Alþýðublaðið - 13.08.1967, Side 2

Alþýðublaðið - 13.08.1967, Side 2
Sunnudags AlþýðublaÖið — 13. ágúst 1967 £ HIÐ lýðræðislega eins flokks kerfi Juliusar Nyerere forseta í Tanzaníu hefur orðið tilefni til vangaveltna og umræðna í hinum stjórnmálalega heimi. Sérstaða Tanuflokksins í Tanzaníu er ó- umdeilanleg og auðvitað íhljóta menn að spyrja sig, hvernig lýð ræðið og grundvallarlögmál 'þess geti irúmazt í einum flokki. Einhliða afstaða Nyereres til vandamála landanna fyrir footni Miðjarðarhafs, undirgefni hans við austrið og reiðilestrar hans yfir Ihinum svokölluðu „merg- sugum“, — iþar á liann við Breta, gætu bent til þess, að foið svokallaða iýðræði stæði heldur höllum fæti en kommú- nisminn væri ofan á. En þeir, sem foúa í Ihöfuðborg Tanzaníu og geta fylgzt með þingstörfunum af áfoorfendapöll- unum, komast þó að því, að það skortir ekkert á málfrelsi í þessu landi. Tónninn í þingræð- unum í Dar es Salaam er sann- arlega á Ihæstu nótum, já og 60 % yfirlýsinganna, sem þar eru gefnar, eru sannarlega þess kon- ar, að þær nægðu til lífstíðar- fangelsisdóms í kommúnistísku ríki. Blöðin skrifa líka um ilivað sem er, án itillits til þess, að ein foverjir emfoættismenn gætu orð ið andvaka. Stærsta folaðið í Dar es Salaam, — The Standard, — var ekki kúgaðra en það, að það jtók málstað ísraels í styrjöid Araba og ísraelsmanna, — rétt eftir að forsetinn foafði opin- foerlega tekið afstöðu með Ar. öfoum. Og Standard lieldur áfram að koma út, — leiðararnir eru yfir leitt 'hressilegir og óháðir, — en jafnframt eru birt í blaðinu bréf frá lesendum, sem foafa alla vega skoðanir. Kastljós LÝÐRÆÐI í EINRÆÐi í TANZANÍU En þingfréttir eru einna skemmtilegasta efnið í dagblöð- um. Þegar fjármálaráðherrann Ami.r Jamal átti til dæmis að verja fjárlög sín, varð foann að kyngja foarðri gagnrýni. Sá, sem harðast gekk fram í gagnrýninni var þingmaðurinn Chogga, — sem er meðal fulltrúa foænda á þingi. Hann sparaði ekki púðrið á fjármálaráðherrann. Hvaða gagn var í því að ihækka skatta, þegar bóndinn varð eins foart úti og kaupahéðinninn? Hvaða hag höfðu bændur, — sem þó stóðu undir þjóðfélaginu, — af þessum nýju fjárlögum, Chogga gat ekki séð neinn. En kaup- maðurinn í Dar es Salaam virt- ist mega vel við una, að venju. Chogga hitti oft í mark með ait- fougasemdum sínum, — ekki fovað sízt vegna þess, að Jamal er eini Asíumaðurinn í stjórn- inni. Margir foeztu vina lians eru auðvitað einmitt kaupmenn í Dar es Salaam, og það má vera, að andrúmsloftið foafi ver ið nokkuð þungt í þinginu, þeg ar Chogga lét út hátrompin. Forsetinn fær líka sinn skerf af gagnrýninni. Meðal annars eru ferðalög foans gagnrýnd. Hver er sá, sem skipuleggur ferðir forsetans itil foinna ýmsu landshluta og héraða, — v*r spurt. Þegar í ljós kom, að for- setinn réði ferðum sínum sjálf- ur, — var Iagt til, að foann at- hugaði betur sinn gang. Á rúm- um mánuði hefði hann foeimsótt Moshi tvisvar, Arusha þrisvar og Tanga tvisvar. í Mbeya hefur foann aftur á móti ekki látið sjá sig í fjögur ár. Nú verður að taka Það fram, að oft hafa umræðurnar þróazt á þann veg, að úr þeim foafi orð- 27. APRÍL árið 1964 voru ríkin „Tanganyika og Zanzi bar sameinuð í Hið samein- aða lýðveldi Tanganyika og Zanzibar, kallað Tanzania. (29. okt sama ár). Forseti lýðveldisins er dr. Julius K. Nyerere, sem var endurkjör inn til næstu fimm ára, 30, sept. 1965. í Tanzaníu ríkir alræði eins flokks, — Tanu- flokksins, — en innan hans er „lýðræði", og allir segja það sem þeim sýnist. Gagn- rýnin veður uppi alls stað- ar: í þinginu, í blöðunum og forsetinn fer ekki varhluta af foenni. Meðfylgjandi grein foirtist nýlega í norska Ar- foeiderblaðinu sem Afríku- foréf frá Björn Hornmoen. ið forein rifrildi og þá verða rök in oft foeldur léleg. Smá hnútur er daglegt brauð, og það voru sannarlega orð 1 tíma töluð, þegar a;tvinnumálaráðherrann, Lusinde, sagði eftir þriggja daga þras, að þingmennirnir ættu að temja sér foetri umræðumenn- ingu. Við erum kosnir af þjóð- inni, sagði (hann, en fólkið sem fylgist með umræðunum í út- varpi eða les þingfréttir dag- folaðanna, hlýtur bráðlega að fara að gera sér ljóst, að það Ihefur kosið rangt. Áminning 'Lusinde foafði nókk ur áhrif fáeina daga a.m.k. En á hinu unga þingi Tanzaníu tala menn ekki undir rós. Það er gott til þess að vita, að skoðanamismunur í Tanzaníu þótt þar sé aðeins leyfður einn er ræddur fyrir opnum tjöldum, flokkur. Ég foef ekki orðið var við neins konar hreinsanir eða skoðanakúgun. Nyercre fekur milt á grófustu undirróðursstarf semi. Það sýnir að foann hefur öll ráð í foendi sér. Fyrir nokkrum vikum komst upp um samsæri. Burtreknir ráðherrar og ráðuneytisstarfs- menn höfðu í gremju sinni ráð- gert uppreisn gegn nokkrum iherforingjum. En leyniþjónusta Nyereres er dugandi og, ef dæma má af skrifum blaða um þetta mál, var tiltölulega ein- falt að fletta ofan af þeim fimm, sem stóðu fyrir þessu. Orðróm- ur og sögusagnir í Dar es Sal- aam segja, að samsærismennirn ir hafi talið — einmitt vegna skoðanafrelsisins og gagnrýni raddanna í þinginu,- — að nú væri rétti tíminn til að foella olíu á eldinn. En áætlanir þeirra og upplýs ingar hafa verið byggðar á sandi, því að það er foeldur lé- legur jarðvegur í Tanzaníu fyrir samsæri gegn stjórninni eins og stendur. Það kemur glöggt í ljós á fjöldafundunum, þar sem for- setinn foeldur sínar glæsilegu ræður. Fáir stjórnmálamenn geta státað af því að vera eins snjallir ræðumenn og Nyerere. Hnyttnar og oft meinlegar at- hugasemdir hans í ræðum yfir enskumælandi fólki, og langlok uræður foans á swahilimáli á Saba-Saba-fundi, vekja athygli allra. Julius Nyerere, afríkanskur línudansari á línunni á milli austurs og vesturs, er áreiðan- lega öfundaður af nágrönnum sínum í Austur Afríku, — ekki fovað sízt í Kenya, þar sem allt er í lausu lofti með það, foverjir taka við. Hvað gerizt meðal Ihinna stórlyndu Kenya-ætt bálka, þegar Jomo Kenyatta (76 ára) verður frá að hverfa. VEIÐAR OG VERÐMÆTI ÞESSA DAGANA er vart um annað talað ineira en. hvort sílðin kemur, því að afkoma : þjóðarinnar byggist að veru- 1 legu leyti á síid. En ég spyr í fávísi minni uppi á þurru landi, hafandi' senjiileg"a ekk- ert vit á fiskigöngum: Hve- nær hættir síldin alveg að ; koma? Hver sem vill getur mín vegna kallað þessa spurningu fávíslega. Hver sem vill getur mín vegna talið unnt að haldg áfram að drepa fisk í sjónum ineð stöðugt fullkomnari tækj um til að finna hann og drepa, án þess hann gangi til þurrðar. En gætni og fyrirhyggju lýsir sú afstaða að minnsta kosti ekki. Uppi á þurru landi liefur inannkyninu tekizt að eyöa, skógum og öðrum gróðri svo sums staðar hefur lialdið við landauðn, og villt dýr hefur það ofsótt svo nærri stappar __________ útrýmingu. Á sama tíma fjölg- ar mannkyninu ört og það sveltur. Rányrkja á landi þyk ir ekki lengur góð latína. En sjórinn er rændur enn. Hánn er að vísu miklu víðlendari en þurrlendið og sjálfsagt líka mun auðugri, en tæknin og liugvitið sem heitt er við rán- yrkjuna þar er líka þeim mun stórkóstlegri. Og cg hygg það ekki orka tvímælis að fyrr eða síðar verði að taka upp ein hverja ræktun í sjónum. En það er framtíöarmúsík. Hitt er ekki nein framtíðar- músík, heldur bláköld stað- reynd, að við förum gáleysis- lega með auðæfi hafsins 'í kringum landið. Það hefur lcngi verið einhver gullæðis aðkenning í sambandi við fisk veiðar á íslandi. Menn hyggj- ast kaupa síldarbát í dag fara að gera út á morgun og verða svo ríkir hinn daginn. Og með þessu hugarfari er of oft unniö Sterkari vélar, stærri skip, betri tæki til að drepa fisk, en hvernig aflinn nýtist, hvað úr honum er gert, hvort hann lendir í liundum og köttum eða mannfóikinu — um það er sjaldan spurt. Ég hef verið iðulega spurð- ur að því erlendis hvort ís- lendingar séu ekki allra þjóða snjallastir að sjóöa niður sjáv arafurðir og að matreiða fisk- meti á fínan og sérstæðan hátt, og ég hef orðið að viðurkenna með kinnroða að við slíkt eru þeir hálfgerðir klaufar. Þegar enskir togarakarlar sem voru hér forðum inni á hverjum vog, mokuðu út öll- um fiski sem í trollið kom öðr um en flatfiski þá þótti það mikil villimennska. En ég er sannfærður um að ýmislegt í fiskveiðiháttum okkar í dag veröur kallað hrein villi- mennska í framtíðinni. Við verðum sökuð um að hafa drep ið fisk unnvörpum-, einkum sennilega síld, án þess að hyggja nægilega að nýtingu lians. Við verðum sökuö' um að liafa breytt mat í skepnu- fóður á tímum þegar menn sultu, en ekki dýr. í þessu öllu er í rauninni að eins eitt sem er verulega á- mælisvert: Almennt áhuga- leysi, áhugaleysi á eðlilegum framförum, áhugaleysi á að vinna fiskafurðir betur og gera þær verðmætari, áhuga- leysi á að vanda sig. íslending ar gera afar fáa hluti vel. Þeir eru ungæðislegir í af- stöðu sinni til vinnu og fram leiðslu og hugsa alltaf meii’a um magn og gæði. Slíkur hross hausaháttur sæmir ekki stoltri þjóð. Og úr því að við erum orðnir heimsfrægir fyrir hve duglegir við erum að ná fisk upp úr sjónum, liggur næst fyrir a'ð við keppum að því að vera allra manna snjallast ir við að vinna og matreiða fisk. Þjóðin hefði ekki bara gott af því peningalega séð. Hún mundi þá fara að vanda sig við fleha. Sigvaldi Hjálmarsson: VANGAVELTUR

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.