Alþýðublaðið - 14.09.1967, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 14.09.1967, Blaðsíða 9
Ný dönsk mynd, gerð eftir hinni umdeildu metsölubók Siv Holms „Jeg en kvinde". Bönnuð börnum lnnan 16 fira. Sýnd kl. 9. BÍLAKAUP 15812 — 23900 Höfum kaupendur a8 flest- um tegundum og ðrgeröum af nýlegum bifreiðum. Vinsamlegast látið skrá blf- reiðina sem fyrst. BÍLAKAUP Skúlagötu 55 við Rauðarfi Símar 15812 - 23900. Ofnkranar. Tengikranar, Slöngukranar, Blöndunartæki. BurstafeH byggingavöwiverzlun Béttarholtsvegi 9. Síml 3 88 40 Frá Gagnfræðaskólum Reykjavíkur Hin árlega haustskráning nemenda fer fram i skólunum föstudaginn 15. þ.m., kl. 3—6 síðdegis. Skal þá gera grein fyrir öllum nemendum 1., 2„ 3. og 4. bekkjar. Nemendur þurfa þó ekki nauðsynlega að koma sjálfir í skólana til staðfestingar umsóknum sínum, heldur nægir, að aðrir mæti fyrir þeirra hönd. -0-0 1. og 2. bekkur: Skólahverfin óbreytt.Nemendur úr 1. bekk Álftamýrarskóla flytjast í Gagnfræðaskóla Austurbæjar. 3. bekkur: Umsækjendum hefur verið skipað í skóla sem hér segir: 0 0-0 Landspróf sdeildir: Þeir, sem luku unglingaprófi frá Gagnfræðaskóla Austur- bæjar, Hagaskóla, Vogaskóla og Réttarholtsskóla, verða hver í sinum skóla. Nemendur frá Langholtsskóla verða í Vogaskóla og nemendur frá Hlíðaskóla verða í Gagnfræða- skóla Austurbæjar. Aðrir, er sótt hafa um landsprófsdeild, sækja Gagnfræðaskóla Vesturbæjar við Vonarstræti. 0-0-0 Almennar deildir og verzlunardeildir: Nemendur verða hver í sínum skóla, með þessum undan- tekningum: Nemendur frá Hlíðaskóla verða í Gagnfræðaskóla Aust- urbæjar, nemendur frá Langholtsskóla í Vogaskóla, nem- endur frá' Miðbæjarskóla og Álftamýrai-skóla verða í Gagn- fræðaskóla Vesturbæjar við Vonarstræti og nemendur frá Laugalækjarskóla og Laugarnesskóla verða í Lindargötu- skóla. 0-0-0 Framhaldsdeildir: Pramhaldsdeildir munu væntanlega starfa við Lindargötu- skóla og Réttarholtsskóla. 0-0-0 Verknámsdeildir: r HÚSSTJÓRNARDEILD starfar í Lindargötuskóla. 0-0-0 Sauma- og vefnaðardeild: í Lindargötuskóla verða nemendur úr framhaldsdeild þess skóla. Einnig nemeridur, er luku unglingaprófi frá Haga- skóla og Miðbæjarskóla. Aðrir umsækjendur um sauma- og vefnaðardeild sækja Gagnfræðaskóla verknáms, Brautar- holti 18. TRÉSMÍÐADEILD og JÁRNSMÍÐA- og VÉLVIRKJADEILD starfa í Gagnfræðaskóla verknáms. SJÓVINNUDEILD starfar í Lindargötuskóla. 0-0-0 4. bekkur: Nemendur staðfesti umsóknir þar, sem þeir hafa fengið skólavist. Umsóknir um 3. og 4. bekk, sem ekki verða staðfestar á ofangreindum tíma, falla úr gildi. Fræðslustjórinn í Reykjavík. ÍBÚÐ 2-3 herb. íbúð óskast til leigu frá 1. okt. n.k. Fátt í heimili. Uppl. í síma 38336 og 14906. Garðyrkjuskóli rikisins Umsóknir um skólavist í Garðyrkjuskóla ríkis ins að Reykjum í Ölfusi þurfa að berast fyrir 10. okt. n.k. Kennsla hefst 1. nóv. Nánari upplýsingar gefnar í síma 99-4261. Skólastjóri. TILKYNNING Athygli innflytjenda skal hér með vakin á því að samkvæmt auglýsingu viðskiptaráðuneyt- isins dags. 11. janúar 1967, sem birtist í 7. tölublaði Lögbirtingahlaðsins 1967, fer þriðja úthlutun gjaldeyris og/eða innflutningsleyfa árið 1967 fyrir þeim innflutningskvótum, sem taldir eru i auglýsingunni, fram í október 1967. Umsóknir um þá úthlutun skulu hafa borizt Landsbanka íslands eða Útvegsbanka íslands fyrir 10. október næstkomandi. LANDSBANKI ÍSLANDS ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS. Námskeið í sjúkrahjálp í Landspítalanum Námskeið í sjúkrahjálp hefst í Landspítalanum hinn 15. janúar 1968. Námskeiðið stendur í 8 mánuði. Umsækjendur skulu hafa lokið prófi skyldunámsstigans og vera ekki yngri en 17 ára og ekki eldri en 50 ára, er þeir hefja nám. Umsóknareyðublöð fást hjá forstöðukonu Landspítalans, er lætur í té allar frekari upplýsingar. Umsóknir skulu hafa borizt forstöðukonu Landspitalans fyrir 15. októebr 1967. Reykjavík, 12. september 1967. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Reykjavík Norðfjörður Vetraráætlun frá 1. október. Mánudaga, miðvikudaga, föstudaga og laugar- daga frá Reykjavík kl. 10 árdegis, frá Norð- firði kl. 13. Aukaferðir eftir þörfum. Flugsýn hf. Símar: 18823 — 18410. 14. september 1967 ■ ALÞÝÐUBLAÐIÐ §

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.