Alþýðublaðið - 08.10.1967, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.10.1967, Blaðsíða 4
4 Sunnudags AlþýSublaS — 8. október T9G7 DAGSTUND n SJÓNVARP Sunnudagur 8. október. 18.00 Helgistund. * Séra Garðar Svavarsson, Laugar- 1 nesprestakalli. 18.15 Stundin okkar. Umsjón: Hinrik Bjarnason. Efni: Fjórar fjósakonur syngja, hljóm- sveit og einleikarar úr Barnamú- * síkskólanum leika og farið er í heimsókn til barnanna í Laugar- ási í Biskupstungum. Einnig er sýnd framhaldskvikmyndin Sait- krákan. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.15 Mýndsjá. Að þessu sinni verður meðal ann- ars fjallað um nýjungar á sviði byggingartækni, kappakstur, { nautaat og veðrið. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 20.40 Maverick. Myndaflokkur úr villta vestrinu. Aðalhlutverk leikur James Garn- er. ísl. texti: Kristmann Eiðsson. 21.30 ViIU.ur er sá, er væntir. (It’s mental work). Kvikmynd gerð fyrir sjónvarp eft- ir handriti Rod Sterling, en fyrir það hlaut hann Emmy verðlaunin 1964. Aðalhlutverkin leika Lee J. Cobb, Harry Guardino og Gene Rowlands. ísl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 22.15 Dagskrárlok. Mánudagur 9. október. 20.00 Fréttir. 20.30 Krakkar léku saman . . . Skemmtiþáttur í umsjá Ríó-tríós- ins. Halldór Fannar, Helgi Pét- ursson og Ólafur Þórðarson syngja gamanvísur og þjóðlög. I»eim til aðstoðar eru Margrét Steinarsdótt- ir, Sigurður Rúnar Jónsson o. fl. 20.55 Skáldatími. Kristmann Guðmundsson, rithöf- undur les úr óprentaðri skáldsögu. 21.05 Apaspil. Skemmtiþáttur The Monkees. Þessi mynd nefnist Gæzlukonan. ísl. texti: Júlíus Magnússon. 21.30 Fuglaparadís í Ástralíu. Heiti myndarinnar lýsir bezt efni hennar. Þulúr: Hersteinn Pálsson. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 21.55 Bragðarefirnir. Þessi mynd nefnist Demantaveið- ar. Aðalhlutverkið lcikur Gig Young. í gestahlutverld: Diane Forster og Darren McCavin. ísl. texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.45 Dagskrárlok. HUÓÐVARP 1 .... . ■— Sunmidagur 8. október. 8.30 Létt morgunlög: Ilijómsveit Vínaróperunnar leik- ur vínarvals'a og Jan Ilubati og hljómsveit hans sígaunalög. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir). a. Konsertþættir í F-dúr fyrir fjögur horn og hljómsveit op. 86 eftir Schumann. Franskir hornleikarar flytja með kammerhljómsveit, sem Karl Rist enpart stj. b. Sinfónía nr. 2 í D-dúr op. 73 eftir Brahms. Konugl. fílharm- oníusveitin í Lundúnum leikur; Sir Thoinas Beecham stj. c. Paganini-etýður eftir Liszt. Gary G:affman leikur á píanó. d. Píanókonsert í A-dúr eftir Liczt Wilhelm Kempff og Sin- fóníuhljómsveit Lundúna leika; Anatole^ Fistoulari stj. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Prestur: Séra Lárus Ilalldórsson. Organleikari: Páll Halldórsson. 12.15 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Miðdegistónleikar. a. Frá tónlistarhátíð Norðurlanda 1967. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur í Háskólabíói 19. sept. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Einleikari á píanó: Herman D. Koppel frá Danmörku. 1: Serenata fyrir strengjasveit eftir Fong Björn Fongaard. 2: Píanókonsert nr. 4 eftir Her- man D. Koppel. 3. Sinfónía nr. 2 eftxr Osmo Lindemann. b. „Kaupmaðurinn í Feneyjum“, leikhússvíta eftir Gösta Nyström. Sænska útvarpshljómsveitin leik- ur; Tor Mann stj. 15.00 Endurtekið efni Kristján Árnason flytur erindi: Sapfó og skáldskapur hennar, - og Kristín Anna Þórarinsdóttir les ljóð (Áður útv. 2. júlí). 15.25 Kaffitíminn a. Frederick Fennell og hljóm- sveit hans leika lög eftir Ger- shivin. b. Los Paraguayos' syngja og leika. 16.00 Sunnudagslögin. (16.30 Veður- fregnir). 17.00 Barnatíminn. Guðrún Guðmundsdóttir og Ingi- björg Þorbergs stjórna a. Sitthvað fyrir yngri börnin. Gestir: Erla Guðjónsdóttir (8 ára) og Lára Jónsdóttir (io ára). b. Sjöunda kynning á íslcnzkum barnabókahöfundum: Sp.ialIaS við Guðrúnu Jóhanns- dottur frá Brautarholti, scm fer einnig mcð nokkrar þulur eftir c. Framhaldssagan: „Tamar og Tóta or systir þeirra“ eftir Berit Brænne. Sigurður Gunnarsson les áttunda lestur þýðingar sinnar. 18.00 Stundarkorn með Gounöd: Colonnehljómsveitin leikur dans- sýningarlög úr „Faust“ og Joset Greindl syngur aríur úr sömu óperu. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Af spjöldum sögunnar Auðun Bragi Sveinsson les kvæði kvöldsins. 19.40 Einsiingur Robert llosfalvi, syng- ur óperuaríur eftir Puccini og Verdi. 20.00 Frá lllíðarhúsum til Bjarma- Iands. Torolf Smith les. kafla úr bók Hendriks Ottóssonar. 20.20 Sónata -fyrir fiðlu og píanó cftir Debussy. Christian Ferras og Pierre Bar- bizet leika. 20.35 Á förnuin vegi í Skaftafells- sýslu Jón R. Hjálmarsson skólastjóri ræðir við Einar G. Einarsson bónda á Skammadalshóli í Mýrdal. 20.50 „Moldá“, hljómsveitarþáttur eftir Smctana. Fílharmoníuhljómsveitin í ísracl leikur; Istvan Kertcsz stj. 21.00 Fréttir og íþróttaspjall. 21.30 Frá Breiðafirði. a. Séra Árelíus Níelsson flytur erindi um ársritið Gest Vestfirð- ing og les brot úr því. b. Jón Jiilíus Sigurðsson Ies Itafla úr sögu Snæhjarnar í Hergilsey: Englandsför 1910. c. Þorbjörg Jensdóttir les ljóð eftir Jens Hermannsson. 22.30 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 9. október. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Ásgeir Ingibergsson. 8.00 Morgun- leikfiini: Ástbjörg Gunnarsdóttir leikfimikcnnari og Aage Lorange píanóleikari. Tónleikar. 8.30 rétt- ir og veðurfregnir. Tónlcikar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 réttir. lOÍlb' Vcöurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp Tónleikar. 12.25 Fréttir og vcður- fregnir. Tilkynníngar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.00 Við, sem hcima sitjum Guðjón Guðjónsson les þýðingu sína á „Silfurhamrinum“, sögu eftir Veru Ilenriksen (6). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Hljómsveitir Stanleys Blacks og Max Greger leika, einnig Ferrante og Teicher á tvö píanó. The Hollies, Iloward Keel, Ande Cole, David Jones kórinn o.fl. syngja. 16.30 Síðdegisútvarp. Veðurfregnir. íslenzk lög og klassísk tónlist: 17.00 Fréttir. Dagbók úr um- fcrðinni). Svala Nielsen syngur lög eftir Árna Björnsson og Hallgrím Helgason. Colonne-hljómsvcitin í París leik- u. „Myndir frá Brasilíu", hljóm- sveitarverk eftir Respighi. Jascha Ilorenstein stjórnar flutn- ingi Brandenborgarkonserts nr. 2 í F-dúr eftir Bach. Franco Corclli syngur lög eftir Stradella og Schubert. Ingrid Habler leikur Píanósónötu í A-dúr op. 120 eftir Schubert. Virginia Zeani og Gianni Poggi syngja aríur eftir Puccini. 17.45 Lög úr kvikmyndum Lúðrasveit Ieikur göngulög og hljómsveit Mantovonis lög úr „Barrahas“, „Fannýju“ ofl. mynd- um. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins; 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynníngar. 19.30 Um daginn og vcginn Kristján Bcrsi Ólafsson blaða- maður talar. 19.50 íslenzk tónlist a. „Úr myndabók Jónasar Ilall- grímssonar" eftir Pál ísólfsson. Hljómsvcit Ríkisntvarpsins leik- ur; Hans Antolitsch stj. h. „Endnrskin úr norðri“, hljóm- sveitarverk eftir Jón Lcifs. Sama hljómsveit og stjórnandi að flutningi verkSins. 20.30 íþróttir Örn Ejðsson segir fr;i. 20.45 Kórsöngur: Háskólakórinn í Noröur-Texas syngur lög eftir Stephen Foster og Meredith Wilson. Söngstjóri: Frank McKinley. 21.00 Fréttir. 21.30 Rúnaðarþáttur: Um hagnýtingu haustheitarinnar Jónas Jónsson ráðunautur flytur þáttinn. 21.45 Gamalt og nýtt BRÉFASKÓLI SÍS OG ASÍ Þessar námsgreinar eru kennd- ar: Algebra. Afengismál. Auglýsingateikning-. Bókfærsla I. og II. fl. Bókhald verkalýðsfélaga. Bragfræði, íslenzk. Búreikningar. Danska I. II. og III fl. Eðlisfræði. Enska I. og II. fl. Enska verzlunarbréf. Esperanto. Franska. Fundarstjórn og fundarreglur. Búvélar. Máifræði, íslenzk. Mótorfræði, benzínvélar. Mótorfræði, dieselvélar. Reiknir.gur. Réttritun, íslenzk. Saga samvinnuhreyfingarinnar. Sálar- og uppeldisfræði. Siglingafræði. Skák, I. og II. fl. Spænska. Skipulag og starfsh. samv. fél. Starfsfræðsla. Þýzka. INNRITUN ALLT ÁRIÐ. BréfaskóliSÍS&ASÍ Sambands húsinu, Rvík Sími 17080. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Messur ■fc Laugarneskirlcja. Messa kl. 2 e.h. (ath.: breyttan messutíma), barna- guðsþjónusta kl. 10 f.h. Sr. Garðar Svavarsson. Dóinkirkjan. Messa kl. 11. Sr. Grím- ur Grímsson messar. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Barna* samkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Ræðueíni: Uppeldisblutverk foreldr- anna Sr. Bragi Benediktsson. ^ Eiliheimiiið Grund. Guðsþjónusta með altarísgöngu kl. 10 f.h. Heimilis- prestur þjóir.r fyrir altarí, Ólafur Ólafsson, kristniboði prédikar. ■fr Haiigríinskirkja. Bamasamkoma kl. 10 systir Unnur Halldórsdóttir messa kl. 11 Sr. Lárus Halldórsson, um sækjandi um Hallgrímsprestakall, út- varpsmessa. Sóknarnefndin. -fc Háteigskirkja. Messa kl. 2 Sr. Am* grímur Jónsson. Grensásprestakall. Bamasamkoma í Breiðagerðisskóla kl. 10.30, messa kí. 2 Sr. Felix Ólafsson. Fríkirkjan í Reykjavík. Messa kl. 2 Sr. Gísli Brynjólfsson. ir Ásprestakall. Messa í Dómkirkjunni kl. 11. Sr. Grímur Grímsson. ★ Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11 Sr. Sigurjón Ein- arssonar prédikar. Frank M. Halldórs ic Langholtsprestakall. Barnasam- koma kl. 10.30. Sr. Árelíus Níelsson. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Sigurður Hauk ur Guðjónsson. •^ Kirkja Óháða safnaðarins. Ferm- ingarmessa kl. Fermd verða tvö börn: Ragna Ingadóttir, Laufásvegi 15, Bald ur Gunnarsson, Austurbrún 2. Safnað- arprestur. SJónvarpstækin skila I afburða hljóm og mynd FESTIVAL SJALUSI Þetta nýja Radionette-sjón-1 varpstæki fæst einnig með FM-útvarpsbylgju. — Ákaf- j lega næmt. — Með öryggis- læsingu. ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti 18, sími 16995. eykur gagn og gleði flPPDRÆTTI HASKOLfl ISLANDS Á þriðjudag verður dregið í 10. flokki 2.400 vinningar að fjárhæð 6.900,000 kró’nur, Á morgun eru seinustu forvöð að endurnýja. Happdrætli Hásköia Ísiands 10. flokkur. 2 á 500.000 kr. 2 - 100.000 — 112 - 10.000 — 320 - 5.000 — 1.960- - 1.500 Aukavinningar: 4 á 10.000 kr. 2.400 1.000.000 kr. 200.000 — 1.120.000 — 1.600.000 — 2.940.000 — 40.000 kr. 6.900.000 kr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.