Alþýðublaðið - 19.07.1967, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.07.1967, Blaðsíða 3
Styrkir til háskólakvenna SAMTÖK háskólakvenna í Bandaríkjunum veita, eins og jyrri ár allmarga styrki til fram- haldsnáms við háskóla, fyrir kon- ur utan Bandaríkjanva. Eru styrk- irnir alls um 50 í ár, og eru af þremur gerðum. Styrkirnir eru fyritr skólaárið 1968 —1969. Svokallaðir almennir styrkir eru flestir og eru þeir að upphæð 2,- 500 doliarar. Umsækjendur þurfa að uppfylla eftirfarandi skil- yrði. 1. Að hafa svo góða enskukunn- áttu að málið hái þeim ekki við nám. 2. Hafa bacheiorgráðu eða hlið- stæða menntun frá viðurkennd- um háskóia, svo að þær geti Varsjá, (NTB-Reuter). Landsleikur fór fram í Wyl- brzch í suður Póllandi í dag milli Finna og Pólverja. Lejknum lauk sjö mörkum gegn tveim í hálf- þannig, að Pólverjar sígruðu með leik var staðan fjögur mörk gegn einu. rétting á 25 þús. Lá við slysi á Akranesi Um 4 leytið á mánudag Ientu tveir drengir í sjávarháska und- an Langasandi á Akranesi. Norð- anátt var og þungur straumur út fióann. Drengsnáði 11 ára gam- all hafði farjð á flot á útblás- inni bílslöngu og rekið hraðar til hafs en hann ætlaði. Fór þá féiagi hans á vindsæng honum til hjálpar og náði honum tjl sín upp á vindsængina, en þeim tókst ekki að ná landi. Helgi Ilann- esson, sundkennari var þarna nærstaddur og synti eftir þeim um 200 metra út. Enginn gæzlumaður er þarna á ströndinni, en m.jög mikill f jöldi fólks sækir þangað á góðviðris- dögum, sérstaklega unglingar og börn Allir þessir styrkir miðast við að styrkþegi stundi nám heilt skólaár. Umsóknir um syrkinn þurfa að berast sem fyrst og eigi síðar en 1. desember 1967. Allar frekari upplýsingar um styrkj þess eru veittir hjá Uppiýsingaþjónustu Bandaríkjanna og liggja þar frammi umsóknareyðublöð. Á hverju ári sýkjast meira en 10 þiisund manns af berklum á Norðurlöndum. Kemur þetta fram í frdtHatilkynningu SambandSi norrænna berklavarnarsamtaka, sem héldu stjórnarnefndarfund í Reykjavík og að Reykjalundi dag ana 14. til 16. júlí sl. Samband TJndanfarið hefur verið unnið að samningum vegna smíði á 312 eldhúsinnréttingum í jafnmargar íbúðir á vegum Framkvæmda- þetta var stofnað að Reykjalundi árið 1948 og heldur stj&rnar- nefnd þessi fund annað hvert ár til skiptis í þátttökulöndunum. Á fundinum lögðu talsmenn hinna einstöku samtaka mikla á- herzlu á að dyggilega verði unn- ið að því að koma í veg fyrir sýkingu og að viðbúnaður allur í baráttunni gegn berklum sé hverju sinni sem fullkomnastur. Þróunin á íslandi sanni bezt hve mikið ávinnist í baráttunni ef vel sé á málunum haldið. Þá benti fundurinn á þá hættu sem væri samfara auknum flutningi vinnu- afls á milli Norðurlanda, og bæri Framhald á bls. 15. Hér 'á myndinni eru gripirn- ir, sem Bandaríkjamennirn- ir fundu í hellinum við Grindavíkurveg. Efst er hnífsblaðið, en leðurólin liggur um sylgjubrotið. Svo sem sjá má eru gripimir .rnjög illa farnir, nemá helzt leðurólin, en leður getur, við sérstakar aðstæður, geymist mjög lengi. nefndar byggingaráætlunar í Breiðholti. Samningar eru nú á lokastigi og hefur verið ákveðið að taka tilboði Smíðastofu Krist- ins Ragnarssonar í Kópavogi. Samtals munu hafa borizt 22 tilboð frá 18 aðilum, og var hæst tilboð upp á 22 milljónir, en tvö þau lægstu námu rúmum 7 millj- ónum. Var annað þeirra frá Kristni, en hitt frá heildverzlun- inni Polaris, sem hefur umboð fyrir þýzkan framleiðanda. Við litum inn í Smíðastofu Kristins í fyrradag til að fá nán ari fréttir af þessu stóra verk- í GÆR var hér staddur N. Poly- top, forstjóri American Express og framkvæmdastjóri frímerkja- sýningarinnar „Norden „67“, sem haldin var í Kaupmannahöfn dag ana 1.-3. apríl síðastliðinn. Við þetta tækifæri afhenti hann Gunn laugi Briem póst- óg símamála- stjóra gylltan skjöld, sem verð- laun sýningarinnar fyrir þátt ís- lenzkra póstyfirvalda i henni. Við staddir afhendinguna voru þeir Sigurður H. Þorsteinsson, Sveinn Sæmundsson og Rafn Júlíusson, Sýning þessi er liður i því að koma upp árlegum samnorrænum frímerkjasýningum á einhverju efni, sem hann hefur tekizt á hendur Sagði Kristinn okkur, að á verkstæðinu störfuðu nú 18 menn, og gerðj hann ekki ráð fyrir að bæta þyrfti við starfs- mönnum vegna þessa verks. Hins vegar væri í byggingu stór bekk- sa’.ur, þar sem samsetning inn- réttinganna mun fara fram. Auk þess væri hann að auka við véla- kostinn vegna smíði eldhúsinhrétt inga, t.d. hefði hann nú fengið nýja kantlímingavél, sem límdi á 25 metra á mínútu. Innréttingarnar verða i stórum Frh. 6. síðu. Norðurlandanna. Áætlað er að halda slíka sýningu i Reykjavík árið 1970 en þá eru 100 ár liðin frá því að itvö fyrstu pósthúsin á íslandi voru opnuð í Reykjavík og á Seyðisfirði. Framkvæmdaraðili sýningarinn ar hér verður klúbbbur Skandinav íusafnara, en í stjórn Ihans eru Sigurður Þorsteinsson, Björn Gunnarsson og Aðalsteinn Júlíus son. Skandinavíuklúbburinn er hinn íslenzki aðili að Alþjóðasam tökum frímerkjasafnara og er for maður hans fulltrúi íslands hjá þeim. 10000 sýkjast af berklum árlega Póstyfirvöldin fá viðurkenningu eration of University Women). — Þess má geta að Félag háskóla- kvenna er aðili að Alþjóðasamtök- um háskólakvenna. Hver eldhúsinn 3. komizt i fyrsta flokks skóla. Hafa námsáætlun um að bæta við fyrri kunnáttu, t. d. á sviði kennslu, læknisfræði, heilsugæzlu og öðrum sviðum, sem lúta að velferðarmálum. Ekkert svið menntamála er þá undanskilið, nema listir. Að umsækjandi ætli að snúa aftur heim til lands síns að námi loknu. verða í liús Framkvæmda- til samsetningar á eldhús. 4. Þá eru veittir þrir vísinda- styrkir, til náms í náttúruvisind- um, svo sem líffræði, efnafræði, eðlisfræði o. fl. Þeir eru að upp- hæð 5.000 dollarar og er doktors- próf skiiyrði fyrir að sækja um þá. Loks veita samtökin sex styrki til rannsóknarstarfa, og er hver syrkur að upphæð 2.500 dollar- ar. Um þessa styrki geta einung- is sótt þær konur, sem eru með- limir í félagi liáskólakvenna, sem er aðili að Aiþjóðasamtökum há- skólakvenna (International Fed- Kristinn Ragrnarsson virðir fyrir sér eldhússkáp af sömu gerð og smíðaðir nefndarinnar í Breiðholti. Að ofan sést bekksalurin sem notaður veröur innréttingunum, í smíðum. 19. júlí 1967 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.