Alþýðublaðið - 12.10.1967, Side 1
Ffmmtudagnr 12. október 1967 — 48. árg. 228. tbl. — VerS 7 kr.
Talið vísf að kjörbréf Steingríms
Pálssonar verði sambykkt í dag
HARÐAR OG FJÖRUGAR UMRÆÐUR um kjör-
bréf Steingríms Pálssonar stóðu yfir á Alþingi í all-
an gærdag. Atkvæðagreiðslu um málið var frestað þar
til í dag, en ljóst er, bvernig henni muni lykta. Kjör
bréf Steingríms verður samþykkt með atkvæðum Al-
þýðubandalags- og Framsóknarþingmanna, en Alþýðu
flokks- og Sjálfstæðismenn ætla að sitja hjá. Úrskurði
Landskjörstjórnar þess efnis, að reikna skuli atkvæði
Hannibalslistans með Alþýðubandalaginu til uppbót-
ar, verður því væntanlega ekki hrundið.
Eftir að framsögumenn kjördeilda höfðu skilað áliti,
hófust umræður. Tók fyrstur til máls Gylfi Þ. Gísla-
son, menntamálaráðherra. Gaf hann fyrir hönd Al-
þýðuflokksins svofellda yfirlýsingu:
„Svo sem kunnugt er, var um þa3
ágreiningur fyrir Albingiskosningarn-
ar í sumar, hvort Mistinn í Reykja-
vík væri utaníiokka listi, eins og yf-
irkjörsticrn Reykiavíkur taldi, eða
annar framboðslisti Alþýðubandalags
ins í Revkjavík eins og landskjör-
stjórn taldi. Með hliðsjón af því, að
stjórnmálasamtök Alþýðubandalags-
ins í Reykjavík, málgagn þess, Þjóð-
viljinn, og umboðsmenn framboðs-
Jista Álbvðub3ndalagsins hjá yfirkjör
stjórn Reykiavíkar afneituðu l-listan-
m, og ennfremur með hliðsjón af
því, að Hannrbal Valdimarsson hefur
kjörbréf sem utsnflokkaþingmaður,
þá telur Alþýðuflokkurinn óeðlilegt,
að Albýðubandalagið njóti góðs af
atkvæðum Mistans, við úthlutun upp
bótaþingsæta. En þar eð landskjör
stjórn telur einróma, að núgildandi
lög heimili slík framboð og að
leggia beri saman atkvæði slíkr^
jista og hefur þessvegna útgefið kjör
hréf til Steingríms Pálssonar, mun
hingflokkur Alþýðuflokksins ekki
orreiða atkvæði gegn kiörbréfinu,
hfi'dur sitia hiá við afgreiðslu bess.
Hins vegar mun þingflokkurinn heita
pér fvnr hví, að kosningalögum
verði hrevtt á bann veg, að slfkt
gsíi ekki gerzt framvegis.
Dr. Bjarni Benediktsson, forsæt
isráðherra sagði síðar í umræðun
um, að lagabókstafurinn væri í
þessu máli Hannibals megin. Hins
vegar hefði atkvæðanna verið afl
að á svo ósæmilegan hátt af Al-
þýðubandalaginu, sérstaklega
Magnúsi Kjartanssyni og fylgis-
mönnum hans, að ráðherrann taldi
svik við kjósendur og vildi ekki
taka þátt í staðfestingu þess á
Alþingi. Það gætu Alþýðubanda-
lagsmenn verið einir um.
Jóhann Hafstein, dómsmálaráð-
herra rakti með tilvitnunum af-
stöðu Magnúsar og Þjóðviljans til
framboðs Hannibals Valdimarsson
ar í kosningabaráttunni og taldi
furðulegan leik _hafa farið fram,
er þessir menn tækju nú þver-
öfuga afstöðu. Ráðherrann taldi,
að kosningarnar hefðu farið fram
á grundvelli úrskurðar landskjör-
stjórnar.
Einar Agústsson lýsti yfir fyrir
hönd framsóknarmanna, að þeir
mundu samþykkja kjörbréf Stein-
gríms. Taldi hann, eins og aðrir
ræðumenn, nauðsyn að lagfæra
kosningalög til að slík deilumál
kæmu ekki upp í framtíðinni.
Magnús Kjartansson hagaði
vörn sinni á þann hátt', að sitt-
hvað væru flokkslög Alþýðubanda
lagsins og landslög. Samkvæmt
flokkslögunuin hefði framboð
Hannibals verið ólöglegt, sam-
kvæmt landslögum yrði nú að
reikna fylgi hans með Alþýðu-
bandalaginu. Hann taldi nauðsyn
að endurskoða kosningalögin.
Hannibal Valdimarsson flutti
lar.gt mál og hélt fram, að fram-
boð sitt hefði verið fullkomlega
iöglegt og hefði listinn átt að
merkjast GG. Taldi hann þessi
lagaákvæði vera vöm á réttindum
fólksins gegn flokksstjómum og
taldi hann enga ástæðu til að
breyta kosningalögunum.
Jóhann Hafstein spurði Hanni-
bal hvaða flokksstjórn hann hefði
verið að berjast gegn — væri
hann ekki formaður Alþýðubanda
lagsins? Hefði aldrei annar eins
skollaleikur verið leikinn í kosn-
ingum.
Síðan talaði hver ræðumaður á
fætur öðrum og kom sitthvað
nýtt fram. Lúðvík Jósefsson, upp-
lýsti að landsstjórn Alþýðubanda-
lagsins hefði aldrei fjallað um
deilumálin í flokknum, þau væru
eingöngu mál Reykjavíkur. Karl
Guðjónsson afneitaði Þjóðviljan-
Framhald á bls. 15.
Tveir piltar
bjarga börnum
Sá atburður varð á Skaga-
strönd um hádegisbilið í gær,
að tveir unglingar björguðu
fjómm börnum frá drukknun
með snarræði sínu.
Börnin sem voru á aldrin-
um fjögurra til átta ára höfðu
verið að leika sér á fleka eða
bátkænu í fjörunni og rak far
kostinn með þau frá landi. 30-
40 metra frammi á höfninni
sökk flekinn síðan og fóru öll
bömin í sjóinn.
Það vildi börnunum til lífs
að tveir ungir piltar, Rúnar
Kristjánsson og Fridd Bjarna-
son höfðu veitt ferðum þeirra
athygli og séð er flekann rak
með þau frá og gerðu sér strax
Ijóst, að börnin réðu ekki við
kænuna. Gerðu þeir þá ráð-
stafanir til að ná í bát og koma
börnunum til aðstoðar, en áð-
ur en þeir væru komnir til
þeirra voru börnin lent í sjón-
um. Þeim félögum tókst að ná
öllum börnunum upp í bátinn,
en þá voru þrjú þeirra orðin
meðvitundarlaus, enda vom
þau þá búin að vera 7-8 mínút
ur í sjónum.
Þegar þeir komu í land með
börnin voru þegar hafnar lífg-
unartilratmir og komust börn-
in brátt öil til meðvitundar.
Læknir frá Blöndósi kom til
Skagastrandar mjög fljótlega,
og leið börnunum ölium eftir
atvikum sæmilega í gærkvöidi.
Skagstrendingar leggja á-
herzlu á, að það hafi orðið
börnunum til lífs, að piltarnir
tveir höfðu veitt för þeirra at-
hygli og gert ráðstafanir til
að koma þeim til bjargar, áður
en slys varð, en hætta er á, að
annars hefði þarna illa getað
farið.
VERDA AD NOTAIATAFARGJ
» Hl
Nokkur blaðaskrif hafa orðið að undanförnu vegna þess að samgöngu-
máiaráðuneytið hefur synjað Loftleiðum leyfis til að fljúga milli Reykja-
víkur og Lúxemborgar fyrir sérstök vetrarfargjöld, sem séu lægri en venju-
leg fargjöld á leiðinni. Samgöngumálaráðuneytið hefur nú sent frá sér
gremargerð um málið og segir þar, að Loftieiðir hafi s.l. vetur flogið
fyrir lág fargiöld á þessari leið, án þess að hafa til þess leyfi réttra
yfirvalda. Synjun ráðuneytisins núan um flug fyrir lægri fargjöld en venju-
lega grundvallast á umsögn flugráðs, sem telur ekki rétt að vfkja frá
almennum lATA-fargjöldum á flugleið milli fslands og Evrópu, þar eð loft-
ferðasamningar íslands við önnur Evrópuríki byggist á því að lATA-far-
gjöld gildi milli íslands og Evrópu.
Fréttatilkynníng samgöngumála-
ráðuneytisins um málið er á þessa
leið í heild sinni:
„Vegna blaðaummæla varðandi
svonefnd vetrarfargjöld Loftleiða
hf. á flugleiðinni Reykjavík —
Luxemborg — Reykjavík vill ráðu
neytið taka eftirfarandi fram:
Samkvæmt umsókn Loftleiða
hf. og að fengnum mcðmælum
Flugráðs heimilaði ráðuneytið 17.
ágúst 1963, félaginu umbeðin vetr
arfargjöld á ferðum fram og tll
baka milli íalands annars vegar
og Luxemborgar eða Amsterdam
hins vegar, til reynslu næstu tvo
vetur, 1. október 1963 til 1. april
1964 og 1, október 1964 til 1.
apríl 1965.
Haustið 1965 sóttu Loftleiðír
hf. um það til Flugráðs að mega
hafa sömu vetrarfargjöld á flug-
leiðinni og áður veturlnn 1965 —
1966. Enda þótt Flugráð féllist á
málaleitan félagsins að því er
Luxemborg snerti, var málið ekkj
borið undir ráðuneytið og lá því
ekki fyrir leyfi frá réttum aðiia
til vetrarfargjaldanna að þessu
sinui.
Haustið 1966 sóttu Loftleiðir
hf. ekki um leyfi til sérstakra
vetrarfargjalda á þessari leið.
Verður þvf að líta svo á, að
hinn opinberi fargjaldataxti á um
ræddri flugleið hafi tvo síðast-
liðnu vetur verið kr. 9.256.— fyr
ir far báðar leiðir, enda þótt nú
sé upplýst, að taxtinn hafi í fram
kvæmd verið kr. 7.065.00.
Hinn 15. ágúst þ.á. sóttu Loft-
leiðir hf. um leyfi ráðuneytisins
til vetrarfargjalda á flugleiðinni
milli Luxemborgar og íslands
næstu tvo vetur, þ. e. 1. október
1967 tit 1. apríl 1968 og 1. októ-
ber 1968 til 1. apríl 1969. Far-
gjald skyldi vera kr. 7.065.00 fyr
ir báðar leiðir
Rétt er að leggja áherzlu á,
j að umrædd vetrarfargjöld eiga
aðeins við sjálfstæðar ferðir fram
og til baka milli íslands og Lux-
emborgar, en pkki +il ferða á
þeirri leið sem hluta af lengri
flugleið, t. d. til eða frá Banda-
ríkjunum.
Samkvæmt upplýsingum Loft-
leiða hf. var tala þeíiTa farþega
sem nutu vetrarfargjalda síðustu
tvo vetur 62 fyrri og 71 síðari
veturinn.
Ráðuneytið lcitaði umsagnar
Flugráðs um múlið og í umsögn
ráðsins segir:
„Með því að umrædd fargjalda
lækkun mundi brjóta algerlega
Framhald á bls. 15.