Alþýðublaðið - 14.09.1967, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.09.1967, Blaðsíða 2
 HUOÐVARP 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfrcgnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugrcinum dagblað- anna. Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfrcgnir. 12.00 Hádegisútvarp. l'ónleikar. 12.25 Fréttir og vcð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni. Kristín Sveinbjörnsdóttir stjórn ar óskalagapætti sjómanna. 14.40 Við, scm hcima sitjum. Kristín Magnús les framhalds- söguna Karólu eftir Joan Grant (12). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Mexicali Singers, The Four. Lads og Dean Martin syngja. David Carroll, Norrie Paramor og Kurt Edelhagen stjórna hljórasveitum sínum. 16.30 Siðdegisútvarp. Veðurfregnir. íslenzk lög og klassísk tónlist. (17.00 Fréttir). \ Karlakór Keykjavíkur syngur i lög eftir Sigurð Þórðarson og 1 Jón Leifs; Sigurður Þórðarson \ stj. Ungvcrska filharmoníusveit- i in leikur Dansasvítu eftir Béla Bartók. FUharmoníusveitin í Munchen lcikur Balletttónlist úr Faust eftir Gounod. Hljómsveit franska útvarpsins lcikur Sin- fóníu í C-dúr eftir Bizct; Sir Thomas Beecham stj. 17.45 Á óperusviði. Atriði úr Leðurblökunni cftir Johann strauss, Patrice Mun- sel, Regina Resnik, Rise Stev- ens, Robert Merrill, Jan Peerce o. fi. söngvarar flytja með Ro- bert Shaw kórnum og RCA-Vic- tor hljómsveitinni. Stjórnendur: Robert Shaw og Fritz Reiner. 18.15 Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Arni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.35 Efst á baugi. Björn Jóhannsson og Björgvin Gtiðmundsson tala um crlend málefni. 20.05 Píanókonsert í Es-dúr cftir John Ireland. Colin Horsley og Kon- ungl. fílharmoníusveitin í Lund únum leika; Basil Camcron stj. 20.30 Útvarpssagan: Nirfillinn eftir Arnold Bennett. Geir Kristjáns- son íslenzkaði. Þorsteinn Hann- esson les (5). 21.00 Fréttir. 21.30 Heyrt og séð. Stefán Jónsson á fcrð með hljóð nemann í Dalasýslu. 22.15 Fiðlulög. Jascha Heifetz leikur. 22.30 Veðurfregnir. Atriði úr sögu tannlækninganna. Birgir Jóhannsson tannlæknir flytur fræðsluþátt. (Áður útv. 9. maí i vor á vegum Tannlækna félags íslands). 22.45 Jazzþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ÝMISLEGT Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk er í kjallara Laugarneskirkju hvern föstu dag kl. 9—12. Símapantanir á sama tíma £ síma 34516 og á fimmtudögum í sima 34544. ■jþ Mlnningarspjöld. Minaingarspjöld Dómklrkjunnar eru afgieidd á eftirtöldum stöðum: Bóka búð Æskunnar, Kirkjuhvoif,, Verzlun in Emma, Skóiavörðustíg 3, Verzlun- in Reynimelur, Bræðraborgarstíg 22, Ágústu Snæland, Túngötu 38 og prestskonunum, Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustig 7 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20 til 23, trimi: 16373. Fundir á sama stað mánu daga kl. 20, miðvikudaga og föstu- daga kl. 21. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9 til 7, nema laugardaga frá kl. 9 til 2 og sunnudag frá kl. 1 til 3. Keflavikurapótek er opið virka daga kl. 9 til 19, laugardaga kl. 9 tU 2 og sunnudaga frá kl. 1 til 3 . Framvegis verður tekið á móti þeim er gcfa viija blóð í Blóðbank- ann, scm hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstu- íbúð - Garðahreppur Hafnarfjörður Opinber stofnun óskar eftir að taka á leigu 4ra til 6 her- bergja íbúð til 1 árs, í Garðahreppi (Flatir eða Silfur- tún eða í Hafnarfirði, frá 15. nóvember n.k. eða fyrr. - Tilboðum óskast skilað til afgreiðslu blaðsins fyrir 20. september n.k., merktum „Opinber stofnun-1967“. Sendisveinar óskast nú þegar eða frá 1. okt. n.k. hálfan eða allan daginn. Umsækjendur hafi samband við skrifstofu vora, Borgar- túni 7, 2. liæð. ÁFENGIS- OG TÓBAKSVERZLUN RÍKISINS. dag frá kl. 9 til 11 f.h. og 2 til 4 e.h. Miðvikudaga frá kl. 2 tU 8 e.h. laug- ardaga frá kl. 9 tU 11 f.h. Sérstöb athygU skal vakln á miðvikudögum, vegna kvöldtímans. GENGISSKRÁNING. 1 Sterlingspund 119.70 120.00 1 Bandar.dollar 42.95 43.06 1 Kanadadollar 39.90 40.01 100 Danskar krónur 619.40 621.00 100 Norskar krónur 600.50 602.04 100 Sænskar krónur 832.10 834.25 100 Finnsk mörk 1.335.30 1.338.72 100 Fr. frankar 875.76 878.00 100 Belg. frankar 86.53 86.75 100 Svlssn. frankar 989.35 991.90 100 Gyllini 1.194.50 1.197.56 100 Tékkn. krónur 596.40 598.00 100 V.-þýzk mörk 1.073.94 1.076.70 100 Lírur 6.88 6.90 100 Austurr. seh. 166.18 166.60 100 Pesetar 71.60 71.80 100 Reiknlngskrónur Vöruskiptalönd 99.86 100.14 1 Reikningspund— Vöruskiptalönd 120.25 120.55 NESSOKN. Bræðrafélag Nessóknar og Bifreiða stöð Steindórs bjóða öldruðu fólki í Nessókn til skemmtiferðar næst- komandi fimmtudag. Mætzt verður kl. 2 í kirkjunni. Svo verður farið upp í Skíðaskálann í Hveradölum og drukkið kaffi. Síðan haldið til Þor- lákshafnar og farið um Selvog heim, skoðuð Strandakirkja o. fi. Kirkju- vöröurinn, Hjálmar Gíslason, gefur ailar nánari upplýsingar og tekur á móti tilkynningum um þátttöku i síma 16783 ki. 5—7. Bræðrafélaglð. Konur i basarnefnd Langholtssafn- aðar og aðrar sem hafa áhuga eru beðnar að mæta í safnaðarheimUinu þriðjudagskvöld kl. 20.30 til undir- búnings basars kvennafélagsins. Stjórnin. Kvennafélag Laugarncssóknar held ur saumafund í klrkjukjallaranum þriðjudaginn 12. septcmber kl. 8.30. Stjórnin. Helgarvarzla læknls í Hafnarfirði 9. til 11. sept. Auðunn Sveinbjörns- son, sími 50745 og 50842. HAUSTMOT IÍAUSA verður haldið að Vestmannsvatni í Aðaldal dagana 30. seþt. og 1. okt. Allir skiptinemar I.C.Y.E. ungir sem gamlir, giftir sem ógiftir, eru hvatt- ir til að tilkyuna þátttöku sina ekki síðar en 10. sept. á skrifstofu æsku- lýðsfulltrúa. Sími 12236 eða eftir kl. 5 40338. TIL SÖLU vinnupallar við húsið Laugaveá 82. SILLI ogVALDI Austurstræti 17. — Sími 22460. Húsmæðraskóli Reykjavíkur verður settur mánudaginn 18. september kl. 2 e. h. Væntanlegir nemendur heimavistar skili farangri sínum í skólann sunnudaginn 17. septemher kl. 5-7 s.d. SKÓLASTJÓRI. SKRIFSTOFUST ARF Sauðárkrókskaupstaður vill ráða reglusaman mann til skrifstofustarfa. Þarf að hafa góða bókhaldsþekkingu og geta unnið. sjálfstætt. Umsóknarfrestur er til 23. september n.k. Bæjarstjórinn á Sauðárkróki. Tilkynning frá B arnamúsíkskól c Reykjavíkur Innritun stendur yfir þessa viku eingöngu (til laugardags). Enn eru nokkur pláss laus fyrir 7-9 ára nemendur. Innritað er frá kl, 3-6 e. h. í Iðnskólahúsinu, 5. hæð, gengið inn frá Vita stíg. Allir nemendur, sem innritazt hafa í For- skóladeild og 1. bekk skólans og hafa ekki komið með afrit af stundarskrá sinni enn, geri svo í síðasta lagi mánudaginn 18. september kl. 3-6 e. h., en helzt fyrr. Ógreidd skólagjöld greiðist um leið. Þeir nemendur skólans, sem sóttu um skóla- vist sl. vor, komi einnig þessa viku eða í síðasta lagi mánudaginn 18. sept. kl. 3-6 e. h. með afrit af stundaskrá sinni og greiði skóla- gjaldið um leið. Skólagjöld fyrir veturinn: Forskóladeild kr. 1.100.- 1. bekkur harnadeildar — 1.900.- 2. bekkur harnadeildar — 2.600.- 3. bekkur harnadeildar — 2.600.- Framhaldsdeild — 3.000,- SKÓLASTJÓRI. 2 14. september 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.