Alþýðublaðið - 08.10.1967, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 08.10.1967, Blaðsíða 11
/ Sunnudags AlþýffublaS — 8. október 1987 Frábær árangur Bandaríkja- manna í kðstum og stökkum Um síðustu lielgi birtum við beztu afrek í beiminum í hlaupa- greinum á þessu ári. Bandaríkja- menn voru með beztu afrekin og í dag eru það tæknigreinamar. Ekki eru yfirburðir Bandaríkja- manna síðrí í þeim, af átta grein um eiga þeir bezta mann í sex. í einni grein, stangarstökki var sett heimsmet, Paul Wilson stökk 5.38 m. í öllum öðrum greinum eru afrekin stórkostleg, 21,78, m. í kúluvarpi hjá Randy Matson, og 65,15 m. hjá sama manni í kringlu Meistaramót Reykjavíkur í hand knattleik, 22. mótið í röðinni hefst í íþróttahöllinni kl. 8. Háðir verða I þrír leikir í meistaraflokki karla. Fyrsti leikur mótsins er milli Fram, núverandi Reykjavíkur og íslandsmeistara og Þróttar. Þótt Framliðið hefði oft verið betra á [þetta að verða auðveldur sigur fyrir Fram. Næst leika Ármann og ÍR en liðin leika bæði í 2. deild núna Og verður fróðlegt að sjá leikinn, kasti. Þá ógnaði Jan Lusis, Sovét ríkjunum mjög heimsmeti Peder- sens í spjótkasti og kastaði 90,98 m., sem er næst bezta afrek, sem niðst hefur í þessari grein. Hér koma afrekin. Hástökk: C. Johnson, USA, 2.215 m. E. Carruthers, USA, 2.197 m. L. Peekham, Ástralíu, 2.172 m. K. Brown, USA, 2.172 m. -Y. Gavrilov, Sovét, 2.17 m. R.S. Rose, Frakkl., 2.16 m. því að reikna má með, að þau komj til með að þreyta harða bar áttu um sæti í I. deild í vetur. Loks ieika KR og Valur. Bæði liðin áttu frekar slaka leiki í afmælismóti ÍR í vikunni og leik urinn verður vafalaust jafn og spennandi. Dómarar í kvöld verða Einar Hjaltason, Magnús V. Pétursson og Hannes Þ. Sigurðsson, en um- sjónardómari er Valur Bendikts- son. Stangarstökk: P. Wilson, USA, 5.38 m. Robert Seagren, USA, 5.36 m. H. D. Encausee, Frakkl. 5.28 m. C. Papanikolaou, Grikkl. 5.207 R. 'Railsback, USA, 5.207 m. D. Philips, USA, 5.207 m. Langstökk: R Boston, USA, 8.29 m. I. T. Ovanesjan, Sovét, 8,14 m. L. Davis, Bretl. 8.11 m. R. Beamon, USA, 8.11 m. A. Crawley, Ástralíu 8.07 m. J. Pani, Frakkl. 8.02 m. Þrístökk: A. Zolotarjev, Sovét, 16.92 m. J. Schmidt, Póll. 16.84 m. H. Kalocsai, Ungv. 16.73 m. J. Jaskolski, Póll. 16.72 m. V. Sanajev, Sovét, 16.67 m. M. Sauer, V.-Þýzkal. 16.65 m. Kúluvarp: R. Matson, USA, 21.78 m. N. Steinhauer, USA, 21.02 m. L. Mills, N-Sjál. 19.80 m. D. Davis, USA, 19.72 m. E. Gustjin, Sovét, 19.64 m. D. Maggard, USA, 19.55 m. Kringrlukast: R. Matson, USA, 65.15 m. L. Nanek, Tékk. 64.77 m. R. Babka, USA, 63.55 m. D. Weill, USA, 62.99 m. G. Carlson, USA, 62.79 m. J. Silvester, USA, 62.58 m. Slegrgjukast: E. Burke, USA, 71.90 m. R. Klim, Sovét, 70.90 m. U. Beyer, V.-Þýzkal. 69.08 m. G. Kondrasjov, Sovét, 68.88 m. A. Sjupljakov, Sovét, 68.74 m. G. Zsivotsky, Ungv. 68.66 m. SpJótkaJst: J. Lusis, Sovét, 90.98 m. M. Nemeth, Ungv. 87.20 m. G. Kulesar, Ungv. 85.74 m. M. Stolle, A-Þýzkal. 85.48 m. M. Paama, Sovét, 83.‘88 m. L. Stuart, USA, 83.64 m. VALUR OG ÍA LEIKAIDAG f dag kl. 3. hefst leikur Vals og Akurnesinga í Bikarkeppni KSÍ á Melavellinum. Leikur þeési get ur orðið skemmtilegt, en þess má geta, að þrjá leikmenn vantar í lið Vals, þá Sigurð Dagsson, Her- mann Gunnarsson og Halldór Ein arsson. Það lið, sem sigrar í dag mætir Víking í undanúrslitunum. Randy Matson er bezti kúluvarpari heíms, en hér er mynd af þeim næstbezta, Neal Steinhauer, en hann kepptj hér á landi sl. sumar eins og kunnugt er. MELAVÖLLUR í dag; sunnudag 8. október kl. 3 leika VALUR - í. A. Dómari: Baldur Þórðarson. MÓTANEFND Byggingarvinmt Óskum að ráða nú þegar, nokkra menn, 'vana byggingarvinnu og nokkra menn í borvinnu. Upplýsingar hjá ráðningarstjóranum, Suður- landsbraut 32. FOSSKRAFT.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.