Alþýðublaðið - 19.07.1967, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 19.07.1967, Qupperneq 6
V c OTVARP Miðvikudagur, 19. júlí. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Viö vinnuna. ungir velja Rafvirkjar Foíosellurofar, Rakvélatenglar. Mótorrofar, Höfuðrofar, Rofar, tenglar, Varhús, Vartappar. Sjálfvirk vör, Vír, Kapall og Lampasnúra í metrat'ali, margar gerðir. Lampar f baðherbergl, ganga, geymslur. Handlampar. Vegg-,loft- og lampafalir inntaksrör, járnrör I" m" m" og 2”, f metratali. Einangrunarband, ' margir litir og önnur smávara. — Allt á einum stað. Rafmagnsvörubúðm SuðurJandsbraut 12. Sími 8J.670. I - Næg bílastæði. — Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Valdimar Lárusson leikari les framhaldssöguna „Kapítólu“ eft ir Eden Southworth (30). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar og létt lög. 15.30 Síðdegisútvarp. Veðurfregnir. íslenzk lög og klassísk tónlist. 17.45 Lög á nikkuna. Tony Komano leikur lagasyrpu og Maurice Larcange stjórnar hljómsveitrfalutningi annarra. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Dýr og gróður. Steindór Steindórsson yfirkenn- ari talar um freðmýrar á ís- landi. 19.35 Um Surtshelli. Ágústa Björnsdóttir les kafla úr ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar. 19.50 Gestur í útvarpssal: Philip Jenkins frá Englandi leik ur á píanó. a. Sónötu í B-dúr (K570) eftir Mozart. b. Polonaise-Fantasíu í As-dúr op. 61 eftir Chopin. 20.20 Syngjandi Eistlendingar og son ur Kalevs. Gunnar Bergmann flytur er- indi með tónleikum. 21.00 Fréttir. 21.30 Sænsk og dönsk tónlist. 22.10 „Himinn og haf“, kaflar úr sjálfsævisögu Sir Francis Chi. chesters. Baldur Pálmason les (6). 22.30 Veðurfregnir. Á sumarkvöldi. Margrét Jónsdóttir kynnir létt- klassísk lög og kafla úr tónverk um. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. S&.IPAFRÉTTÍR * Hafskip hf. M.s. Langá er á Keyðaríirði, fer paðan tii Seyðisfjaröar og Keykjavik ur. M.s. Laxá íór frá Hamborg 15. 7. til Hafnarfjaröar og Keykjavikur. M. s. Kangá fór frá Seyðisfirði i gær til Liverpool og Hull. M.s. Seiá er í Waterford. M.s. Ule Sif kom til Ham borgar í dag. + Skipaútgerð ríkisins. M.s. Esja er væntanleg til Kvikur í dag að vestan úr hringíerö. M.s. Herjólfur fer frá Keykjavk kl. 21.00 kvöld til Vestmannaeyja. M.s. Heröu breiö er Keykjavik. M.s. Blíkur er á norðurlandshöínum á austurleið. M.s. Baidur fer frá Keykjavk annaö kvöid tu Snæfellsness- og Breiðar- fjarðarhaina. ^ Skipadeild S. 1. S. M.s. Arnarfeii iosar á Noröurlands höfnum. M.s. Jökuifeil losar á Vest- ur- og Norðurlandshöfnum. M.s. Dis- arfell er i JÞorlákshöfn. M.s. Litla- feil er i Kendsburg. M.s. Heigafeli er í Poriakshöfn. M.s. Stapafeii er vænt anlegt tii Keykjavikur i dag. M.s. Mæiifell iosar á Austjörðum. M.s. Tankfjord er væntanlegt til Hafnar- fjaröar i dag. ic Hf. Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fór frá Keykjavik 17. 7. tii íSeyöisfjarðar, Belfast, Avonmouth og London. Brúarfoss fór fra Vestmanna eyjum 12. 7. tii Gloucester,^ Gam- bridge, Norfolk og N Y. Dettifoss fór frá Klaipeda 17. 7. til Ventspils, Aarhus, Kaupmannahafnar og Kvik- ur. Fjailfoss kom til Keykjavikur 14. 7. frá N Y. Goöafoss fer frá Hamborg 20. 7. til Keykjavikur. Guilfoss fór irá Leith i gær tii Kaupmannahafn- ar. Lagarloss fór frá Pietersaari 17. 7. tii Kiga, Gdynia og Keykjavikur. Manafoss fór frá Huii i gær tii Ham- borgar. Keykjafoss var væntaniegur til Keykjavikur ki. 15.00 i gær frá Hamborg. Jáeifoss fer frá N Y i dag til Keykjavikur. tskógafoss fer frá Kotterdam &0.' 7. til Hamborgar og Keykjavikur. Tungufoss fór frá Krist iansand 17. 7. til Keykjavikur. Askja fór frá Keyöarfirði 15. 7. tii Avon- mouth, Gautaborg., Kaupmannahafn ar og Kilstiansand. Kannö fór irá Boiungarvik i gær til Hofsóss, Hns- eyjar, Akureyrar og Húsavikur. Mari etje Böhmer fór frá London i gær til Hull og Keykjavikur. Seeadier fór frá Norðfiröi 17. 7. til Keykja- vikur. Golden Comet fór frá Hafnar- firöi i gær til Kefiavikur og Vest- mannaeyja. Utan skrifstofutima eru skipafréttir lesnar i sjalfvirkum simsvara 2-1466. FLUG Flugfélag íslands hf. Millilandaflug. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- niannahafnar kl. 08.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Keflavíkur kl. 17.30 í dag. Skýfaxi fer til Kulusuk kl. 12 í dag. Snarfaxi kemur til R* víkur frá Kaupmannahöfn kl. 21.30 í kvöld. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 á morgun Innanlandsflug. 1 dag er aætlað að fijúga til Vest- mannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (3 íeröir), Isafjaröar, Fagurhóismýrar, Hornafjarðar, Egiisstaða og Sauöar. króks. + Loftleiðir hf. Guðnður Þorbjarnardóttir er vænt- anieg frá N Y kl. 07.30. Fer til baka til N Y ki. 01.15. Bjarni Herjólfsson er væntaniegur frá N Y kl. 10.00. Heidur áfram til Luxemborgar kl. 11.00. Er væntanleg ur tii baka frá Luxemborg ki. 02.15 Heldur áfram til N Y ki. 03.15. Snorri Porfinnsson fer til Osióar kl. 08.30. Er væntanlegur til baka frá Osió ki. 24.00. Þoríinnur karlsefni fer til Gautaborg ar og Kaupmannahafnar kl. 08.45. Eirikur rauði er væntanlegur frá Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 24. ■fr Pan American. 1 fyrramáiiö er Pan American þota væntanleg fra N Y kl. 06.20 og fer tii Giasgow og Kaupmannahafnar kl. 07.00. Þotan er væntanleg aftur frá Kaupmannahöfn og Giasgow .ann að kvöid ki. 18.20 og fer til N Y ki. 19.00. Framhald af 3. síðu. dráttum þannig, að 'borðplötur verða lagðar harðplasti, en skáp- ar með harðviðarspæni. Meðal- verð á innréttingu mun vera um 25 þúsund krónur, en gerðir eru nokkrar Kristinn gerði ráð fyrir því að hefja smíði innréttinganna um næstu mánaðamót, en uppsetn ing þeirra hæfist væntanlega í desember og svo væri ráð fyrir gert, að verkinu yrði að fullu 1 lokið fyrir lok næsta árs. r Ný skrifstofa í Gmndarfirði * Vér höfom nýlega opnað tryggingaskrifsfofu í Grundarfirði í samvinnu við Samvinnu- banka íslands. Mun hún annast öll almenn tryggingaviðskipti fyrir viðskiptamenn á Snæfellsnesi og verður opin daglega kl. 10—12 og föstudaga kl. 17.00—18.00. For* stöðumaður skrifstofunnar mun á öðrum tímum sinna umboðsstörfum á eftirfarandi hátt: ÓLAFSVÍK: Þriðjudagar kl. 14.00—17.00 á skrifstofu Kaupfélags Snæfellínga. STYKKISHÓLMUR: Miðvikudagar kl. 14.00—17.00 á skrifstofu Kaupfélags Stykkis- hólms. HELLISSANDUR: Fimmtudagar kl. 14.00—17.00 á skrifstofu Kaupfélags Snæfellinga. Á öðrum tímum munu skrifstofur Kaupfélaganna annasf fyrirgreiðslu fyrir viðskipta- menn. Starfsfólk skrifstofunnar mun kappkosta að veita, bæði einsfaklingum og fynrtækjum Sem bezta þjónustu og leggja áherzlu á fljótt og sanngjarnt uppgjör tjóna. SAMVirVINUTRYOOIIXGAK GRUNDARGÖTU 25 GRUNDARFIRÐI SÍMI 36 0 19. júlí 1967 ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.