Alþýðublaðið - 19.07.1967, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 19.07.1967, Blaðsíða 10
LAG EFTIR RÚNAR í DÁTUM Á L.P. PLÖTU HLJÓMA Rúnar Gunnarsson í Hljómum. Síúlkan mín HÉR hefst nýr liður í þættinum og mun hann bírtast öðru hvoru úndir yfirskriftinni STÚLKAN MÍN. — Sá sem fyrstur svarar þessari spurningu er Brián Jon- es í Rolling Stones. Stúlkan mín þarf að sjálfsögðu að geta eldað góðan mat og annast önnur húsverk; ea fyrst og fremst þarfnast ég umhyggju. Ég hef t d. mikla ánægju af því, ef einhver vinstúlka mín hringir í mig til að vita hvern- ig mér líður — að ég tali nú ekki um, ef hún kemur í íbúð- ina mína til að hjálpa mér við uppvaskið. Ég nýt þess að láta kvenfólk stjana við mig. Ég er mjög tortrygginn á ást konunnar, því að það hefur skeð oftar en einu sinni, að ég hef orðið fyrir sárum vonbrigðum Kð ieynilega Frh. úr opnu. en hann náði í aðalstöðvar Hitlers. KGB varð svo að láta sér nægja stjórnmálanjósnir og utanlands- njósnir GRU kom með ýmsar nýjungar inn í njósnastarfsemi Sovétríkj- anna. Njósnararnir voru vanir aga og skipunum og komust brátt ' að raun um hvað var bæði styrk- ur og veikleiki við njósnirnar: — Leikmennirnir. — Ég var njósnari af því að , ég hélt að ég gæti unnið að ör-, yggi mannkynsins, sagði atóm- njósnarinn Alan Nunn May, sem var dæmdur í 10 ára fangelsi. Julius Rosenberg, sem banda- rísk yfirvöld í atómrannsóknum í APRÍL var sagt frá því hér í þættinum, að Hljómar myndu fara utan í júní til að syngja inn á LP-hljómplötu. Síðan hef- ur þetta heldur betur dregizt á langinn, en nú er ákveðið að Hljómar fari til London í ágúst n. k., svo framarlega sem allir textarnir séu til staðar, en það er m. a. þetta atriði, sem töfinni olli. Við litum nýlega inn í Glaum bæ til að rabba við einhvern Hljóma-manninn um þessa vænt- anlegu hljómplötu -— og svo auðvitað til að lilusta á þá fé- laga. Rúnar Gunnarsson varð fyrstur á vegi okkar_ dæmdu til dauða fyrir þjófnað, sagði: — Ég vildi gera það, sem ég hélt skyldu mína, ég vildi gera eitthvað til að hjálpa Rússlandi. Harry Gold, sem var dæmdur í 30 ára fangelsi fyrir atómnjósn- ir sagði: — Ég áleit, að ég yrði að hjálpa Sovéð'íkjunum með því að útvega vissar upplýsingar, sem þeir áttu rétt á að fá. Það var enginn efi á því, að þessir menn höfðu hjálpað so- vézku njósnunum mikið, en veik-j lejkinn var einnig augljós. Njósn-; ararnir skutu sér undan ölium aga og lögðu Moskvu í miklaj hættu Ensku njósnararnir Donáld McJ Lean og Guy Burgess, sem voru! miklir óvinir hinnar svokölluðul — Jú, það er meiningin að halda utan í næsta mánuði, ef allt gengur að óskum, hóf hann mál sitt. — Hvaða lög eru á plötunni? — Þetta er 12 laga plata, 6 íslenzk og 6 erlend. Af íslenzku lögunum eru 4 eftir Gunnar, eitt eftir Þóri Baldursson og eitt eft- ir Rúnar Gunnarsson í Dáum. — Hverjir eru textahöfund- arnir? Framhald á 15. síðu Ný plata með Beatles „amerísku stórveldisstefnu“, þjáð- ust af persónuklofningi. Hinir so- vézku yfirmenn þeirra skulfu af hræðslu um, að þessir drykkju- sjúku, kynvilltu vinir myndu snú ast gegn þeim. Aðra stundina þótt tist þeir vera enskir aðalsmenn og hiná voru þeir hræddir og þjáðust af ofsóknarótta, einnig voru þeir húgsjónamenn, sem börðust fyrir því að bæta heim- inn. Eftir m'klar handtökur upp- götvaði GRU, að það væri ör- uggara að byggja á áþreifanlegri, efnahagslegri eigingimi kald- lyndra njósnara heldur en óörugg um hugsjónamönnum. Njósnahreyfingar Vesturlanda komust að því í byrjun þessa ára tugs, að GRU hafði tekið upp Elvis Presley átti miklum vin- sældum að fagna 1962. NÚ skulum við Mta hugann reika fimm ár aftur í timann. Það er sumarið 1962, nánar til tekið í júnímánuði. í Bretlandi er verið að sýna kvikmynd með Elvis Presley, „Follow that dream“. Fjögur af þeim lögum, er hann syngur í myndinni hafa verið gefin út á EP-plötu og er sú plata í efsta sætinu á TOP 20 EP Reyndar skartar hann í efsta sætinu á fleiri vinsældarlistum þetta árið eins og t. d. á LP-listanum. Þar er „Blue Hawaii“ í efsta sæt- inu og á vinsældarlistanum, sem við þekkjum bezt er hann einn- Poul Jones fær góða dóma fyrir kvikmyndaleik PAUL JONES, fyrrverandi ein- söngvarinn hjá Manfred Mann, hefur nú leikið aðalihlutverkið í sinni annarri kvikmynd og hef- ur bæði Paul og myndin í heild hlotið ágætis dóma. Kvikmyndin heitir Privilege (Einkaréttur) og er harðsvíruð ádeila á umboðsmenn beathljóm- sveita, sem hafa mikil áhrif á fólkið með gengdarlausri aug- lýsingastarfsemi, en sjálfir söngv ararnir eru aðeins leikbrúður í höndum þeirra. Paul Jones leik- ur einn slikan popsöngvara í þessari mynd, söngvara, sem nýja, en þó gamla baráttuaðferð. Það gerðist sífellt oftar, að menn í háum stöðum fundust í rauða njósnanetinu, t. d. eins og Israel Beer, stórsveitarforingi, en hann var einn af trúnaðarmönnum Ben- Gurions. Enn hættulegri var þó George Blake, starfsmaður leyni- þjónustunnar, sem gaf Rússum upplýsingar um þrjá stóra njósna hringi í A.-Þýzkalandi, í austan- tjaldslöndunum og í Egvptalandi, — svo að ekki sé minnzt á Stig Wennerström, sem skapaði ótta i mörgum löndum vegna þeirra miklu upplýsinga, sem hann hafði aflað sér um varnarmál í gegn- um stöðu sína í sænska lofthern- um, en þær upplýsingar seldi hann fyrir stórfé. Verzlunin er alltaf jafnblóm- 19.. júií, ,1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ með stúlku, sem að ég hélt að væri aðeins mín. Ég hef ekki trú á, að ég giftist á næstunni, en þegar ég hef hitt þá réttu, þá verður ást okkar að byggjast á gagnkvæmu trausti. Þegar ég var um tímá í Kaup mannahöfn, kynntist ég danskri stúlku. Það fór vel á með okk- ur og við fórum nokkrum sinn- um út saman, en þegar ég fór frá Danmörku, sagði hún blöðun um að við værum trúlofuð. — Þetta voru mér enn meiri tíð- indi en lesendunum Stú’.kan mín þarf að geta tal- að af þekkingu um músík og fyr Framhald á bls. 15. UT er komin ný tveggja laga hljómplata með hinum óviðjafn anlegu Beatles, og er enginn vafi á því, að hún mun vekja mikla athygli, ekki síður en LP platan þeirra. Bæði lögin eru mjög vönduð, annað hratt, en hitt af róiegu gerðinni Ilvoru tveggja lög, sem koma til með að skarta á vin- . sældarlistanum. Hvað hljóðfæraskipanina snert ir, fer ekki milli mála, að þeir halda sömu stefnu og er þeir tóku upp LP.plötuna. Það úir og grúir af ýmsum strengja- og blásturshljóðfærum, en auðvit- að er söngur Beatles aðaltúlk- andinn. Þau virssæl- ustu fyrir fimm árum ig fyrsti maður með „Good luck charm“. — í Bandaríkjunum er hann líka á lista með „Follow that dream“ og hann á ekki síður vinsældum að fagna á ís- landi um þessar mundir, „Good luck charm“ er í fimmta sætinu á vinsældarlistanum í Lögum unga fólksins. í efsta sætinu er hins vegar Ragnar Ðjarnason með „Nótt í Moskvu“. í maí var þetta lag einnig í efsta sæt- inu, en þá var það flutt af jazz- istanum Kenny Ball og í apríl var það • í þessu sama sæti og aftur annar flytjandi — í þetta sinn rússneskur söngvari, kór og hljómsveit. Nr 2 á íslenzka listanum er „Let me in“, eldfjörugt lag flutt af Sensation og í þriðja sætinu er „Norman“ og auðvitað flutt af Sue Thompson. Bobby Rydell er í fjórða sætinu með „I got bonnie“. í efsta sætinu á bandaríska vinsældarlistanum er „I can’t stop Ioving you“ með Ray Cliar- les, en það er ekki fyrr en í Framhald á bls. 15. þorir að mótmæla þessari með- ferð Fyrir bragðið er hann út- skúfaður og kemst í kast við lögregluna. Aðalhlutverkið á móti Paul leikur Jean Shrimp- ton. Paul þykir fara mjög vel með hlutverk sitt og er sagður túlka vel angist og sársauka þessa á- trúnaðargoðs (leikbrúðu). Paul syngur tvö lög í myndinni, „I’ve becn a bad bad boy“ og „Free me“. leg á njósnamarkaðnum. Sovét [ smyglar sínum njósnurum inn í Vesturlönd og þeir eru venju- lega kunnugir siðum og venjum landsins og dyljast vel. Stund- um eru þeir „sofandi varalið", sem bíður eftir kreppuástandi til að taka til starfa, aðrir byggja upp aftur tæki, sem gagnnjósnirn ar hafa eyðilagt eða ráða nýja hjálparmenn með aðstoð peninga og hótana. — Menn GRU og KGB hafa, ef svo má segja, ótakmark- aðar vinnuaðferðir, og net þeirra nær um allan heifn. Þeir nota sér allar hugsanlegar vinnuaðferð- ir, allt frá því að lesa blöð í að launmyrða og gera uppreisnir til að búa allt undir þá mikíu stund X, — ef hún kemur þá einhvern tíma •

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.