Alþýðublaðið - 14.09.1967, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 14.09.1967, Blaðsíða 5
Um hvað snýst Sjónvarpsmálið? Hr. ritstjóri. ÉG hef iilýtt af aíliygli á þær umræður, sem fram hafa farið um lokun Keflavíkursjónvarps- ins undanfarin ár. Svo virðist sem allmikil tilfinningasemi ráði ýmsu, sem sagt er á báða bóga. Þótt gott sé að hafa íheitar til- finningar, er ráðlegra að láta skynsemi og rök ráða gerðum sínum, þegar um mikilvæg mál er að ræða. Deilt er um, hvort sjónvarp varnarliðsins sé gott sjónvarp eða slæmt. Mér virðist, að þetta geti ekki ráðið úrslitum um, hvort toin ameríska sjónvarps- stöð megi starfa toér á landi eða ekki. Þá er deilt um, tovort dagskrá ameríska sjónvarpsins sé líkleg til að spilla íslenzku þjóðinni og verði því toættuleg eða ekki — Þessi lilið málsins virðist ráða stefnunni tojá mörgum, sem krefjast lokunar Keflavíkur- stöðvarinnar. íslenzkum stjórnvöldum tolýt- ur að toera ótvíræð skylda til að bægja frá þjóðinni toverri hættu, sem ógnar íslenzku þjóðerni og grefur undan hornsteinum ís- lenzkrar tilveru. En samt virðist mér, að ekki eigi að grípa til þessara röksemda gegn amer- íska sjónvarpinu, enda eru mjög skiptar skoðanir um, tove mikil hættan sé eða hvort hún sé yfir- leitt nokkur. Enn er eftir ein hlið á mál- inu, sem mér virðist eiga að ráða úrslitum. Við skulum varpa fram ein- faldri spurningu: Til tovers er ameríska varnarliðið komið til íslands? Svarið er ljóst: Til að annast toervarnir. Þá skulum við spyrja á nýjan leik: Hefur varnarliðið leyfi eða rétt til þess að halda uppi nokk urs konar annarri starfsemi inn- an íslenzks þjóðfélags? Mundi varnarliðið mega toefja toér stórframleiðslu á brauði í amerískum umbúðum og gefa það íslendingum sjö daga vik- unnar? Mundi varnarliðið mega prenta hér stórt dagblað á ensku og dreifa því ókeypis inn á 20.000 íslenzk toeimili? Mundi varnarliðið mega hefja flugferðir innanlands og taka farþega ókeypis? Ég toeld, að flestir íslending- ar mundu svara þessum spurn- ingum öllum neitandi. Þegar svona dæmi eru nefnd, verður mönnum ljóst, að varnarliðið er toingað komið til að vinna að hervörnum landsins, en ekki til að halda hér uppi neins konar starfsemi fyrir íslendinga. Þetta tolýtur að eiga við sjónvarp engu síður en brauð og flug. Sennilega eru til þeir íslend- ingar, sem mundu telja það mannréttindi að fá að taka við ókeypis brauði eða flugferðum af varnarliðinu, ef það stæði til boða. En skyldi allur þorri ís- lendinga ekki toafa aðrar hug- myndir um mannréttindi? Skyldi þ.ióðin ekki skilja, að kjarni málsins er, hvaða starfsemi varn arliðið má reka á íslandi. Framihald á 11. síðu. SVÍAR eru búnir að koma á toægritoandarumferð í landi sínu, og samgöngumálaráðh. fær í framtíðinni önnur og ný vanda- mál við að glíma. Næsta verk- efni Olof Palme er að taka af- stöðu til þess, hvora leiðina skuli fara í því efni að aðskilja ríki og kirkju eður ei. Samgöngu- málaráðherrann verður nú ec- clesiastikminister, — en það er ráðtoerra mennta-, menningar- og 'kirkjumála. Olof Palme cr frægur fyrir margt. Ýmsir telja, að Tage Erlander ætli að láta hann taka við forsætisráðherra- embættinu, þegar Erlander sjálf ur segir af sér, og Palme er þess vegna stundum kallaður krón- prins Erlanders. Ef til vill kem- ur Palrne til með að erfa ríkið, — en toinn raunverulegi krón- prins, Carl Gustaf, sonar-son ur Svíakóngs, er talinn fremur ólíklegur til þess að komast í hásætið. Aldrei hafa þær radd- ur verið háværari í Svíþjóð en nú, að þegar gamli 'kóngurinn deyr, eigi Svíþjóð að verða lýð- veldi. Margir Svíar eru orðnir leiðir á því að standa straum af kostnaðinum af konungsfjöl- skyldunni, sem er mjög rík og nokkuð mannmörg. — Fá ríki í veröldinni eru lýðræðislegri en Svíþjóð og því kann að virðast ennþá hjákátlegra að toafa þar konungdæmi með allri þeirri til- gerð, sem því fylgir. Það toefur naumast ótorif á næstu framtíð Olof Palme, tovort Svíþjóð verður gert að lýðveldi eða ekki, — en hann er ekki ennþá orðinn nógu gamall til þess að geta gert sér vonir um forsetaembættið, — en hann er efnilegur kandídat í framtíðinni. Ragnar Edenmann gegndi til þessa starfi mennta- og kirkju- málaráðherra, en fyrir skömmu varð toann landshöfðingi í Upp- salaléni, — en uppgjafastjórn- málamenn eru gjarnan gerðir að landshöfðingjum í Svíþjóð. Það eru vellaunuð og mikilsvirt emb ætti. Þegar Erlander fór að svip ast um eftir manni í stað Eden- manns, kom toann ekki auga á neinn hæfari en Olof Palme, — sem hefur þegar gegnt tveimur ráðherraembættum í ríkisstjórn Erlanders, þótt hann sé aðeins 40 ára. Þegar Palme var 36 ára, var toann gerður að „ráðgefandi ráð herra“, — en 1965 varð hann samgöngumálaráðherra. Palme verður nú æðsti yfir- maður hljóðvarps og sjónvarps, — en það eru eins og allir vita þau tæki, sem hvað mest látorif toafa í þjóðfélaginu, og Palme toefur nóg að gera næstu árin í sambandi við þau, þar eð Svíar ætla brátt að fá litasjónvarp og hafa tvær dagskrár í sjónvarp- inu samtímis, en þegar eru þrjár dagskrár í sænska hljóðvarpinu. Palme sómir sér ekki toeldur illa á skerminum. Hann er laglegur maður, og sagt er í gríni, að toann kunni að notfæra sér það, tovað hann brosir fallega. Hann er líka vinsælt efni í vikublöð- unum, og fólki gleymist það ekki þegar sagt var frá því í ein- toverju slíku riti í fyrra, að Palme lijálpaði konunni sinni með hússtörfin og toáttaði krákk ana, þegar hann kemur heim á kvöldin. Þetta er áreiðanlega nauðsynlegt fyrir tovern þann, sem vill komast áfram í Svíþjóð nútímans. — En það er annað í fari Palme, sem hefur skapað toonum nokkrar óvinsældir — Hann þykir dálítið hrokafullur, og síðasta dæmi unrþað var mál sem kom upp nú í toaust í sam- bandi við hann og sem varð stór mál og birt með stórfréttafyrir,- Sögnum í sænsku blöðunum. Svo var mál með vexti, að Palme var að verða of seinn til þess að ná í ferju, en toann var í bíl sínum. Þá kom toann að vegi, þar sem ekki var unnt að komast yfir vegna endalausra raða hcrflutningabíla, sem voru þarna á ferð. Palme vildi fá að komast leiðar sinnar, vegna þess að ferjan var að fara og ber ekki toeimildum saman, hvernig þetta gekk til, en sumir segja, að hann hafi sagt að hann væri samgöngumálaráðtoerra og hann tæki á sig ábyrgðina, þótt her- flutningalestin væfi stöðvuð. Til þess að gera langa sögu stutta er að segja ffá því, að Palme skauzt í bíl sínum yfir veginn, en úr þessu varð mikið ’ mál, sem var sótt fyrir rétti og for- sætisráðherrann, sem sat í aft- ursætinu hjá Palme var leiddur fram til vitnis. Palme glataði miklum vinsældum í landi sínu vegna þeirrar frekju og hroka sem hann átti að toafa sýnt, — en sagt er, að Erlander vonist til að hann verði búinn að afla Framhald á 11. síðu. SJÓNVARPIÐ heldur vel í horfinu um vinsældir. Gefur þó aö skilja, að bernskuskeiðið sé því erfitt og vandasamt, enda má ýmislegt gagnrýna í stefnu þess og framkvæmdum eins og að líkum lætur. Dagblöðin sinna því verkefni miður en skyldi. Kannski ferst þeim ekki að segja sjónvarpinu til syndanna, en samt væri á- stæða til þess, að dagblöðin gagnrýndu sjónvarpið. Sjón- varpið gæti svo goldið dag- blöðunum líku líkt. — Þá kæmi ef til vill athyglisverð og skemmtileg samkeppni til sög- unnar. Ámælisverðar þýðingar; Dagblööunum er oft fundið til foráttu lélegt málfar. Sömu yfirsjónir hénda sjónvarpið. Raunar mun skylt að játa, að það hefur nokkra afsökun í því efni eins og dagblöðin, svo sem mannfæð og nauman tíma. Þó verður ekki hjá því komizt að álíta, að þessi mik- ilvægi þáttur í starfsemi sjón- varpsins sé helzt til illa skipu- lagður. Þýðingarnar eru iðu- lega ámælisverðar. En er við öðru að biiast? Þýðingar á stuttum og hnitmiðuðum text- um eru harla vandasamar og því engan veginn á allra færi. Sjónvarpið felur þetta starf annars vegar óvönum byrjend- um og hins vegar reyndum og afkastamiklum skriffinnum, sem eru því miður sumir hverj- ir orðlagðir fyrir hroðvirkni. Þrjú lítil dæmi. Hér skuhi nefnd þrjú lítil dæmi til þess að vekja athygli á málfarinu. Látum vera, að súpa sé kölluð HIMNESK í sjónvarpinu, en þó myndi ann- að orð hentara um.ágæti henn- ar. Lakara er, þegar rætt er þar um MANNLEGAR hendur, og hneykslanlegt að eigna konu þá dáð í frásögn, að hún hafi gerzt LJÓSMÓÐIR sjálfrar sín. Þeim, sem þannig komast að orði, lætur báglega þýðingar- starf í þjónustu áhrifaríkrar. menningarstofnunar eins og sjónvarpsins. Ágæti súpu mætti tákna með lýsingarorði, eins og prýðileg, ef hún smakkast vel; mannshönd hef- ur verið, er og lærður góð ís-! lenzka; og sií valkyrja, er fæð- ir og skilur á milli hjálpar- laust, verður víst að láta sér nægja að kallast yfirsetukona sjálfrar sín. 14. september 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.