Alþýðublaðið - 29.11.1967, Side 2

Alþýðublaðið - 29.11.1967, Side 2
fí Rússarnir koma Út er komin hjá bókaútgáfunni Grágás ný bók, sem nefnist Rúss- arnir koma. eftir Nathaniel Bench- Úthesjavaka Ungmennafélag og Kvenfélag Njarðvíkur gangast fyrir miklu skemmtanahaldi í félagsheimilinu Stapa um næstu helgi í tilefni fullveldisdagsins, og eru þessar skemmtanir nefndar einu nafni Útnesjavaka og er allt Suðurnesja fólk velkomið að sækja þær. Á föstudagskvöld kl. 8.30 sýnir Leykfélag Reykjavíkur Indíána- leig í Stapa, og klukkan 2 á laug- ardag verður opnuð þar málverka sýning. Sýnd verða verk eftir Pét ur Friðrik. Klukkan 8.30 á laug- ardagskvöld verður síðan kvöld- vaka í félagsheimilinu. Þar syng- «r Keflavíkurkvartettinn og m.a. skemnjita þeir félagarnir Róbert og Framhald á blaðsíðu 15. ley í þýðingu Baldurs Hólmgeirs- sonar. Sagan, sem bókin byggist á hefur verið kvikmynduð og hef ur myndin hlotið lofsamlega dóma. Myndin verður sýnd í Tónabíói á' næstunni. Svo segir á bakkápu bókarinn- j ar: Daginn, sem Rússarnir festu | kafbát sinn á sandrifi út af Þorsk- höfða, vofði yfir heiminum hætta sem varla átti sinn líka frá því að Kúbumálið var á döfinni. En það óraði heldur ekki neinn fyrir því, hvernig innfæddir brugðust við hinni óvæntu heimsókn". Aðra bók hefur Grágás sent frá sér, en það er ástarsaga eftir Erl- ing Poulsen og nefnist sagan: „Fögur og framgjörn“. Baldur Hólmgeirsson þýddi einnig þessa bók. Sagan fjallar um vinsælan leik- ara, konu, ást og hatur. Segir á bakkápu bókarinnar: „Þetta er með skemmtilegustu sögum eins víðlesnasta skáldsagnahöfundar á Norðurlöndum“. Námskeíð ffyrir tryggingamenn Með breyttu skipulagi og auknu húsnæði hafa Samvinnu- tryggingrar tekið upp skipulegt fræðslustarf fyrir umboðsmenn eína. Nokkrir umboðsmannafund ir hafa verið haldnir á Undan- förnum árum, sem aðeins hafa fstaðið í 2-3 daga hver. Á þeim fundum hafa jafnan verið rædd ■nargvísleg vandamál í trygging- vm. Nýlokið er námskeiði fyrir 14 umboðsmenn, sem stóð í 10 dága. Fluttir voru fyrirlestrar um allar tegundir trygginga, rætt um tjónauppgjör og önnur atriði varðandi rekstri umboða hjá Samvinnutryggingum. Með nám- skeiði þessu vilja Samvinnutrygg ingar leggja mikið kapp á, að all ir umboðsmenn njóti fullnægj- andj fræðslu um starf sitt, svo að þeir geti sinnt því á sem beztan hátt. Fólk er mismunandi vel að sér Framhald á 10. síðu. Saga síðustu vikna styrjaldarinnar Nú eru nýjar bækur farnar að streyma út á markaðinn, enda hefst vertíð bókaútgefenda og bók sala brátt. Bókaútgáfan Fífill hef- ur nú sent frá sér þrjár nýjar bæk ur á jólamarkaðinn. Sú bókin, sem líklega mun mest athygli veitt er „Síðasta orustan” eftir Cornelius Ryan, en hann er höfundur bók- arinnar Lengstur dagiu:, sem gef- in hefur verið út á íslenzku. Síðasta orustan er saga síðustu þriggja vikna síðustu heimsstyrj- aldarinnar, þegar augu milljóna- tuga um allan heim beindust að Berlín, sem var að kalla rjúkandi rústabreiða eftir hundruð loftár- ása. Hersveitir Rússa voru þá að- eins 70 kílómetra frá miðbiki Ber- Iínar. 14 dögum síðar var Hitler dauður, og 21 degi síðar var styrj öldinni lokið í Evrópu. Hersteinn Pálsson þýddi bók- ina úr ensku. Önnur bók, sem Fífill hefur gef ið út er: „Gildra njósnarans eft- ir Francis Clifford. Hann er ís- lenzum lesendum kunnur, þeim er lesið hafa „Njósnari á yztu nöf”. Ásgeir Ingólfsson þýddi „Gildru njósnarans”, bókin er prentuð í Prentsmiðjunni Odda. Bókmenntagagnrýnandi The Sun day Times segir um „Gildru njósn arans”: „Frábærilega vel sögð saga... bók í sérflokki”. Þriðja bókin, sem Fífill hefur nú gefið út er: „Sumar á sjúkra- húsi” eftir Lucilla Andrews. Fjall ar sagan um unga stúlku, sem ger- ist sjálfboðaliði í Rauðakross-deild brezka hersins. Auðvitað kemur ástin til skjalanna áður en lýkur. ÓPERUSÝNING ' ÓPERAN Ástardrykkurinn eft i ) ir Donizetti, sem nú er sýnd, f í Tijarnarbæ hefur hlotiff mjög i > góða dóma enda hefur aðsókn, | aff sýningunum verið mikil. í1 j óperunni koma fram xn. a.: i Hanna Bjarnadóttir, Kristinn Hallsson, Magnús Jónsson, J Jón Sigurbjörnss., Eygló Vikt- * orsdóttir svo og kór, en un»f 30 manns taka þátt í sýning-, dunni. Þegur hafa á fimmta ()hundrað manns gerst áskrif- jjendur að sýningum Óperunn- ar en tekið er á móti nýjum \ ásfcriftum j Tjarnarbæ all» daga frá kl. 5 — 7, sími 15171. Næsta sýning, sú fjórða, verð ur í Tjamarbæ í kvöld kl. 21, en ekki verður hægt að sýna ifleiri en þrjár sýningar enn 'Jfyrir jól. } Myndin J J óperunni. I sýnir liópatriði úr SRjandi, talið frá vinstri: Geirmundur Jónsson, S luðÁ-Urók/j', JÓHasl Gestsson, Grundarfirði. Sig- urður Gunnarsson, Ilafnarfirði, Þorgeir Hjörleifs on, ísafirði og Sveinn Guðmundsson, Akranesi. Standandi, talið frá vinstri. Hreinn Bergsveinsson fulltrúi í Söludeild, Magnús Ingólfsson, Egils- stöðum, Ingvar Sigurbjörnsson, Reykjavík, Þórir Gunnarsson, Keflavík, Svavar Jóhannsson, Patreks firði. Sigmundur Björnsson, Akureyri, Karl J. Eiriks, Selfossi, Þormóður Jónsson, Húsavík og Björn Vílmundarson deildarstjóri Söludeildar. Á myndina vantar Jón Einarsson, Borgarnesi og Óskar Krist- jánsson, Reykjavík. Félagsheimili vígt á Mýrum FÉLAGSHEIMILI Álftaneshrepps og Hraunhrepps, sem reist er í landi Arnarstapa á Mýrum var vígt 5. nóvember s. 1. Samkpman liófst með helgistund. Sungið var Vor Gurð er borg á bjargi traust, sr. Ámi Pálsson í Söðulsísolti las riíningargrein og sr. Leó Júlíus- sop, prófastur á Borg prédika^i- Á . eftir var sungið ísland ögrum skorið. Þá var samkoman sett af for- manni undirbúningsnefndar. Frið geiri Friðjónssyni, Sveinsstöðum, en þar næst var flutt byggingar- saga hússins, og gerði það Bjarni Valtýr Guðjónsson, Svarfhóli. Þá var kunngert nafn hússins, Lyng- brekka, og kom það fram í niður- lagi vígsluljóðs, sem Ingibjörg Friðgeirsdótlir, liúsfreyja á Hofs- stöðum flutti. Þar næst voru ávörp fulltrúa hinna fjögurra byggingaraðila er að húsinu standa, en þeir eru: Hreppsfélag Álftaneshrepps og Hraunhrepps og ungmennafélög- in Björn Hitdælakappi og Egiil Skallagrímsson. Að loknum þessum fyrsta þætti athafnarinnar, 'hinni eiginlegu vígslu, hófst kaffidrykkja. Undir borðum voru margar ræður flutt- ar, sögð fram kvæði, sem ort höfðu verið í tilefni dagsins, les- in heillaskeyti, er borizt höfðu_ flutt gamanefni, sungíð og af- hentar f.iölmargar gjafir til liúss- ins. Að lokinni kaffidrýkkju hófst dansskemmtun vígslugesta, sem Framliald á 10. síðu. 2 29. nóvember 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.