Alþýðublaðið - 14.09.1967, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.09.1967, Blaðsíða 3
Keypt rafstöð fyrir 118 milljónir króna Svava Þorleifsdóttir skólastjóri flettir minningarbókinni. (Ljósm.: Bl- í samræmi viff fyrri áætlanir og eftir aff hafa aflaff tilboffa víffs vegar hefur Landsvirkjun nú fest kaup á gasaflstöff frá firm- anu AJlgemeine Electrische-Ges- ellschaft (AEG) í Vestur-Þýzka- landi. í stöffinni, sem staffsett verffur í Straumsvík verffa tvær jafnstórar vélasamstæffur, sam- tals að afli 35 þúsund kílówött og er áætlaff, aff uppsetningu fyrri vélasamstæffunnar verði Iokiff í desember 1968 og þeirrar síffari sumariff 1969. Kaupverð stöðvarinnar ásamt varahlutum, hluta af olíukerfi o. fl. er 118 milljón ki’ónur og er flutningur og uppsetning innifal- in í verðinu. Af kaupverðinu lán- ar firmað 85 % til 10 ára með 6,5 % vöxtum, gegn ríkisábyrgð, og undix'ritaði Eiríkur Briem, fram kvæmdastjóri, lánssamninginn fyr Nýft hefti af æv/- minningabók kvenna ir hönd Landsvirkjunar þann 23. fyrra mánaðar. Þann 12. þ.m. voru opnuð á skrifstofu Landsvirkjunar tilboð í aðalspennistöð við Geitliáls, stækkun spennistöðvar við íi’afoss og ýmsan rafbúnað við Búrfell. Tilboð bárust frá 7 firmum í 4 löndum og þau eru nú í athugun. Tilboðsupphæð hvers firma var þessi í millj króna, þegar miðað er við samanbui’ðai'grundvöll xít boðslýsingar: Brown Boveri, V.-Þýzkalandi 82, 75, Cogellex, Frakklandi 113,84 Siemens, Noregi 127,17 Stark- stromanlagen, V.-Þýzkalandi 83, Framhald á 11. síðu. Rannsókn miöar hægt Ennþá hafa engar yfirheyrslur cffa rannsóknir fariff fram í máli nótabátanna norðlenzku, sem fyrr í sumar stunduffu veiðar á Þistil. firffi í þéttriðnar nætur, sem ekki eru leyfffar til þorskveiffa. Eins og rnenn rekur minni til rannsakaði eitt af skipum Land- ihelgisgæzlunar veiðarfæri og afla nokkurra þessara báta og sendi sjávarútvegsmálaráðuneyt- inu skýrslu um þá rannsókn. Síð an fékk saksóknari skýrsluna í héndur, og hann sendi hana að athuguðu málj til viðkomandi sýslumanns, en bátar þeir sem fengu kæru voru frá Húsavík, Eyjafirði og úr Húnavatnssýslu. Blaðið hefur nýlega haff tal af sýslumönnum Húnavatns- og Þingeyjarsýslu svo og bæjarfóget Framhald á 11. síðu. Nýlega er komið ilt 3. hefti af j æviminningabók Menningar- og minningai’sjóðs kvenna, en ritið ihefur að geyma æviminningar látinna kvenna, er minnzt hefur verið með gjöfum til sjóðsins.. Fyi'sta hefti ritsins kom út árið 1955 og annað iheft\,ð árið 1960. Hugmyndina að ritinu tátti Laufey Valdimarsdóttir og samdi hún við Ágiist Sigurmundsson, myndskera ,um að skera út spjöld og kjöl á minningarbók félagsins, iþar sem öllum æviminningum er safnað. Spjöldin eru hin mesta hagleiks- smíð og silfurspennur gerðar af Leifi Kaldal. í móttöku síffastliðinn þriffjudag var Ilaraldi Ólafssyni, forstjóra Fálkans, afhent silfurplata frá hljómplötusamsteypunni E.M.I. Records, sem er stærsta hljóm- plötufyrirtæki í hejmi. Afhenti Leanard Wood, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, Haraldi plötuna aff vjffstöddum menntamálaráðhcrra og mörgum gestum öffrum, en meff þessari íaiöf er Haraldi sýnd ur einstakur heiour. Þegar eru komin í minningar- bókina þau þrjú liefti áevftninning anna, sem þegar eru komin út og síðan verður bætt við eftir því sem minningargjafir um látn ar konur berast. Öll þrjú hefti æviminninganna eru til sölu á skrifstofu Menningar- og minn- ingarsjóðs kvenna á Hallveigar- stöðum, en fyrsta heftið er þó nær uppselt. .Ritstjóri æviminn- ingabókarinnar ei' Svava Þor- leifsdóttir, skólastjóri. Menningar- og minningarsjóð- .ur kvenna var stofnaður 27. sept. árið 1941 á 85 ára afmæli Bríetcir Bjarnhéðinsdóttur, en þá afhentu Áður en L. G. Wood afhenti plötuna flutti hann stutta ræðu, og gat þess þar að Haraldur Ó1 afsson hefði starfað í tengslum við E.M.I. um 40 ára skeið. Kvað hann Hai’ald ætíð hafa haft sér- stakan áhuga á því að koma ís lenzkum verkum á framfæri, ekki aðeins tónlist, heldur og upp lestri og leiki-itum. Hefðu fyrir at beina hans nú verið gefin út á Framhald á 11. síðu. börn hennar Kvenréttindafélagi íslands til umsjár kr.. .2000,00 og var það dánargjöf hennar. Skyldi það vera stofnfé að sjóði til styrkt ar íslenzkum námsstúlkum. Á næstu árum var unnið að því að finna leiðir til þess að efla sjóðinn og var skipulagsskrá uin sarfshætti og fjóröflun staðfest af forseta íslands í ágúst 1945. Hlutverk sjóðsins er tvíþætt. Annars vegar að safna fé með minningargjöfum, einkum um látnar konur, og skal skrá stutt æviógrip þeirra og geyma í fyrr- nefndri minningabók ósamt mynd. Einnig hefur sjóðnum ver ið gefinn útgáfuréttur að ritverk um kvenna, t.d. gaf hann út bók ina „Úr blöðum Laufeyjar Valdi marsdóttur", en hún mun nú uppseld. Einnig hefur sjóðurinn árlegan merkjasöludag, sem áður á afenælisdegi Bríetar Bjarnhéð- insdóttur 27. sept., en verður nú n.k.. .sunnudag 17 september Merkin verða afhent í öllum barnaskólum borgarinnar og kosta 15 og 25 kr Ágóðanum af merkjasölunni er varið til náms- styrkja ásamt ógóða af sölu minn ingarspjalda, en sjóðurinn veitir árlega um 20-25 námsstyrki. Hæstu styrkir til einstaklinga ár lega nema 5. þús. Ikr., en sumir styrkþegar hafa fengið styrk oft ar en einu sinni og mest hefur einn styrkþegi fengið 23 þús.. kr. Styrkþegar eru konur, er stunda háskólanám og langt listnám, en í reglum sjóðsins er þó kveðið Framhald á 11, síðu. Enn barizt 1 Nathu-skarði Nýju Delhi, 13. 9. (ntb-reuter). • Stríffsaffgerðir indverskra og og kínverskra hermana á landa- mærum Sikkim og Tíbet hófust aftur í dag eftir 12 klst. hlé.. Báff ir aðilar beittu stórskotaliði, sprengjjuvörpum og minni sjálf- virkunx vopnum'. Harffastir voru bardagarnir í Natliu skarffi, sem er mjög- hernað'arlega mikilvægt fyrir Indverja. Formælandi indverska varnar- málaráðuneytisins segir, að ekk- ert svar hafi fengizt við orðsend ingu indversku stjórnarinnar til Kínverja þess efnis, að vopna- hlé skyldi gert og yfirmenn herj- anna hittast í Nathuskarði. Reuter segir, að Peking stjói’n- in hafi, að því er virðist, þá skoð un, að Indverjar miði að því af Framhald á 11. síðu. Neita að keppa við Israelsmenn Dublin, 13. september (ntb-reuter-. Keppendur frá Líbanon í Evrópumeistarkeppni í bridge, sem háff er í Dublin um þessar mundir, neituðu í dag aff spila viff fjóra fyrrverandi liermenn í ísraelsher frá því í júní- stríffinu. Hin bláa og hvíta — Davíðsstjarna var staðsett við hlið fána Líbanons, áður en keppni hófst í dag, en fimm mínútur áður en átti að byrja að spila, var tilkynnt, að Líbanonmenn vildu ekki spila við ísraelsmenn. Líbanonmenn fylgja þannig dæm Egypta, sem árið 1964 neituðu að spila við ísraelsmenn á Ol- ympíumeistai-amóti í bridge í New York. Ekki fleiri þjóðir Austurlanda nær taka þátt í bridge-mótinu í Dublin. I 14. september 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.