Alþýðublaðið - 12.10.1967, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 12.10.1967, Qupperneq 14
1 BÚTASALA GÓLFTEPPABÚTAR OG AFGANGAR MEÐ MIKLUM AFSLÆTTI ÞESSA VIKU VEFARINN HF. SKEIFAN 3A Blaðburðarbörn vantar í Kópavog. Upplýsingar í síma 40753. 2/o herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 38336. __________ \ Mínar beztu þakkir til 'allra sem glöddu mig, og ; sýndu mér margs konar sóma á 70 ára afmæli l mínu 8. þ. m. I Guðlaug Narfadóttir. Erlendur V. 16,33 og 53,06 A innanfélagsmóti ÍR í gær setti Erlendur Valdimarsson frábær unglingamet í kúlu- varpi og kringlukasti. Erlend- ur hefur ekki mátt snerta á kúlu á innanfélagsmótum í haust, án 'þess að met væri sett og í gær vafpaði hann lengst 16,33 m., sem er 7 m. lengra en hans bezta áður. Næst lengsta kast Erlendar var 16,29 m. og aðeins eitt skemmra en 16 m. Árangur Er lendar í kringlukasti var ekki síðri, hann kastaði 53,06 m., sem er mjög góður árangur, einhver sá bezti árangur ungl- s ings á Norðurlöndum. Gamla unglingametið, sem Erlendur látti sjálfur var 50,28 m., en ís landsmet Hallgríms Jónssonar, ÍBV er 56,05. Það þarf varla að taka það fram, að afrekið er langbezta kast íslendings á þessu ári. SERVÍETTU- PRENTUN 6fUC 32-101. Hafnarfjörbur Hafnarfjörður SPÍLAKVÖLD Alþýðuflokksfélaganna í Hafnarfirði verður í Alþýðuhúsinu í kvöld, fimmtudaginn 12. október, kl. 8,30 stundvíslega. ★ Félagsvist. ★ Ávarp: Hörður Zophaníasson, hæjarfulltrúi. ★ Kaffiveitingar. ★ Myndasýning. Munið hin vinsælu spilakvöld Alþý ðuflokksins.— SPILAÐ Á TVEIMUR HÆÐUM. — Veitt verða glæsileg kvöldverðlaun. — Verið með frá upp- hafi. — Öllum er heimill aðgangur. Pantið aðgöngumiða í síma 50499. SPILANEFNDIN. Til sölu Norskur (Svithern) barnavagn og kerrupoki. Sími 37132. Sendisveinar óskast hálfan eða allan daginn. — Þurfa að hafa hjól. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sími 14900. Útför ' . aaac* IVARS BRUDEVOLL prentara fer fram föstudaginn 13. október 1967 kl. 3 frá Fossvogs* kirkju. Hið íslenzka prentararfélag. Eiginmaður minn, faðir okkar og afi, JÓNAS SVEINSSON, Mýrargötu 2, Hafnarfirði, verður jarðsunginn laugardaginn 14. október kl. 2 e. h. frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Blóm eru vinsamlega afþökkuð en þeim sem vildu minnast hins látna er bent á Fríkirkjuna í Hafnarfirði, eða Hjarta- og æðaverndarfélagið. Guðrún Jónsdóttir, börn og barnabörn. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi SVEINN KR. VALDIMARSSON, fiskeftirlitsmaður, Háteigsvegi 20, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, föstudaginn 13. októ- ber kl. 10,30 f. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Elín Theódórsdóttir, Halldóra L. Sveinsdóttir, Oddgeir Þorleifsson, Eiín Oddgeirsdóttir, Sesselja Oddgeirsdóttir. 14 12. október 1967 — ALÞÝÐUBLAÐID

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.