Alþýðublaðið - 19.07.1967, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.07.1967, Blaðsíða 2
ÓK NÆSTUM INN TIL VARÐSTJÓRANS f ,RÚS UM HADEGI í gær urðu lög-1 regluvienn í umferðadeild lög- reglumenn í umferðardeild lög- reglunnar við Hverfisgötu varir við Volkswagen-bifreið, sem kom akandi vestur Borgartún, og um umferðarhringinn á Skúlatorgi. Virttst bifreiðarstjórinn ætla að Fljúgandi diskur SKINANDI fljúgandi diskur fterði ferð sína yfir Evrópu fyrir dagrenningu í nótt. Fjölmargir sjónarvottar hafa tilkynnt, að þeir hafi séð fyrirbrigðið, en ekki ber þeim saman um, hvað þeir sáu. mála þessu, en Louis Arbey pró- fessor í í’rakklandi taldi, að það hefði verið reikistjarna, sem hann sá. ítalski stjörnufræðingurinn Pino Pini taldi, að hann hefði séð fimm „diska” og að tveir þeirra beygja út úr hringnum og upp Snorrabraut, en fataðist stjórnin með þeim afleiðingum, að bifreið- in hrökk upp á umferðareyju, se^n liggur eftir miðri Snorrabraut endi langri, og rann upp eftir henni. Er bifreiðin var komin á móts við Lögreglustöðina, beygði hún skyndilega til vinstri, út af eyj- unni og stöðvaðist við gangstétt- arbrúnina rétt fyrir utan skrif- stofuglugga lögregluvarðstjórans, sem þá var á vakt. Við nánari athugun reyndist ökumaðurinn vera fulltíða maður, mjög undir áhrifum deyfilyfja. — Var hann þar að auki réttindalaus sást yfir Bretlandi, j svifu hærra en hinir. Þeir fóru ! til bifreiðaaksturs, þar sem hann hafði áður misst ökuréttindi sín. Diskurinn Frakklandi, Vestur-Þýzkalandi og j ekki sérlega hratt og unnt' var að ftalíu. Flestir voru á því að rauðu j fylgjast með þeim í 20 sekúndur. Ijósi hafi stafað af fyrirbrigðinu, en maður einn í Verona á Ítalíu stendur á því -fastar en fótunum, áð Ijósið hafi verið blátt. Einstaka sjónarvottar héldu, að liér hafi verið um aö ræða hrap- andi flugvéi, en aðrir sáu eitthvað sem minnti á „brennandi fót- bolta,” eða vindillagaða eldflaug með lýsandi hala. Á Ítalíu voru all ir vissir um, að um fleiri en einn disk hefði verið að ræða. Stjörnu- fræðingar í Bretlandi, Frakklandi og á Ítalíu voru jafnósammála og aðrir. Formælandi stjörnustofnunar- innar í Greenwich við London taldi, að „diskurinn” hefði verið gervihnöttur, sem kom aftur inn í gufuhvolf jarðarinnar. Formæl- andi brezka flughersins var Þeir flugu í suð-suðausturátt. í París veltu menn vöngum yfir því, hvort þetta hefði ekki verið sov- ézkur gervihnöttur, sem væri að brenna upp í andrúmsloftinu. Fá- um kom saman um það, í hvaða átt „diskarnir” flugu. Það kom í ljós, að maðurinn hafði neytt mikils magns af lyfi, sem nefnist ,Valium’, en það hafði hann fengið hjá heimilislækni sín um, sem meðal við sjúkdómi, sem hann gengur með. Auk þess hafði hann fengið nokkuð magn af lyf- H’ramtiaat i ióu SEYÐISFJÖRDUR HÆSTUR sam- í UPPHAFI vikunnar voru veiði- skipin stödd á um það bil 72 gr. n.br. og 3 gr. au.l. og var afli þeirra sæmilegur á sunnudag, en það sem eftir var vikunnar var afli tregúr. Færðu skipin sig enn austur á bóginn og hafa þau sem lengst hafa komizt farið norður á j 74 gr. n.br. og 11 gr. au.l. í vik-1 unwi bárust. á land 13.545 lestir, þar af var.um 150 lestum landað í Færeyjum. Heildarafli vertíðar- innar er orðinn 80.532 lestir og hefur sá afli allur farið til bræðslu. Á sama tíma í fyrra var aflinn 162.028 og hafði verið hag- nýttur þannig: * Var sólarsteinninn cor- dierít eöa silfurberg? I BANDARISKA vikublaðinu Magazine birtist í síðustu viku smágreinarstúfur um rannsókn ir danska fornleifafræðingsins Thorkild Ramskou á hvers kon- ar steinar „sólarsteinar” þeir, sem forfeður vorir notuðu sér til aðstoðar á langsiglingum, rnuni hafa verið. Mönnum hef- ur borið saman um, að steinar þessir mundu vera þeirrar náttúru, að þeir tækju einhverj- um þeim breytingum í skýjuðu veðri, að sjá mætti af þeim hvar sólin væri að baki skýja- þykkninu. Um þetta skrifaði Ramskou m. a. í fornleifatíma- ritið Skalk í Danmörku, segir Time og bætir við, að 10 ára gömlum syni yfir-loftsiglinga- fræðings SAS, Jörgen Jörgen- sens, hafi komið í hug, að lýs- ing þessi kæmi heim við rökkur -áttavita, sem faðir hans notaði, er flogið væri að sumarlagi yf- ir norðlægar breiddargráður, þar sem segul-áttaviti væri óáreiðanlegur. Þessi rökknr-áttaviti er bú- inn Polaroid-síu, sem gerir sigl Ramskou með cordirít-krystal. ingafræðingnum kleift að greina stöðu sólar, þó að hún sé hulin skýjum eða jafnvel fyrir neðan sjóndeildarhring, af sólarljósi, sem skautast (polari- sérast) í andrúmsloftinu. Jör- gensen hafði gaman af þessari skýringu sonar síns og skýrði Ramskou frá henni. Ramskou hóf nú að safna saman þeim steinum á Norðurlöndum, þar sem mólekúlin liggja hlið við hlið, eins og- krystallarnir í Polroid-síunni gera. Ramskou komst að raun um, að eitt þessara efna, gagnsær krystall, sem kallast cordierít, breyttist frá gulum lit í bláan þegar hinni eðlilegu mólekúla- röð hans væri snúið þvert' á skautun sólarljóssins. Hann tel- ur því, að víkingarnir hafa allt af getað fundið stöðu sólar- innar með því að snúa cordierít Framhald á bls. 14. I salt 334 lestir (2289 upps.tn.) í frystingu 22 lestir í bræðslu 161.672 lestir í sumar eru löndunarstaðir síld- arinnar þessir: Frh. á 14. síðu. Þessi lögulega snekkja er] j ensk og kom til Reykjavíkur íl fyrradag. Skipsmenn eru 7 og^ eru á skemmtisiglhigu um höfini hér nyrðra. Þótt seglin scu) helztu hreyfitæki snekkjunnar < 1 eru einnig í henni tvær aflmikl l ' ar dieselvélar. Nafn snekkjunn- J ! ar er „Tyger”, en skipstjórinn^ i heitir K. N. Wylie og er ofursti< 1 að nafnbót. \ SAMBÚÐ OKKAR VIÐ ELD- -1ICELAND REVIEW NÝTT hefti af Iceland Review er komið út og er það að nokkru helgað þátttöku íslands í heims- sýningunni í Montreal. Elín Pálmadóttir skrifar um ís- lenzku sýningardeildina í skála Norðurlanda, Sigurður Magnússon skrifar grein um íslendinga og þjóðareinkenni — og tvær greinar eru um þá meginþætti í náttúru landsins, sem leitazt er við að vekja athygli á í sýningardeild okkar í Montreal. Önnur greinin, baráttan við eldinn í iðrum jarð- ar, er eftir dr. Sigurð Þórarins- son. Hin greinin, um heita vatn- ið og nýtingu þess, er eftir Svein- björn Björnsson á jarðhiladeild Raforkumálaskrifstofunnar. Allar þessar greinar eru mjög myndskreyttar, bæði með svart- hvítum myndum og litmyndum. Loks er viðtal við sendiherra íslands í Bandaríkjunum og Kan- ada, Pétur Thorsteinsson, og þar er fjallað um samskipti íslend- inga við Vesturheim, gömul og ný tengsl okkar við „nýja heiminn” — m. a. afstöðu Vestur-íslendinga til „gamla landsins.” í þetta hefti skrifar dr. Gunnar G. Schram einnig grein um ís- lenzka sjónvarpið og birtast þar fjölmargar myndir úr fyrstu vetr- ardagskrá sjónvarpsins. Greinar eru um Útvegsbanka íslands og starfsemi Sláturfélags Suðurlands. Auk þess flytur ritið nýjar fréttir frá íslandi í sam- þjöppuðu formi, bæði almennar fréttir og fróðleik um sjávarútveg. Frímerkjaþáttur er í ritinu o. m. fí. Það er veglega myndskreytt og snyrtilegt að öllum frágangi éins og jafnan áður. Á ,kápu er nýtízkuleg táknmynd jarðhitans, sem Barbara Stach og Gísli B. Björnsson gerðu. Ritstjórar Iceland Review eru Haraldur J. Hamar og Heimir Hannesson. Ritið er prentað í Set- bergi. Leiðrétting. i Nafn mannsins, sem beið bana af voðaskoti á Tálknafirði misrit- aðist í blaðinu í gær. Var hann sagður heita Sigurður Kristinn, en hans rétta nefn var Sigurður Kristján Jóhannesson. Leiðréttist þetta hér með. -2 ■’19- júlí 1967 ALÞÝÐU8LAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.