Alþýðublaðið - 24.08.1967, Page 3

Alþýðublaðið - 24.08.1967, Page 3
 Liðamótavagn ](' FYRIK skömmu luku Volvo- f1 verksmiðjumar í Svíþjóff viff i, fyrstu pöntunina af strætis- 'i I vögnum eins og sjást liér á (' myndinni. Þetta eru svokalla'ff- í ] ir liffamótavagnar og- hafa þeir •( i ýmsa kosti fram yfir veniiuleg- [(1 ar gerffir strætisvaírna, eink- ,'] um hvaff aufeíff' farþegarými ] i snertir, # Svo sem sjá má, er vagninn f settur saman úr dráttarvagni og aftanívagni, sem eru tengd ir saman meff belg. Á honum eru þrjár dyr, en innrétting viff framdymar er miffuff viff aff sami maffur aki og inn- heimti fargjöld. Afar öflug og fullkomin vél er í liðamótavagninum og hemlakerfiff er útbúiff örygg- ishemli, sem hemlar sjálfvirkt ef um hemlahilun er aff ræffa- og mættust, bílarnir á blin.d hæff. Báffir voru þeir innarlega á veginum og virffast bifreiffa- stjórarnir ekki hafa búizt viff umferff svo snemma morguns. Fát mun hafa komiff á öku- mann jeppabílsins, því aff Frarahald á 11. síðu. KL. 7,25 í gærmorgun var log reglunni í Reykjavík tilkynnt um harffan árekstur, sem átti sér síaff rétt sunnan viff Kjós- arskarffsveg; h'á Meffalfelii í Kjós. Rákust þar á Skodabif- reiffinn B 504 og jeppinn Y 211. Jeppinn kom aff norffan Loftleiðafundur í septembermánuði Helsingfors 23. 8. (NTB-Reuter) Á FUNDI utanríkisráðherra Norð urlandanna var ræ.tt m. a. um lendingarrétt Loftleiffa í Skandi- itavíu og samþykkt, aff ráffherra- fundur skyldi haldinn í Kaup- mannahöfn í næsta mánuffi til þess aff flýta fyrir Iausn málsins. Ráðherrarnir ræddu ýmis mál, sem koma til umræðu á Allsherj- arþingi Sameinuffu þjóffanna í New York í haust. Fyrst ræddu þeir ástandið í Ný grelnargerð um verkfallið EKIÍERT lát virffist vera á yfirlýs ingum og greinargerffum vegna verkfallsins í Straumsvik. í fyrra dag birtist greinargerff frá Vinnu veitendasamhandi íslands og í gær svar viff lienni frá verka- mannafélaginu Hlíf í Hafnarfirffi. Nú hefur Alþýffublaffinu borizt Bretar með útgerð frá Nýfundnalandi Nfl á næstunni munu 100 sjó- , fundnaland m. a. íslendingar, Fær menn frú útvegsbænum Hull og | eyingar og Norðmenn. Bretar hafa Grimsby í Bretlandi flytjast meff j einnig nokkuð verið þarna, en það __............ 1..'.,,1 .'..V 4.-1 X-.'. i. .. . i.x i.. :_ _:, i_____ i-----— f jölskyldur sínar og búslóff til Ný. fundnalands. Er þetta gert aff und irlagi nokkurra stórra útgerffarfyr irtækja í Bretlandi, sem hyggj. ast setja á stofn nokkurs konar útibú í Nýfundnalandi, til þess aff eiga betra meff aff stunda hin auðugu fiskimiff, sem liggja úti fyrjr ströndum landsins. Útgerðarfyrirtækin ætla að gera út a. m. k. 4 togara frá Nýfundna landi og eiga sjómennirnir 100 að mynda áliafnir þeirra. Aðsetur- staður útgerðarinnar verður hafn arbærinn St. Johns. Eins og kunnugt er hafa ýms ar þjóðir stundað miðin við Ný- hefur háð þeim mjög hve langan tíma það tekur fyrir þá að kom ast á miðin, en það er 18 sólar hringa sigling frá Bretlandi til Ný fundnalandsmiða. Verður nú mikil breyting á þessu fyrir Bretana þar sem aðeins eins dags sigling er frá St. Johns út á, miðin. Kostnaður við útgerð. þessa er gífuriegur, en brezku útgerðar- mennirnir eru mjög vongóðir um að hún muni borga sig. Benda þeir m. a. á það, að frá Nýfundna landi eigi þeir betra með að koma fiskafurðum sínum á mark aðinn í Bandaríkjunum. Aðrar fiskveiðiþjóðir fylgjast með þessum tilraunum Breta af miklum áhug\a, Þó hafa þeir þá aðstöðu fram yfir alla aðra, að þeim er fyrirfram tryggð fiskveiði réttindi og dvalarleyfi í Nýfundna landi, vegna þess að Kanada er í brezka samveldinu. nýtt plagg frá vinnuveitendasam- bandinu og- er þaff sprottiff af svari Hlífar. — Yfirlýsingin er á þessa leiff: ,,Vegna greinargerðar Verka- mannafélagsins Hlífar í Hafnar- fírði varðandi Sraumsvíkurdeil- una, viljum vér taka fram eftir- farandi: Orðalag greinargerðarinnar er þannig, að misskilja mætti það á þá . lund, að Vinnuveitendasam- band íslands hefði gert í megin atriðum sams konar samning við Búrfell eins og Hiíf nú krefst við Straumsvík. Hið rétta er, að kauptaxtar í Búrfellssamningnum eru hin- ir sömu og gilda í hinum al- mennu samningum í Árnessýslu og því þeir sömu og í hinum al- mennu gildandi samningum Dags- brúnar og Hlífar. Yfirborganir þær, sem Foss- kraft kann að greiða við Búrfells virkjunina éru annað mál. Yfirborganir, sem tíðkazt hafa - Framhald á bls. 9. heiminum yfirleitt. Þeir töldu, aff auknar stríðsaðgerðir í Víetnam hafi stofnað heimsfriðnum í enn meiri hættu. Ráðherrarnir lögðu enn á það áherzlu, að þeir stydcii’ tillögur U Thants, aðalritara Sam einuðu þjóðanna til friðsamlegr- ar lausnar þessa máls og létu í ljósi von um, að skapaður verði grundvöllur fyrir lausn í sam- ræmi við hagsmuni og óskir Víet- namönsku þjóðarinnar. Ráðherr- arnir töldu, að áframhald styrj- aldarinnar í Víetnam og afleið- ingar styrjaldar ísraelsmanna og Araba hafi skapað það ástand í Framhald á bls. 9. MYNDABÓK UM ÍSLAND BÓKAÚTGÁFAN Leiftur Iiefur sent frá sér nýja myndabók um ísland ogr eru allar myndirnar í bókinni í litum. Þær hefur tekiff bandarískur maffur, ( Wiliiaim. Keith aff nafni, en hann er kvænt ur íslenzkri konu og þaulkunnug- ur hér á landi. Kristján Eldijárn, þjóffminjavörður, ritar formála a® bókinni og hefur gengiff frá myndaskýringum, en Ragnar Lár. hefur teiknaff myndir á kápu- spjöld. Myndabókín nýja ncfnist ísland — nýtt land og er gefin út í tvehnur mismunandi útgáfum. — Önnur útgáfan er prentuff á 1» lenzku, dönsku og ensku, en hin á ensku, þýzku og frönsku. Bók- in er prentuff í Sviss, hjá Froben- ius AG, Basel. Verff hennar er 430 kr. 24. ágúst 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ |

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.