Alþýðublaðið - 24.08.1967, Síða 11
Fjölmennasta
Frh. af 5. síðu.
ur starfrækt, útvarpsstjóri And-
rés Björnsson. Sérstök dagskrá er
gefin út fyrir hvern dag pg 'hefst
hún með morgunleikfiflni. Þarna
er skurðstofa, tveir læknar, enn-
fremur sundlaugar, gufuhað, hár-.
greiðslustofur og leiktæki ýmis-
leg, kvikmyndasalir, hljómsveitir,
bókasafn, setustofur með spilum
og tafli — og auk þess verzlanir
með tollfrjiálsum varningi.
Árekstur
Framhald af 3. síðu.
hann beygði til hægri og
skullu bílarnir saman af miklu
afli. Systkini voru í Skodanum
og meiddust þau bæði, svo og
farþegarnir í jeppanum, þrír
karlmenn, þar af einn írskur.
— Sjúkrabifreiðar fluttu hina
slösuffiu á slysavarðstofuna,
þar sem gert var að sárum
þeirra, en þau höfðu flest hlot
ið höfuðmeiðsl. Bílarnir eru
báðir mikið skemmdir, einkum
þó Skodinn og voru þeir dregn
ir af kranabílum til Beykjavík-
ur um hádegisbilið. (Ljósm.:
Þórir Hersveinsson).
H úsmæörasamb.
B'rh. af 5. síðu.
að um 270.000 konur séu i Hús-
mæðrasambandi Norðurlanda, en
þetta eru gömul samtök, og með-
alaldur félagskvenna er nokkuð
hár, sagði frú Ólin. Hún sagði, að
unnið væri að því að fá ungar
konur til að starfa í félögunum
um öll Norðurlönd.
Kaupstefnan
Frh. af 5. síðu.
frá 40 löndum, efnavörur, snyrti-
vörur og lyfjavörur frá 20 lönd-
um. Um Í30 lönd sýna vefnaðar-
vörur. Húsgögn og húsgagnaspón
sýna framleiðendur frá 15 lönd-
um, svo nokkuð sé upp talið.
Tólf sósíalistaríki taka þátt í
sýningunni og verður sýning Sov
étríkjanna sérlega fjölbreytt í
sambandi við 50 ára Ibyltingaraf-
mælið. Um 20 vestræn ríki hafa
sýningardeildir á haustsýningu
þessari og eru stærstu aðilarnir
Frakkland og Austurríki. Eins og
alltaf er þátttakan mest frá Þýzka
alþýðuríkinu, sem sýnir í öll-
um 30 vöruflokkum sýningarinn-
ar. — íslenzkir kaupsýslumenn
munu að venju leggja leið sína til
Leipzig um mánaðamótin. í Leip-
zig mun verða heilmikið um að
vera í leikhús- og hljómlistarlífi
borgarinnar, daglegar óperu- og
ballettsýningar, nýjustu leikhús-
verk verða sýnd og Gewandhaus.
symfóníuhljómsveit borgarinnar
mun leika og með henni margir
af þekktustu einleikurum og ein-
söngvurum heims.
Flugfélagið Interflug hefur dag
legar þotuferðir frá Kaupmanna-
höfn beint til Leipzig og hraðlest.
ir fara tvisvar ó dag.
Kaupstefnan í Reykjavík veit-
ir allar upplýsingar um sýninguna
og gefur út skírteini, sem um leið
gilda fyrir vegabréfsáritun.
Sameinuöu þj.
Frh. úr opnu.
inga frá 20 vanþróuðum lönd-
um, sem eiga að kynna sér hag-
kvæmar aðferðir við útflutning
bæði á hráefrittm og iðnaðarvör
um.
Svipað námskeið var haldið í
Kaupmannahöfn haustið 1965,
og voru umsóknir þá svo marg-
ar, að ekki var hægt að sinna
þeim öllum. Þess vegna sáu for-
ráðamennimir sig tilneydda að
efna til annars n'ámskeiðs með
nálega sama sniði og það fyrra
hafði verið.
Upphaflega kom tillagan um
fræðslustarfsemi af þessu tagi
frá Ráðstefnu Sameinuðu þjóð-
anna um utanríkisverzlun og
þróun árið 1964, sem samdi all-
margar ályktanir um ráðstafan-
ir til að auka útflutning vanþró-
uðu landanna. Námskeiðið er
er kostað af sérstöku framlagi
Dana til Þróunaráætlunar S.Þ.
Stjórnandi námskeiðsins verð
ur forstjóri útflutningsstofnunar
innar dönsku, Lauge Stetting.
Nánustu samstarfsmenn hans
verða Julius Bruun verzlunar-
fulltrúi í utanríkisráðuneytinu
og Ole Wiberg frá verzlunarhá-
skólanum í Kaupmannahöfn.
Þátttakendur koma frá vanþró-
uðum löndum í Afríku, Asíu og
rómönsku Ameríku. í flestum
bera embættismenn sem vinna
tilvikum er um að ræða opin-
við utanríkisviðskipti eða framá
menn í einkafyrirtækjum.
Námskeiðið felur í sér fyrir-
lestra, umræður og hópstarf,
þar sem bæði verða tekin fyrir
almenn efnahagsleg þróunar-
vandamál í sambandi við utan-
ríkisverzlun og sérstakar ráðstaf
anir til að örva viðskipti. Fyrir-
lesararnir koma m.a. frá Hafn-
arháskóla og verzlunarháskólan-
um, dönskum ríkisstofnunum og
fynrtækjum og frá alþjóðastofn
unum.
Þátttakendur munu ennfremur
heimsækja ýmsa staði í Dan-
mörku og bregða sér bæði til
Lundúna og Stokkhólms áður en
námskeiðinu lýkur 28. október.
Apartheid-
ráðstefnan
Fimm fulltrúar frá Norður-
löndum tóku iþátt i námskeiði
um apartheid, aðskilnað kyn-
þátta og nýlenduveldi í Afríku,
sem Sameinuðu þjóðirnar efndu
til í Kitwe í Zambíu 24. júlí til
4. ágúst. Fulltrúi Dana var Ni-
els Matthiasen, formaður utan-
ríkismálanefndar , þjóðþingsins
fulltrúi Finna var Kristian Gest
rin, varaformaður utanríkismála
nefndar og Richard Miiller frá
útanríkisráðuneytinu, fulltrúar
Svía voru Kaj Björk þingmaður
og Per Wastberg rithöfundur.
Alls sátu fulltrúar 26 landa ráð.
stefnuna auk alþjóðastofnana o.
fl.
Móðir okkar
GUÐRÚN SVEINSDÓTTIR,
Öldugötu 17,
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni laugardaginn 26. ágúst
kl. 10,30 f. h.
Athöfninni verður útvarpað.
Auður Óskarsdóttir,
Bent Scheving Thorsteinsson.
SAMVINN UTRYGGINGAR
UM TRABANT
TRABANT-umboðið lagði nokkrar spurningar fyrir Samvinnuryggingar, um tjónareynslu þeirra af
Trabant-bifreiðum. — Svör Samvinnutrygginga voru:
1. Reynslan hefur sýnt að öku-
menn og farþegum er ekkert
hættara í plastbílum með stál
grind heldur en í öðrum bif-
reiðum, • Stálgrindi'n virðist
bera vel af sér áföll.
2. Varáhlutaþjónusta er góð og
verði varahluta mjög í hóf
stillt.
3. Pfastið virðist rétta sig eftir
minnihátar áföll, þar sem aðr
ir bdar hefðu þurft réttingar
við.
4. Kaup andinn fær tiltölulega
góðan bíl fyrir lágt verð.
Trabarit dé Luxe fólkshíll kr. 97.860.00 og Trabant standard
fólksbíll kr. 90.000.oo.
Einkaumboð: Ingvar Helgason, Ttryggvagötu 8.
Símar 19655 — 18510.
Söluumboð: Bílasala Guðmundar, Bergþórugötu .
Sími 20070.
24. ágúst 1967 - ALÞÝÐU8LAÐI0 H
I