Alþýðublaðið - 24.08.1967, Síða 2
*
DAGSTUND
ÚTVARP
FIMMTUDAGUR, 24. ÁGÚST.
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar.
13.00 Á frívaktinni.
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.40 ViS. sem heima sitjum.
Atli Ólafsson les framhaldssög-
una .,AUt í lagi i Reykjavík"
eftir Ólaf við Faxafen (13).
15.00 Miðdegisútvarp.
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög.
16.30 Síðdegisútvarp.
Veðurfregnir. íslenzk lög og
klassísk tónlist.
17.00 Fréttir.
17.45 Á óperusviði.
Atriði úr óperettunni Maritza
greifafi'ú eftir Kalman.
18.15 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
J9.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar,
19.30 Daglegt mál.
Árni Böðvarsson flytur þáttinn.
19.35 Efst á baugi.
Björgvin Guðmundsson og Björn
Jóhannsson greina frá erlendum
málefnum.
20.05 Lúðrasveit Selfoss ieikur.
20.30 Útvarpssagan: „Sendibréf frá
Sandströnd" eftir Stefán Jóns-
son. Gísli Halldórsson leikari les
(18).
21.00 Fréttir.
Sklpið kemur að bryggju um kl.
08.15. Lagarfoss fór frá Fáskrúðsfirði
18. 8. til Ventspils. Mánafoss fór frá
London 22. 8. til Bremen, Gdynia,
Kaupmannahafnar óg Reykjavikur.
Reykjafoss fór frá Hamborg 22. 8.
til Kaupmannahafnar og Reykjavík-
ur. Selfoss fór frá Cambridge í gæi'
til Norfolk og N Y. Skógafoss fór frá
Reykjavík kl. 21.00 í gærkvöldi til
Hafnarfjarðar. Tungufoss fór frá
Seyðisfirði 20. 8. til Nörresundby,
Kristiansand, Kaupmannahafnar,
Gautaborgar og Bergen. Askja för
frá Avonmouth í dag til Vopnafjarð
ar og Seyðisfjarðar. Rannö fór frá
Stykkishólmi í gær til Bolungarvík-
ur, Siglufjarðar, Sauðárkróks, Hrís-
eyjar og Dalvíkur. Marietje Böhmer
fór frá London í gær til Antwerpen,
London og Hull. Seeadler fór frá
Leith í gær til Reykjavíkur.
Utan skrifstofutíma eru skipafréttir
lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466.
FLUG
+ Flugfélag fsiands hf.
Millilandaflug:
Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08.00 í dag. Væntan
legur aftur til Keflavíkur kl. 17.30
í dag. Vélin fer til Lundúna kl. 08.00
í fyrramálið.
Innanlandsflug.
í dag er áætlað að fljúga til Vest-
mannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (4
ferðir), Egilsstaða (2 ferðir), ísafjarð
ar, Patreksfjarðar, Húsavikur og
Sauðárkróks.
> Loftleiðir hf.
Guðríður Þorbjarnardóttir er væntan
leg frá N Y kl. 10.00. Heldur áfrara
til Luxemborgar kl. 11.00. Er vænt-
anleg til baka frá Luxemborg ki.
02.15. Heldur áfram til N Y kl. 03.15.
Eiríkur rauði fer til Glasgow og Am-
sterdam kl. 11.15 .
Leifur Eiríksson er væntanlegur frá
N. Y. kl. 11.30. Heldur áfram til Lux
emborgar kl. 12.30. Er væntanlegur
til baka frá Luxemborg kl. 03.45.
Heldur áfram til N Y kl. 04.45.
Vilhjálmur Stefánsson er væntanleg
ur frá N Y ki. 23.30. Heldur áfram
til Luxemborgar kl. 00.30.
ic Pan Amcrican.
Pan American þota kom í morgun
kl. 06.20 frá N Y og fór kl. 07.00 til
Glasgow og Kaupmannahafnar. Þot
an er væntanleg frá Kaupmannahöfn
og Glasgow í kvöld kl. 18.20 og fer
til N Y kl. 19.00 .
YMISLEGT
ic Næturvarzla í Hafnarfirði.
Næturvarzla aðfaranótt 24. ág. Auð-
unn Sveinbjörnsson. Næturvarzla að-
faranótt 25. Grímur Jónsson. Nætur-
varzla aðfaranótt 26. ágúst Eiríkur
Bjömsson.
Laúgarneskirkja.
Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk er í
kjallara Laugarneskirkju hvern föstu
dag kl. 9—12. Símapantanir á sama
tíma í síma 34516 og á fimmtudögum
í síma 34544.
Minningarspjöld.
Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru
afgreidd á eftirtöldum stöðum: Bóka
búð Æskunnar, Kirkjuhvoli,, Verzlun
in Emma, Skólavörðustíg 3, Verzlun-
in Reynimelur, Bræðraborgarstíg 22,
Ágústu Snæland, Túngötu 38 og
prestskonunum.
Jc Farfuglar — Ferðafólk..
Ferð í Reykjadali og Hrafntinnu-
sker um næstu helgi.
Upplýsingar á skrifstofunni, sín.i
24950 Farfuglar.
-jF Ferðafélag íslands.
1. Kerlingarfjöll — Hveravellir
— Hvítárnes, kl. 20 á föstudags-
kvöld.
2. Hlöðuvellir, kl. 14 á laugardag.
3. Landmannalaugar, kl. 14 á laugar-
dag.
4. Þórsmörk, kl. 14 á laugardag.
5. Ökuferð um Skorradalinn, kl. 9,30
á sunnudag.
Allar ferðirnar hefjast við Austur-
völl. Nánari upplýsingar veittar á
skrífstofu félagsins, Öldugötu 3, sím
ar 1 95 33 og 1 17 98.
GENGISSKRANING
1 Sterlingspund 119.70 120.00
1 Bandar. dollar 42.95 43.08
1 Kanadadollar 39.00 40.01
100 Danskar krónur 618.60 620.20
100 Norskar krónur 601.20 602.74
100 Sænskar krónur 834.05 836.20
100 Finnsk mörk 1.335.30 1.338.72
100 Fr. frankar 875.76 878.00
100 Belg. frankar 86.53 86.75
100 Svissn. frankar 991.45 994.00
100 Gyllini 1.192.84 1.195.90
100 Tékkn. kr. 596.40 598.00
100 V. þýzk mörk 1.072.86 1.075.62
100 Lírur 6.88 6.90
100 Austurr. sch. T66.Í8 166.60
100 Pesetar 71.60 71.80
100 Reikningskrónur-
Vöruskiptalöndin 99.86 100.14
1 Reikníngspund
Vöruskiptalöndln 12.25 120.5S
Upplýsingaþjónusta A-A samtak-
anna, Smiðjustig 7 mánudaga, mið.
vikudaga og föstudaga kl. 20 til 23,
simi: 16373. Fundir á saraa stað mánu
daga kl. 20, miðvikudaga og föstu-
daga kl. 21.
ic Ráðleggingarstöð þjóðkirkjunnar.
Frá ráðleggingarstöð þjóðkirkjunn
ar. Læknisþjónusta ráðleggingarstöðv
arinnar fellur niður vegna sumar-
leyfa um óákveðin tíma frá og með
12. júlí.
Kópavogsapólek er opið alla daga
frá 9 til 7, neraa laugardaga frá kl.
9 til 2 og sunnudag frá kl. 1 til 3.
Keflavíkurapótek er opið vlrka
daga kl. 9 til 19, laugardaga kl. 9 til
2 og sunnudaga frá kl. 1 til 3 .
Framvegis verður tekið á mótl
þeim er gefa vilja blóð i Blóðbank-
ann, sem hér segir: Mánudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og föstu.
dag frá kl. 9 til 11 f.h. og 2 til 4 e.h.
Miðvikudaga frá kl. 2 til 8 e.h. laug-
ardaga frá kl. 9 til 11 f.h. Sérstök
athygli skal vakin á miðvikudögum,
vegna kvöldtímans.
BÍLAMÁLUN -
RÉTTINGAR
BREMSUVIÐGERÐIE O. FL.
BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ
VESTURÁS HF.
SúSavogi 30 — Sími 35740.
Lesið ASþýðublaðið
21.30 Heyrt og séð.
Stefán Jónsson á ferð með hljóð
nemann um Vestur-Skaftafelis
sýslu, fyrri hluti.
22.30 Veðurfregnir.
Djassþáttur.
Jón Múli Árnason kýnnir.
23.05 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok,
5KIP
ic Skipadeild S. í. S.
M.s. Arnarfell er í Ayr. M.s. Jökul-
fell er í Reykjavík, M.s. Dísarfell fer
í dag frá Avonmouth til Great Yar-
mouth, Kaupmannahafnar, Riga og
Ventspils. M.s. Litlafell losar á Aust
fjörðum. M.s. Helgafell er í Mur-
mansk. M.s. Stapafell er í Reykja-
vík. M.s. Mælifell er í Dundee, M.s.
Ulla Danielsen er væntanleg til Sauð
árkróks 25. þ.m.. M.s. Sine Boye fór
frá Spáni 19. þ.m.
* Hafskip hf.
M.s. Langá er í Kaupmannahöfn.
M.s. Laxá fór frá Rotterdam 22. 8.
. til fslands. M.s. Rangá er á Akureyri.
M.s. Selá er væntanleg til London í
dag. M.s. Mette Pan fór frá Gdansk
19. 8. til Reykjavíkur.
: Jc Skipaútgcrð ríkisins.
M.s. Esja er á Norðurlandshöfnum
. á vesturleið. M.s. Herjólfur fer frá
Vestmannaeyjum kl. 21.00 i lcvöld til
Reykjavíkur. M.s. Blikur fór frá R-
vík kl. 20.00 i gærkvöldi vestur um
land í hringferð. M.s. Herðubreið er
i Reykjavík.
. -Íc H.f. Eimskipafélag íslands.
Bakkafoss var væntanlegur til Þor-
láksháfnar seint í gærkvöldi frá
I Gautaborg. Brúarfoss fór frá fsa-
‘ firði í gær til Súgandafjarðar, Grund
í arfjarðar, Stykkishólms, Keflavíkur
i; og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá
Gautaborg í gær til Grimsby. Fjall-
£ foss er væntanlegur til Reykjavíkur
i' frá N Y seint á fimmtudagskvöld.
Goðafoss var Væntanlegur á Ytri-
höfnina í Reykjavík kl. 15.30 í gær
. frá Hamborg. Gullfoss var væntanleg
ur til Reykjavíkur kl. 08.00 í morguh
.■ t*wi
' • ;
i
0.000
HAPPDRÆTTI
STYRKTARFÉLAGS VANGEFINNA
EITT GLÆSILEGASTA HAPPDRÆTTI ÁRSINS
Vinningar- 3 fólksbifreiiðir, Happdrættismiðar fást hjá umhoðsmönnum um land allt og á skrif-
stofu félagsins, Laugavegi 11, Reykjavík.
MIÐINN KOSTAR AÐEINS KR.50.go.
I/Ísiít
'émm
....■'
.
2 24. ágúst 1967 —
ALÞYÐUBLAÐiÐ