Selfoss er í Glasgow, fer þaðan til Norfolk og New York. Skógafoss fór frá Rotterdam í gær til Hamborgar og Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Gautaborg 26. 6. til Reykjavíkur. Askja fór frá Gauta borg í gærkvöldi til Reykjavíkur. Rannö fór frá Reykjavík 23. 6. til Cuxhaven, Bremerhaven, Frederik- stad og Frederikshavn. Marietje Böh mer fer frá Hull í dag til Reykja- vfkur. Seeadler fór frá Akureyri í gærkvöldi til Raufarhafnar, Antwerp en, London og Hull. Utan skrifstofutíma eru s'kipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466. *- U G •fc Pan American. Pan American þota kom £ morgun kl. 06.20 frá New York og fór kl. 07.00, til Glasgow og Kaupmannahafn ar. Þotan er væntanleg frá Kaup- mannahöfn og Glasgow í kvöld kl. 18.20 og fer til New York í kvöld kl. 19.00. «on lcikari !:s (2). 21.00 Fréttir. 21.30 Heyrt og séð, Jónas Jónasson á ferð um Suð- ur Þingeyjarsýslu með hljóðnem ann. 22.30 Veðurfregnir. Djassþáttur. Ólafur Stepliensen kynnir. 23.05 Fréttír í stuttu máli. Dagskrárlok. SKiPÆ^^TTIR -.ofíleiðir h.f. Vilhjálmur Stefánsson er vœntan- legur frá N. Y. kl. 10.00. Heldur á- :n til Luxemborgar kl. 11.00 Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 02.15. Heldur áfram til N. Y. kl. 03.15 Guðríöur Þorbjarnardóttir er væntanleg frá N. Y. kl. 11.30. Held- ur áfram til Luxemborgar kl. 12.30. Snorri Þorfinnsson fer til Glasgow og Amsterdam kl. 11.15. Bjarni Herjólfs ron er væntanlegur frá N. Y. kl. 23.30. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 00.30. ir Sklpaútgcrð ríldsins. N-»- Esja er á Norðurlandi á vest- urleið. M.s. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum í dag áleiöis til Horna- “USLEOT r*:asáfn Einars Jónssonar. :asafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.39 - 4. Minnmgarspjöld Flugbjörgunar- rveuannnar. fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, hjá Sigurði Þorsteinssyni. sími 32060, hjá Sigurði Waage, sími 34527, hjá Stefáni Bjarna syni, sjmi 37392 og Magnúsi Þórarins- syni, sími 37407. Borgarbókasafn Beykjavíkur. Að- alsafu, Þingholtsstræti 29, sími 12308. Opið kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—16. Útibú, Sólheimum 27, sími 36814. Op- ið kl. 14—21. Þessum deildum verður ekki lokað vegna sumarleyfa. Konur í styrktarfélagi vangefinna. Farið verður að Sólheimum í Gríms- nesi, sunnudaginn 2. júli kl. 13 frá bílastæSinu við Kalkofnsveg. Farið kostar 250 kr. báðar leiðir. Þátttaka tilkynnlst skrifstofu félagslns fyrir föstudaginn 30. júní. Ferðin er ein- ungis fyrir félagskonur. Minningaspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Ágústu Jóhannsdóttur, Flókagötu 35, sími 11313; Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28; Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitisbraut 47; Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4; Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stangar- holti 32; Sigríði Benónýsdóttur, Stiga hiíð 49, ennfremur í bókabúðinni Hliðar á Miklubraut 68. Farfuglar. — Ferðamenn. Farfuglar ráðgera gönguferð á Heklu um næstu helgi. Upplýsingar á skrifstofunni milli kl. 3 og 7 sími 24950. Sunnudaginn 30. apríl voru gefin saman i Háskólakapellunni af séra Bjarna Sigurðssyni, Mosfelli, ungfrú Ásdís Ásbergsdóttir og Sigurður Ge- orgsson. Heimlli þeirra er að Sel- vogsgrunni 20, Rvík. Sunnudaginn 2. apríl voru gefin saman í hjónaband í Langholtskirkju af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Jór- unn Jörundsdóttir og Geir Hauks- son. Heimili þeirra er að Ljóslieimum 11. Rvík. Ferðafélag íslands ráðgerir 4 ferð- ir um næstu helgi. Á laugardag kl. 14. 1. Hagavatnsferð. 2. Landmanna- laugar. 3. Þórsmörk. — Á sunnudag kl. 9,30 ferð í Haukadal og á Bjarn- arfell. Lagt af stað í allar ferðirn- ar frá Austurvelll. Nánari upplýs- ingar veittar á skrifstofu F. í. Öldu- götu 3, símar 19533 og 11798. Björn Sveinhjörnsson Jón Finnsson hri. LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Sambandsbúsinu 3. hæS. Símar: 23338 — 12343 KANNIBALNUM VERÐUR LOKAÐ „KANNIBALNUM verður lok- að, og þar með íiverfur úr sög unni ein af elztu og „tradisjón“ ríkustu stofnunum í Kaupmanna höfn. Svo mun vera mál með vexti, að matsalir Kaupmanna- hafnarháskóla við Nörregade eru hreint gósenland fyrir bakt- eríur og alls konar örsmá kvik- indi, sem á hverri stundu geta valdið farsóttum. Það hefur löngum staðið gustur um Kannibalinn gamla, en nú er gusturinn orðinn slík- ur, að hann slekkur eldinn und ir pottunum. Og þar með missa 18.500 Hafnarstúdentar matstað sinn, því að varla fæst fullur magi af vísdómstrénu. í 18 ár hefur Kannibalinn lifað á undanþágum frá heil- hirgðisstjóminni, sem lengi hef- ur kíkt með smásjáraugum á einkennileg smádýr, er leið sína lögðu i medistapylsurnar eða friggadellurnar. Dauðadómurinn var uppkveð- inn af erlendum sérfræðingi, sem til var kallaður, Svíanum Laurin, forstjóra. Þessi forstjóri mun í Svíaríki vera viðurkonnd- ur sérfræðingur í sjálfssf- greiðslumatstofum og hreinlæti, og var hann beðinn um að gefa élit sitt. Og það er sem sagt ekki annað að gera en aflífa Kannibalinn, hví að hreinlætissérfræðingur- inn leit á potta og pönnur og sagði: „Það má merkilegt teljast, að menn skuli ekki þegar hafa lát- izt Iiér af landsfarsóttum". Þessi orö fengu rektor Kaup- mannahafnarháskóla, prófessor dr. med. Mogens Fog, til að að- vara borgarlækn; þeirra í Kaup inhafn, sem þegar sendi aðstoð arlækni á staðinn Sá komst að sömu niðurstöðu. „Ég hefði helzt viljað loka Kannihalnum strax“, sagði rekt or ,,en hvað á ég að gera. Við höfum engan stað að senda s+údentana á. Þarna eru fram- reiddir 900 heitir réttir á dag. Það er ekki annað að gera en halda áfram, þar til við höfum fpndið lausn, en við verðum að fá hnífapör, sem fleygt er eftir notkun, og jiappadiska. Það hef- úr verið stungið upp á því, að við veittum stúdentum styrki til að borða á ódvrum veitinga- húsum, en við eigum bara enga peninga til slíkra styrkja. "————— iiiiiiii iimii Prófessor Mog'ens Fog. Uppi hafa veriö áætlanir um að innrétta nýjan Kannibal und ir þaki gamla dýrasafnsins í Krystalgade. En það þarf alla- vega að gera við þakið fyrir hálfa milljón króna, og það tekur að minnsta kosti 2 ár og er auk þess ekki góð lausn Enginn efi er á því, að fjöl- margir Hafnarstúdentar, ekki síður íslenzkir en danskir, muni minnast Kannibalsins með sökn uði, þegar dagar hans eru all- ir. Ótal gagnmerkar liugmynd- ir hafa skotið upp kollinum yf- ir gulum baunum og Kannibal- bjór og mörg vandamál leyst. Það verður því sannarlega sjón arsviptir að matstofunni í Nörregade. Q 29. júní 1%7 ALÞYÐUBLA9IÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.