Alþýðublaðið - 24.11.1967, Page 16
GENGISFALL
Og nú verður dómurinn kveðinn
upp í dag þessi dómur sem allir
eru búnir að bíða eftir með önd-
ina í hálsinum frá því um helgi.
Æf úrskurðinum verður þá ekki
skotið enn á frest, svona rétt til
að gleðja fólk, af því að það er
svo afskapiega gaman að bíða eins
og allir vita, og svo auðvitað líka
♦til að gefa fólki tækifæri til að
fcaupa það, sem kann að vera eft
ir í verzlunum, - ef það þá er eitt-
ttvað.
En öll sólarmerki benda sem-
sagt til þess að í dag verði úrskurð
urinn kveðinn upp, og það tilkynnt
tjvort krónan okkar, sem hefur
«kki verið fimmeyringsvirði um
tangt skeið, eins og allir vita, nái
t>ví eftirleiðis að vera einseyr-
ingsvirði. Það er auðvitað ekki
tiema von að fólk bíði í ofvæni eft
*r- að fá- skorið úr um þetta, og þó
er það í aðra röndina dálítið und-
arlegt að menn skuli vera svona
spenntir út af afdrifum krónu, sem
ekki er meira virði en þetta. Það
er ekki alltaf borin svona mikil
utnhyggja fyrir því sem verðlítið
cr, og ekki einu sinni fyrir hinu,
sens þó kostar sitt.
Annars er þetta undarlegt með
blessaða krónuna okkar; hún er
aUtaf að falla, en það er eins og
fjað-sé alveg sama hve mikið hún
fellur, aldrei nær hún botni, svo
að alltaf getur hún fallið meira.
'ffins vegar er fall hennar greini-
lega dálítið mishratt og þar með
tjrýtur hún auðvitað eitt grund-
vallarlögmál eðlisfræðinnar, en
|>að - er-auðvitað ekki nema von,
Ýnd að sjálfsagt stendur þetta utan
við öll náttúrulögmál, eðlisfræði-
lögmál meðtalin. Vonandi er krón
an ein um það að geta fallið tak-
*narkalaust, því að ef það væri al
•gtld régla um alla hluti, þá væri
alfur heimurinn botlaust hyldýpi.
-ftaunar segir sérfræðingur okkar í
astralfílósófí og stjörnuspeki að
l»að sé heimurinn einmitt að öll-
um líkindum, og þá er fall krón-
■unnar í samræmi við kosmíska
eðlisfræði, þótt það kunni að brjóta
í báa við þá jarðnesku.
Hins vegar gleymist fólki oft
í öllu gengislækkunartalinu að
gengi hefur fallið á langtum fleiri
nauðsynjum en peningum síðustu
lár og áratugi. Heiðarleiki er til
dæmis ekki í miklum metum
svona yfirleitt, og meydómur er
einskis virði orðinn, þótt hann
þætti áður gulls ígildi.
En það hæfir víst ekki að tala
léttúðlega um alvarlega hluti, og
því er bezt að þagna. Annars gæti
gengi Baksíðunnar líka tekið að
falla, og það væri engan veginn
gott.
r
Lspa ugj
AGREININGÚR HJA
HLJÓMLISTARMÖNNUM
Fyrirsögn í Vísi.
— Finiist þér þetta ckki heldur langt gengið.
Ef þú ert að hugsa um bjarta framtíð, þar sem barnabörnin hlusta á
sögurnar þínar, þá er eins gott fyrir þig að lána mér bilinn í kvöid. •
Af hverju skyldu hljómlistar
menn líka vera öðruvísi en.
aðrir listamenn?
Ef það er satt sem blöðin
segja að allir hafi tekið pen
inga út úr bönkunum sfð.
ustu dagana, þá verða bank
arnir auðvitað að fara að
efna tii happdrættis tll að
hressá upp á fjárhaginn . ,v
Ef þú hefur heyrt hann biðja leigubíl að bíða, þá ætlar hann að
taka þig á sálfræðinni...
Það er nú allt gott og bless
að, að stúlkurnar keppi í
knattspyrnu við piltana, en
þa verða þær bara að passa
slg að koma ekki of nálægt
þeim.