Alþýðublaðið - 14.09.1967, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 14.09.1967, Blaðsíða 12
HAUSTTlSKA Á ÍSIANDI HAUSTIÐ er að koma og með þvl rómantískasta tímabil ársins. Þá á að vera kyrrt veður, spegilslétt- ur sjór, svalir, bjartir morgnar og þunglyndisleg kvöld með mána- skini. Og þá eiga að vera fjúk- kndi lauf og fölnað lyng. En það er bara ekki svona. Oftast er rigning eða súld, því að Ihaustið er mesti úrkomutími ársins. Morgnarnir eru gráir og kvöldin dimm, og xnaður verður blautur í fæturna. Fólk gengur um í regnkápum, með regrehlíf og þyrfti í rauninni að vera >með sjó- tiatt og í gúmmístígvélum, en það er ekki tízka og þess vegna gera menn það ekki, iþví að tízkunni má ekki breyta í samræmi við veðrið, heldur verður að reyna að fá guð almáttugan til þess að breyta veðrinu. Á það er liann að vísu óbágur, en hann er iíka jafn óbágur að koma með vont veður strax aftur Ihér á iþessu landi. í rauninni ætti að hafa sér- staka Ihausttízku fyrir ísland. En sú tízka verður að koma frá Par- ís, alls ekki nær en það, mætti kannski koma frá Timbuktu eða Falklandseyjum, en hins vegar er gagnslaust ef hún er ekki sniðin 'við íslenzka staðhætti. Og (hér kemur forskriftin: Fótabúnaður: Þykkir sokkar úr grófu ibandi, iaust prjónaðir og gúmmístígvél, eigi lægri en svo að þau nái upp að íhné, Yfinhöfn: Regnkápa úr gúmmíi, þykku (ellegar olíukápa eins og við notuðum í vegavinnu fyrir 25-30 árum), síð vel, nema ef stígvélin ná upp í klof, þá má hún vera styttri. Höfuðfat: Sjó- hattur með spælum góðum og bandi sterku til að reyra undir kverkina því að það er stundum bvasst á íslandi. Á höndum skulu menn bafa belgvettlinga, gjarn- an hrífu ettlinga, sjóvettlinga eða Þess (háttar. Innan undir klæðnaður má vera hvernig sem viU, því að hann Sést ekki og yrðu þá allir Reyk- vlkingar á götunum eins og sjó- arar eða vegavinnukarlar í rign- ingu. Slíkt er út af fyrir sig ekk- ert verri tízka en að fara að apa klæðaburð eftir körlum og kerl- ingum sem uppi voru fyrir 100 ár- um, á þeim tímum sem ekki var búið að uppræta lús víða um fieim. Gæti svo farið, að þessi tízka ryddi sér til rúms í heim- inum og fólk á götum Parísar, Uondon og annarra slíkra borga vildi fara að ganga jafn töffara- lega' til fara og íslandsmenn eru í þessari - múnderíngu. Eins ber þess að gæta, að þessi klæðaburð ur er prýðilega í saxnræmi við ihár og skeggtízku nútímans. Hárið á ungum mönnum á helzt að vera nákvæmlega eins og á landsfræg- um sveitalubbum fyrir 50 árum, þykkur lubbi niður fyrir eyru og liggjandi eins og brík á hálsin- um, jafnvel brettast upp við krag- ann, allur í sneplum. Slíkur klæðaburður er miklu skynsamlegri heldur en að láta skvísur ganga í klofháum leður- stígvélum á þurru og Iheitu mal- biki stórborganna. J*ú verður að fyrirgefa mér að ég skyldi tapa árunum. Má ég fá að tala við afgreislu- manninn, sem ráðlagði mér nýja fugiakraftfóðrið um daginn. COSPEFt Handknattleiksráð Reykjavík- ur sór um framkvæmd ís- landsmótsins að þessu sinni eins og ávallt éður. Alþýðublaðíi. Ég hef alltaf elskað lífið. E« því miður hefur það ekki vej; ið gagnkvæm ást. Það þarf mikið til að koma mér úr jafnvægi, sagði kall- inn um daginn, — en þaS verður þó alltaf nég til þess. Lífið hefur sínar skuggahlið ar. En ætli sxnnir winnist þeirra þó ekki með söknuði, þegar þeir verða fluttir í heit ari vistarverur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.