Alþýðublaðið - 12.10.1967, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 12.10.1967, Qupperneq 6
GENGISSKRANING. DAGSTUND H HUÓÐVARP i'immtudagur 12. oktÓDer. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.50 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleik?.r. 9.39 Tilkynningar. Tón- leikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 12.00 Hádegisútvarp Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á f rívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Guðjón Guðjónsson les frara- haldssöguna „Silfurhamarinn“ cftir Veru Henriksen (9). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Björn, Gunnar og öskubuskur syngja. Hljómsveitir Herbs Alperts, Lolos, Martinez, Percys Faiths, Kurts Drabeks og Rayp Conniffs leúka sína syrpuna liver. Ray Charles kórinn og The Snpremes syngja. 16.40 Þingfréttir. 17.00 Fréttir. Síðdegistónleikai4 Jón Nordal leikur á píanó frum- samda tokkötu og fúgu. Enska kammerhljómsveitin leik- ur Xonsertdansa eftir Stravinsky. Fílharmoníuisyeit Berlínar leikur Sinfóníu í G-dúr (K318) eftir eftir Mozart; Karl Böhm stj. 17.45 Á óperusviði Útdráttur ur óperunni „Andrea Chénier“ eftir Giordano.# Renata Tebaldi, Mario del Monaco, Ettore Bastanini og fleiri söngvarar syngja með kór og hljómsveit Akademíu heilagr- ar Sesselju í Róm; Gianandrea Gavazzeni stj. 18.210 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregn- ir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.35 Kórsöngur: Hollenzki óperukórinn syngur lög úr I lombardi eftir Verdi og Don Pasquale eftir Donizetti. 19.45 Framhaldsleikritið Maríka Brenn- er eftir Þórunni Elfu Magnúsdótt- ur. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Leikendur í 3. þætti (af fimm). Guðmundur Pálsson, Bríet Héðins dóttir, Þorsteinn Ö. Stephensen, Margrét Ólafdsóttir, Þorsteinn Gunnarsson, Inga Þórðardóttir, Borgar Garðarsson, Stefanía Svein bjarnardóttir, Hrafnhildur Guð- mundsdóttir, Soffía Jakobsdóttir og Herdís Þorvaldsdóttir. 20.30 Útvarpssagan: Nirfillinn eftir Arn old Bennett. Geir Kristjánsson ís- lenzkaði. Þorsteinn liannesson les (13). 21.00 Fréttir. 21.30 Þýtt og endursagt: Frægðarferill Sir Francis Drakes. Baldur Pálma son flytur þátt eftir Leif Beckman. 21.50 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar ís lands í Háskólabíói. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Sinfónía nr. 10 op. 93 eftir Dmitri Sjostakovitsj. 22.35 Veðurfregnir. Um krónur á framtennur. Kristján H. Ingólfsson tannlæknir flytur fræðsluþátt. (Áður útvarp- að 7. marz á vegum Taúnlækna- félags íslands). 22.45 Jazzþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ) S K 8 P Hf. Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Reykjavík 10 10 til Seyðisfjarðar, Antwerpen, London og Hujl. Brúarfoss fór frá Reykja- vík 7. 10. til Cambridge, Norfolk og N Y. Dettifoss fór frá Gautaborg 10 10. til Reykjavíkur. Fjallfoss fór i'rá Keflavík í gærkvöldi til Reykjavíkur. Goöafoss fer frá Grimsby 12. 10. til Rotcerdam, Hamborgar og Reykjavík ur. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn í gær til Lexth og Reykjavíkur. Lag- arfoss fór frá Nörrköping 10 10 til Turku, Jakobstad, Vasa, Ventspils, Gdynia, Gautaborgar og Reykjavíkur. Mánafoss fór væntanlega frá Ard- rossan í gær til Seyðisfjarðar og Raufarhafnar. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 9. 10. frá Kristiansand. Selfoss fer frá N Y 13 10 til Reykja- víkur. Skógafoss fór frá Bremen í gær til Rotterdam og Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Reyðarfirði 10 10 til Moss, Gautaborgar, Kaupmanna- hafnar, Knstiansand og Bergen. Ask ja kom til ReRykjavíkur 4 10 frá Vestmannaeyjum og Ventspils. Rannö fer frá Umed 12 10 til Kotka og Reykjavíkur. Seeadler fór frá Ant werpen 10 10 til London, Hull og R- víkur. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466. ★ Skipaútgerð ríkisins. M.s. Esja er á Austurlandshöfnum á norðurleið. M.s. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 1 kvöld til Reykjavíkur. M.s. Blikui' er í Reykja vík. M.s. Herðubreið fer frá Reykja- vík á laugardaglnn vestur um land til Siglufjarðar. * Skipadeild S. í. S. M.s. Arnarfell fer frá Stettin í dag til íslands. M.s. Jökulfell fór frá Hull í gær til íslands. M.s. Dísarfell fer frá Bridgewater í dag til Rotterdam. M.s. Litlafeli er við olíuflutnmga á Faxaflóa. M.s. Helgafell fer frá R- vík í dag til Murmansk. M.s. Stpa- fell losar á Austfjörðum. M.s. Mæli- fell fer frá Brussel í dag til íslands. M.s. Fiskö fór frá Thorsh. í gær til Hull. M.s. Meike lestar á Norðurlands höfnum. FLUG Flugfélag íslands hf. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08.00 í dag. Væntan legur aftur til Kefiavíkur kl. 17,30 £ dag. Flugvélin fer til Lundúna kl. 08.00 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætiað að fljúga til Vest- manuaeyja (2 ferðir), Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Pat- reksfjarðar, Húsavíkur, Sauðárkróks, Kaufarhafnar og Þórshöfn. Loftleiðir hf. Viihjálmur Stefánsson er væntanleg ur frá N Y kl. 10.00. Heldur áfram tll Luxemborgar kl. 11.00. Er vænt anlegur til baka frá Luxemborg kl. 02.15. Heldur áfram til N Y kl. 03.15. Elríkur rauði fer til Glasgow og Amst erdam kl. 11.15. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N Y kl. 23.30. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 00.30. ■fc Pan American. Pan Ameriean þota kom í morgun kl. 06.20 frá N Y og fór kl. 07.00 til Glasgow og Kaupmannahafnar. Þotan er væntanleg frá Kaupmannahöfn og Glasgow í kvöid kl. 18.20 og fer til N Y kl. 19.00. ÝEVIISLEGT Kristínus Arndal, Hólmgarðl 39 verð ur 70 ára í dag 12. okt. Frá Guðspekifélaginu. Baldursfundur í kvöld kl. 20.30 í húsi félagsins. Zóphónías Pétursson flytur erindi, er hann nefnir. Ósýni legir hjálpendur. Hljómlist. Kaffi- veitingar. Gestir veikomnir. ir Næturvarzla lækna í Hafnarfirði aðfaranótt 13. október. Sigurður Þor- stemsson sími 52270. ■*Konur í styrktarfélagi vangefinna. halda fjáröflunarskemmtanir á Hótel Sögu, sunnudaginn 29. okt. Þar verður efnt til skyndihappdrættis og eru þeir sem vilja gefa muni til þess vmsamlega beðnir að koma þeim á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11 helzt fyrir 22. okt. ~)c Frá Barðstrendingafélaginu. munið fundinn hjá málfundadeild- inni í Aðalstræti 12 fimmtudaginn 12 okt. kl. 8.30. Litmyndasýning að vest an. Takið með ykkur gesti. ic ÍR. Frúarleikfimi í Langholtsskóia. Þriðjudaga kL 8.30 og Fimmtudaga kl. 8.30. Kennari: Aðalheiður Helga dóttir. ic Mlnningaspjöld £ minningarsjóði Jóns Guðjónssonar skátaforingja fást 1 Bókaverzlun Olivers Steins, Bóka- verzlun Böðvars og Verzlun Þórðar Þórðarsonar Hafnarfiiði, Hjálparsveit skáta, Hafnarfirði. ic Minningarspjöld Geðverndimarfé- lagsins eru seld £ Markaðinum, Hafn arstræti og Laugavegi, verzi. Magn- úsar Benjamínssonar og í Bókaverzl. Olivers Steins, Hafnarfirði. ★ Munið frimerkjasöfnun Geðvemd- arfélagsins (islenzk og erlend). Póst- hólf 1308, Reykjavík. ★ Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustíg 7, mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20 til 23, simi 16373. Ftrndlr á sama stað mánu daga kl. 20, miðvikudaga og föstu- daga kl. 21. + Keflavikurapótck er opið vl:fta daga kl. 9 til 19, laugardaga kl. 9 til 2 og sunnudaga frá kl. 1 til 3. + Framvegis vcrður tekið á móti þeim er gefa vilja blóð í Blóðbank- ann sem hér segir: Mánudaga, þriðju daga, fimmtudaga og föstudaga frá kí. 9 til 11 f.h. og 2 til 4 e.h. Mið- vikudaga frá kl. 2 til 8 e.h., laugar- daga frá kl. 9 til 11 f.h. Sérstök at» hygli skal vakin á miðvikudögu-d vegna kvöldtímans. + Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Æksunnar, Kirkjuhv.; Verzl unin Emma, Skólavöröustíg 3; Verzl- unin Reynimelur, Bræöraborgarstig 22; Ágústu Snæland, Túngötu 38 og prestskonunum. ★ Kópavogsapótek er opið alla daga frá kl. 9 til 7, nema laugardaga frá kl. 9 til 2 og sunnudaga frá kl. 1 til 3. 1 Sterlingspund 119.55 119.85 1 Bandar.dollar 42.95 43.06 1 Kanadadollar 40,00 40,11 100 Danskar krúnur 619.55 621.15 100 Sænskar krónur 832.10 834.25 100 Norskar krónur 600.46 6020« 100 Finnsk mörk 1.335.30 1.338.72 100 Fr. frankar 875.76 878.00 100 Belg. frankar 86.53 86.75 100 Svissn. frankar 989.35 991.90 100 Gyllini 1.194.50 1.197.56 100 Tékkn. krónur 596.40 598.00 100 V.-þýzk mörk 1.072.84 1.075.60 100 Lírur 6.90 6.92 100 Austurr. sch. 166.18 166.60 100 Pesetar 71.60 71.80 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 99.86 100.14 1 Reikningspund— Vöruskiptalönd 120.25 120.55 ★ Kvöldvarzla apóteka 7. til 14. okt. Apótek Austurbæjar og Garð3 Apótelt. + ÍR. Öldungaleikfimi verður fram vegis í ÍR-húsinu miðvikudaga kl. 18.10 og laugardaga kl. 14.50. + Bókasafn Kópavogs í Félagsheim ilinu. Útlán á þriðjudögum, miðviku dögum, fimmtudögum og föstudögum. Fyrir börn kl. 4.30 til 6. Fyrir full- orðna kl. 8.15 til 10. Barnaútlán í Kársnesskóla og Dlgranesskóla aug- lýst þar. Kvöldsímar Albýðuhlaðsins: Afgreiðsla: Í49ui) Ritstjórn: 14901 Prófarkir: 14902 Prentmyndagrerð: 14903 Prentsmiðja: 14905 Auglýsingar og framkvæmda stjóri: 14906. HÖFUM OPNAÐ SNYRTIVÖRUVERZLUN oð Stigahlíð 45-47 SUÐURVERI Bankastræti 8 — Sími 24758 — Stigahlíð 45-^7. g 12. október 1967 — ALÞÝÐUBLAÐID

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.