Alþýðublaðið - 29.06.1967, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 29.06.1967, Blaðsíða 15
Barátta Frh. af 5. síðu. ægilegt, að ég var frjáls aðeins af því að ég hef brezkt vega- bréf. Þegar ég var fangelsuð, var ég ein af þeim, sem var hrúgað saman á íþróttasvæðinu og á fangaeyjunni. Þá tók ég því af því að ég barðist fyrir því sama og hinir, Nú fæ ég alla auglýsinguna. En ég hugsa til grískrar konu, sem ég sá á eynni. Hún hafði verið í fangelsi í tíu ár — og eftir aðeins árs frelsi var hún nú aftur komin í fangelsi Fórn þessa fólks er ótrúleg. Þannig er það hjá þúsundum _ Fjölskylda mín: 89 ára gömul tengdamóðir mín, ein með tvö lítil börn. Anna, svilkona mín, — á Yaros. Tony, maðurinn minn, — 'horf- inn. Og Nikos, bróðir hans, — sem nazistar píndu, — líka horfinn. En örlög þessarar fjölskyldu eru bara dæmigerð örlög þús- unda fjölskyldna í Grikklandi. Og valdhafarnir halda áfram að handtaka Þeir segja, að þeir muni láta fólk laust smám sam- an, þegar komið hafi i ljós, að það sé ekki hættulegt fyrir ör- yggi stjórnarinnar — En fólk, sem er hættulegt örvgginu er bezta fólkið. Þeir, sém leystir hafa verið úr haldi eru þeir, sem annað hvort hafa fallið sam an, vegna eigin veikleika, — eða vegpa fjölskyldunnar. En ég er ekki í vafa um, að andspyrnu- hreyfing rís upp. Það ríkir lam að ástand núna. En ekkert get- ur kæft ósk grísku þjóðarinnar um að gera Grikkland að landi, þar sem vert er að lifa. Þetta segir Betty Amabatielos í viðtali við danska blaðið Sön- dags—Aktuelt um síðustu helgí. ur eða Vegagerð ríkisins þeim líka til tojálpar, ef á þyrfti að Ihalda. Prestastefna Frh af 2 síðu. „Taka ber upp í messuna frá 1934 trúarjátningu og endurskoða ávarp fyrir altarisgöngu". Prestastefnan kaus tvo menn í nefnd til að endurskoða Helgisiða bókina, séra Jón Auðuns, dóm- prófast og séra Garðar Þorsteins- son, prófast í Hafnarfirði. Þá var og samþykkt eftirfarandi tiUaga: „Þar sem synodus telur, að það mál, sem hér um ræðir muni á því græða um meðferð alla að svo verði gert, toeinir prestastefn- an þeim tilmælum til biskups, að toann tilnefni af sinni toálfu tvo menn til þess að starfa með nefnd þeirri, er þegar hefur verið ákveð ið að kjósa til þess að endurskoða gildandi helgisiðabók og tekur síð- an fyrir næsta mál á dagskrá". Tveir erlendir gestir fluttu guð- fræðileg erindi á prestastefnunni, Dr. Helge Brattgárd: Ráðsmenn Guðs gjafa og Sr. Gunnar Östen- stad: Vitnisburður kristins safn- aðar. Synoduserindi fluttu í útvarp sr. Magnús Guðmundsson, Grund- arfirði: Kirkjan og bömin og frú Dómtoildur Jónsdóttir, Höfðakaup stað: Prestskonan í dag. Áttatíu prestvígðir menn sóttu synoduna að þessu sinni. Keriing... Frh. af. 7. síðu. fjallvegum landsins, tolutverki ,,kerlingarinnar“ á klettinum er lokið. Ég er þó ekki fyllilega búinn að sætta mig við þessi mála- lok. Og þá er ég kominn að kjarna málsins, því sesm ég vildi sagt toafa í þessu vörðu- spjalli: Það á að halda við þessum fornu mannvirkjum í sinni upprunalegu mynd á ein um af fjallvegum landsins. Það lá að varðveita vöröurnar toundrað á Hellisheiði sem sögu Óbreytt ríkisstjórn Framhald af 1 dðu Fréttatilkynning ríkisstjórnar- innar var á þessa leiff: „MEÐ úrslitum Alþingiskosning- anna ihinn 11. júnl s. 1. lýsti meirihluti kjósenda þeim ótví- ræða vilja sínum, að Alþýðuflokk urinn og Sjálfstæðisflokkurinn toaldi áfram samstarfi í ríkisstjóm með sömu meginstefnu og fylgt hefur verið tvö undanfarin kjör- timabil. í samræmi við þetta hafa báðir flokkamir nú ákveðið að ( fela fulltrúum sínum í ríklsstjóm-1 Inni að halda áfram störfum. — | Jafnframt munu flokkamir taka , upp viðræður um nýjan málefna- j samning, sem miöist við toreytt viðhorf og lausn þeirra vanda- • mála, sem nú kalla að. Gert er | ráff fyrir, að þeim viðræðum | verði lokið ekki síðar en þegar t Aiþingi kemur saman“. fyrir Jotonson Bandaríkjaforseta. Þeir telja, að þetta bendi til þess, að ísrael vilji ekkj fallast á neina málamiðlun, að því er varðar Jer úsalem, þegar rætt er um almenna lausn málsins. Frá Washington bámst þær fréttir í dag, að Bandaríkja- stjóm hefði hvatt ísraelsstjóm til þess að taka ekkj einhliða ákvarð anir í þeim tilgangi að leggja und ir sig hnn forna hluta Jerúsal- em, þar sem helgistaðimir em. í sérstakri orðsendingu frá j Hvíta húsinu er ísraelska stjóm- i in hvött til að hefja viðræður um þetta vandamál við trúarleið toga og aðra, sem hafa sérstakan áhuga á þessu efni. Heimildir í Hvíta húsinu segja, að Johnson, forseti hafi sent frá sér þessa orðsendingu vegna hinna nýju ísraelsku laga, sem kveða á, að ein borgarstjórn skuli ráða í allri Jerúsalem. Þess ir aðilar vilja engu spá um það, hvemig Bandaríkjastjóm muni bregðast við því, ef ísraelsmenn leggja gamla borgarhlutann al- gjörlega undir sig í orðsendfaig- unni segir, að þjóðir heims verði að finna aðgengilega lausn, sem geti talizt réttlát og slík lausn fáist ekki með fljótfærnislegum einhliða aðgerðum. í Tel Aviv var tilkynnt að sér- stök nefnd hefði verið skipuð til þess að greiða götu Palestinu- flóttamanna á herteknu svæðun- um. Levi Eshkol, forsætisráðherra er formaður nefndarinnar. Að því er blöð í Tel Avrv segja mun nefndin beita sér fyrir því að flóttamennimir fá; vinnu vlð landbúnaðarstörf eða iðnað. Nú era um 700.000 flóttamenn á Gaza svæðinu og í Vestur-Jórdaníu. Jerúsalem Frh. af 1' síðu. réttmæti þess að slá bæjarhlutun um saman nú þegar. Þessir aðil ar óttast, að ísrael geti með legar minjar um Ókomin ár a-|þessu tapað fylgi á Allsherjar. gamla, þlngjnUj þegar gengið verður þar samt hellukofanum byggja upp það sem hrunið er og lagfæra síðan jafnóðum það sem aflaga kann að fara. Þetta kostar lítið, en er mikils virði sögulega séð. Ámesingum er óneitanlega málið skjddast, þeir áttu upphaflega toeiður- inn af verkinu og vegurinn er í þeirra umdæmi. Þeim ætti heldur ekki að verða skota- skuld úr að hressa upp á noVkrar fallnar vöröur eða dytta að hellublöðku í vegg. Kannski kæmi bióðminjavörð- til atkvæðagreiðslu um þær á- lyktunartillögur, sem þar hafa verið lagðar fram. En meiri hluti stjórnarinnar á að hafa verið á því, að utanríkisráðherra ísrael, Abba Eban, hafi gert ítarlega grein fyrir skoðunum ísraels. stjórnar á þingj Sameinuðu þjóð anna, og að ísrael geti ekki gef ið neitt eftir, hvað þetta varðar. Stjómmálafréttaxútarar toenda á að ísraelsmenn gera Jerúsalem að einnj borg á sama tíma og Hus sein Jórdaníukonungur gengur AUGLYSIÐ í Alþýðublaðinu Lesið Albvðublaðið Laus staða Staða bifreiðaeftirlitsmanns í Reykjavík er laus til umsóknar. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir sendist bifreiðaeftirliti ríkisins, Borgartúni 7, fyrir 20. júlí nk. Bifreiðaeftirlit ríldsins, 27. júní 1967. Tilkynning Samkvæmt orkulögum nr. 58, 29. apríl 1967, greinist Raforkumálastjórnin frá og með 1. júlí 1967 í eftirtaldar tvær stofnamir: OBKUSTOFNUN undir framkvæmdastjórn orkumálastjóra, en undir hana heyra: Orkudeild (virkjunar- og raforkurannsóknir og þeim tilheyrandi vatnamælingar, landmæl- ingar, jarðfræði-, ísa- og aurburðarrannsókn- ir o.fl.). . Jarðhitadeild (jarðhitaramísóknir). J arðborunardeild. Rafmagnseftirlit ríkisins. RAFMAONSVEITUR RÍKISiNS undir framkvæmdastjóm rafmagnsveitustjóra ríkisins, en undir þær heyra rafmagnsveitur ríkisins og héraðsrafmagnsveitur ríkisins, sem sameinast í eitt fyrirtæki. Frá og með 1. júlí verða öll viðskipti, sem átt hafa sér stað sameiginlega á vegum þessarra aðila greind á þá hvorn um sig og fara fram í nafni: ORKUSTOFNUNAR annarsivegar og RAFMAGNSVEITU RÍKISINS (RARIK) hinsvegar. Heimilisfang beggja aðila verður ems og verið hefur: LAUGAVEGUR 116, Reykjavík og símanúm- er við sameiginlegt skiptiborð 17400. Reykjavík 28. júní 1967. R AFORKUMÁL AST J ÓRI. Auglýsið í Alþýðubiðuinu 29. júní 1967 ALÞÝÐUBLA0IÐ 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.