Alþýðublaðið - 08.10.1967, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 08.10.1967, Blaðsíða 14
Sunnudags fllþýffublaff — 8. október 1987 Rambler Americatl 440 4-Door Sedan Eigum nokkra bíla af þessari vinsæl i tegund til afgreiðslu strax. Mjög hagstætt verð, en í því er m.a. innifalið: a) Ryðvörn b) styrking á fjaðraútbúnaði c) Tvöfalt hemlakerfi d) 128 ha. vél (benzíneyðsla að eins ca. 12 á hundraðið). SÝNINGARBÍLL Á STAÐNUM Rambler kjör Rambler gæði Rambler ending Góðir greiðsluskilmálar Við tökum gömlu bifreiðina upp í þá nýju. JÓN LOFTSSON HF. Hringbraut 121 — Sími 10600. BÆNDUR Nú er rétti timinn tll . aO skrí ^élar og tæki sem á aO iei]k Innilegar þakkir til allra sem auðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför móður okkar og tengdamóður INGVELDAR JÓNSDÓTTUR frá Suðurgötu 37 - B Hafnarfirði. Börn og tengdabörn. TRAKTORA MÚGAVÉLAR SLÁTTUVÉLAR BLÁSARA ÁMOKSTURSTÆKl Við seljum tækin Bíla- og Búvélasalan '/Mlklatorg. sími 2313« Trúlofunarhrlngar Sendam gegn póstkröí’a. Fljót afgrelðsla. iuðm borsteinssor gnllsmlðnr i Hankastræti it Farah Dibe Frh. af 6. síðu. En keisarinn vill fá úrskurð þingsins áður en krýningarat- höfnin fer fram. Ef tillagan verður samþykkt getur það haft gífurleg áhrif á réttarstöðu kvenna í Múhameðstrúarlöndum. Farah er kyrrlát í framkomu og hefur mikla stjórn á tilfinn- ingum sínum. Hún er ekki gjörn á að tala um einkalíf sitt, en nýlega opnaði hún lijarta sitt venju fremur í yiðtali við belg- ískan blaðamann. „Áður en ég giftist,” sagði hún, „var ég ihraedd við smámuni eins og slöngur, þrumur og eldingar og að vera ein í myrkri. Ég var svo mikið barn þá. Nú óttast ég að- eins eitt — að eitthvað komi fyr- ir manninn minn. Hamingjan sem hann hefur gefið mér er það dýrmætasta sem ég á, og ég nýt hverrar stundar sem við fáum að vera saman. Við minnumst aldrei á orðið d a u ð i, en ég get ekki að því gert .. ég er svo óskap- lega hrædd um hann. Ég er eins og tvær konur í einni — keis- araynjan og konan sem elskar manninn sinn. Ég veit, að ég má ekki vera vanþakklát, en stund- um get ég ekki varizt því, að óska, að ég væri ekki keisara- ynjan af Persíu, heldur aðeins rétt og slétt frú Pahlavi.” Bókaúfgáfa Framhald úr opnu. skatt á bókum að dæmi Norð manna. Söluskatturinn er óvið- komandi okkur útgefendum en fyr- ir kaupendur hefði eftirgjöf hans mikla þýðingu; bókaverð lækk- aði og menn sæju að hinu opin- bera væri alvara að styðja við bókaútgáfu. Báðar þessar aðgerðir saman hefðu meiri áhrif til efl- ingar bókmennta og bókaútgáfu í landinu en þúsund fallegar há- tíðaræður um gildi bókmennt- anna. — Ó. J. Lexikon Framhald af bls. 7. helga eftir Anne Holtsmark og Orkneyinga sögu eftir Finnboga Guðmundsson, en forsíðumynd ritsins þessu sinni er af mynd Ólafs úr Maríukirkju í Bergen, frá fimmtándu öld. Þann 26. ágúst voru gefin saman i hjónaband ungfrú Nína Björk Elíasson og Guðbrandur Jónsson. Heimili þeirra er aö Sólheimum 23. Studio Guðmundar. Sími 20900. ENDURMINNINGAR SVEI- LÖNU STALINU í VIKUNNI RAMBLER AMERICAN „440" 4ra dyra í næsta tölublaði Vikunnar, sem kemur út á fimmtudaginn, birtist fyrsti hluti endurminninga Svetlönu Stalinu, ,,20 bréf til vin ar“. Vikan hefur fengið birting- arrétt á þessu sögulega efni og flytur það í nokkrum næstu blöð | um. Minninga Svetlönu hefur ver ið beðið með mikilli óþreyju, enda birta öll helztu vikublöð heims þær um sama leyti. í „20 bréfurn til vinar“ fást svör við mörgum spurningum um sögu Sovétríkjanna síðustu ára- tugi. Sem dæmi skulu nefnd fá- ein atriði: Hvað er hið sanna í sögusögnum, sem komust á kreDc eftir dauða Stalíns? Dó hann eðli legum dauðdaga, eða var andláti hans flýtt með því að varna því, að hann fengi þau meðul sem hann þurfti? Stóðu keppinautar hans, þar lá meðal Krústjov, fyrir því? Élvernig bar dauða móður Svetlönu að? Það var látið svo heita, að hún hefði framið sjálfs morð, en fréttamenn á Vesturlönd um ihafa hins vegar haldið fram, að Stalín hafi myrt hana í bræði, af því að hún gagnrýndi stjórn- málaaðferðir hans. í ,,20 bréfum til vinar“ segir Svetlana sannleikann um þessi atriði og mörg fleiri. Minningar hennar hafa hlotið mikið lof bók menntagagnrýnenda. Þær eru vel skráðar og frásagnir í senn trú- verðug og spennandi. Hvert viljið þér fara? Nefnið staðinn. Við flytjum yður, fljótast og þœgilegast. Hafið samband við ferðaskrifstofumar eða AMERÍCAM Hafnarstræti 19 — sími 10275 SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.