Alþýðublaðið - 29.11.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 29.11.1967, Blaðsíða 6
1 DAGSTUND I IVfcðvikiiílaxur 29. nóveraber. 18.00 Gi-allaraspóarnir. IV'iknimyndasyrpa gerð af Hanna ! 09 Barbera. ísl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 18.25 Denni dæmalausi. Aöalhlufcverkið leikur Jay North. ísl. texti: Guðrún Sigurðardóttir. 18.50 HJé. 20.30 Steinaldarmennirnir. Teiknmynd um Fred Flintstone og granna hans. ísl. texíi: Vilborg Sigurðardóttir. 20.55 Stundarkorn. Umsjón: Baldur Guðlaugsson. Gestir: Edda Þórarinsdóttir Elísa bet Erlingsdóttir, Helgi R. Ein- aísson, Jón Stefánsson, Ólöf Ilarð ar-dóttir, Óskar Sigurpálsson, Sveinn R. Hauksson og Vilborg Árnadótfcir. 21.45 ÓÍgandi blóð. (Hasty Heart). Bandarísk kvik-* mynd. Aðalhlutverkin leika Ron- altí Rengan, Richard Todd og Pa- tricia Neal. ísl. texti: Óskar Ingimarsson. Áður sýnd 25. nóv. 23.25 Dagskrárlok. / HUÓÐVARP Miövikudagur 29. nóvember. 7.00 Morgumitvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þing fréttir. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.00 Hljómplötusafnið (endurtek- inn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónlekar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigríður Kristjánsdóttir les sög- una í auðnum Alaska eftir Mörthu Martin (4). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: The Spotnicks, Peter, Paul og Mary, Ferrante og Teicher, The Jay Five, Maurice Larcange o. fl. skemmta. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. Erlingur Vigfússon syngur Kvöld- söng eftir Hallgrím Helgason. Na- than Milstein og Sinfóníuhljóm- sveitin í Pittsburg leika Fiðlukon- sert í D-dúr op. 35 eftir Tjai- kovskij; William Steinberg stj. 16.40 Framlmrðarkennsla í esperanto og þýzku. 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni. Frá al- Kvöldsimar AlþýðnhipíVslns: AfgreifVsla: 14900 Rifstiórn: 14901 Prófarkir: 1490? Prentmyndagrer<V‘ 14^03 Prentsmiðia: 1490S Aufflýsingar og: framkvæmda Ktióri: 14900. þjóðlegri samkeppni í söng á heimssýningunni í Montreal. (Áð- ur útv. 25 .sept. s. 1.). 17.^0 Litli barnatíminn. Anna Snorradóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Svavar Sigmundsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi. Páll Theódórsson eðlisfræðingur flytur erindi um kælitækni hinna lægstu hitastiga. 19.55 Tónlist eftir tónskáld mánaðar- ins, Pál ísólfsson. a. Þrjú sönglög: Sáuð þið hana systur mína?, í harmanna helgi- lundum og Söngur bláu nunn- anna. Þuríður Pálsdóttir syngur; Fritz Weisshappel leikur undir. b. Fyrir kóngsins mekt, leikhús- tónlist. Þorsteinn Hannesson, Æv- ar Kvaran, Þjóðleikhússkórinn og Sinfóníuhljómsveit íslands flytja; dr. Victor Urbancic stj. 20.30 Ileyrt og séð. Stefán Jónsson ræðir við Dala- mann og Húnvetning, Steingrím Samúelsson frá Miklagarði og Guðjón Hallgrímsson. 21.20 Frá liðnum dögum: Mauritz Ros- entlial leikur á píanó. 21.40 Ungt fólk í Noregi. Árni Gunnarsson segir frá. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Smásaga: Messa eftir Magneu Lúð víksdóttir. " 22.35 Jazzþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Frá tónlistarhátíðinni í Varsjá 1966: Ðialogne fyrir fiðlu og hljóm sveit eftir Augustyn Bloch. Wanda Wilkomirska og ítalska útvarps- hljómsveitin leika; Andrzej Mark owsky stj. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FLU G & Loftleiðir hf. Vilhjálmur Stefánsson er vælitanlegur frá N Y kl. 08.30. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 09.30. Er væntanleg ur til baka frá Luxemborg kl. 01.00. Heldttr áfram til N Y kl. 02.00. + Pan American. í fyrramálið er Pan American þota væntanleg frá N. Y. kl. 06.06 og fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 06.45. Þotan ez væntanleg aftur frá Kaupmannaliöfn og Glasgow annað kvöld kl. 18.25 og fer til N. Y. kl. 19.15. Skip Eimskipafélag íslands hf. Bakkafoss kom til Rvíkur 25. 11. frá Hull. Brúarfoss fór frá ísafirði í gær til Siglufjarðar, ólafsfjarðar, Akureyr ar, Súgandafjarðar, Akraness, Kefla- víkur, Glouchester, Cambridge, Nor- folk og N. Y. Dettifoss fór frá Gauta- borg í dag til Álaborgar og Rvíkur. Fjallfoss fór frá N. Y. 24. 11. til R- víkur. Goðafoss fór frá Rotterdara 27. 11. til Hamborgar, Leith og Rvíkur. Gullfoss kom til Rvíkur í gær frá Leith, Kristiansand og Kaupmanna- höfn. Lagarfoss fór frá Ventspils í gær til Turku, Kotka Kaupmannahafn- ar, Gautaborgar og Rvíkur. Mánafoss fór frá Seyðis/irði I gær til Fáskrúðs- fjarðar, Lysekil og Gautaborgar, Reykjafoss kom til Rvíkur 26. 11. frá Rotterdam. Selfoss fór frá N. Y. 25. 11. til Rvíkur. Skógafoss fór frá Ilam- borg 27. 11. til Antwerpen, Rotterdam og Rvikur. Tungufoss fór frá Kaup- mannahöfn 25. 11. til Rvíkur. Askja 0 29. nóvember 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ fór frá Siglufifcði 27. 11. til Djúpavogs, Stöðvarfjarðar; Fáskrúðsfjarðar, Seyð- isfjarðar og Lysekil. Rannö fór frá Siglufirði í gær til Ólafsvíkur, Akra- ness, Ostende og Ilamborgar. Seeadler fór frá Norðfirði í gær til Seyðisfjarö- ar, Lysekil, Gautaborgar og Kaup- mannahafnar. Coolangatta fór frá Ham borg í gær til Leningrad. + Skipadeild S. í. S. M.s. Arnarfell átti að fara í gær frá Avonmouth til Antwerpen og Rotter- dam. M.s. Jökulfell losar á Austfjörð um. M.s. Dísarfell er á Seyðisfirði. M. s. Litlafell er í Þorlákshöfn. M.s. Helga fell er á Akureyri. M.s. Stapafell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. M.s. Mælifell er væntanlegt til Ra- venna í dag. + Skipaútgerð ríkisins. Esja fer frá Rvík kl. 20.00 1 kvöld vestur um land til ísafjarðar. Herjólf- ur fer frá Rvík kl. 21.00 annað kvöld til Vestmannaeyja. Blikur fór frá R- vík í gærkvöldi austur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Vestfjörð- um á leið til Húnaflóahafna og Akur- eyrar. Hafskip hf. Langá er á Akranesi. Laxá kemur til Hamborgar í dag. Rangá er á Fáskrúðs firði. Selá er í Rvík. Marco fór frá Gautaborg 25. 11. til Rvíkur. Ýmislegt + Kvenréttindafélag íslands heldur bazar laugardaginn 2. des. n. k. að Hallveigarstöðum kl. 2 e. h. Félags- konur og aðrir sem vilja gefa muni á bazarinn vinsamlegast skilið þeim sem fyrst á skrifstofu félagsins. Opið daglega þessa viku kl. 4 til 7 síðdegis. ^ Konur í Styrktarfélagi vangefinna lialda kaffisölu og skyndiliappdrætti í Sigtúni sunnudaginn 3. des. n. k. kl. 2 til 5.30 e. h. Happdrættismunum sé skilað á skrifstofuna, Laugavegi 11, hið fyrsta, en kaffibrauð afhendist í Sig- túni f. h. á sunnudaginn. Konur sein aðstoða vilja við framreiðslu, vinsam- legast haf*ð samband við skrifstofuna í síma 15941. Austfirðingafélagið í Reykjavík á- samt Eskfirðinga- og Fáskrúðsfirðinga- félaginu hafa sameiginlegt spila og skemmtikvöld í Sigtúni 1. dcs. n. k. kl. 20.30. Mætið stundvíslega. Stjórnirnar. ir Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur jólafund að Hótcl Sögu mðvikudaginn 6. des. n. k. kl. 8 e. h. Jólaspjall, tví- söngur, sýnt verður jólamatborð og gefnar leiðbeiningar og uppskriftir. Tízkusýning, happdrætti. Aðgöngumið- ar afhentir að Hallveigarstöðum 4. des., mánudag kl. 3 til 5. Vinsamlegast sýnið skírteini og greiðið félagsgjöldin. ýkr Vetrarhjálpin í Reykjavík Laufás- vegi 41 (Farfuglaheimilinu) sími 10785. Skrifstofan er opin frá kl. 10 til 12 og 13 til 17 fyrst um sinn. Styðjið cg styrkið vetrarhjálpina. ★ Kvenfélag Kópavogs heldur bazar sunnudaginn 3. des. í félagsheimilinu kl. 3. Félagskonur og aðrir sem vilja gefa muni eða kökur á bazarinn gjöri svo vel að hafa samband við Ingveldi, sími 41919; Önnu, sími 40729; Sigur- birnu, sími 40389; Sigríði, sími 40704; Stefaníu, sími 41706 eða Elínu, sími 40442. Bezt væri að koma gjöfum sem fyrst til þessara kvenna. -jAr Náttúrulækningafélag Reykjavíkur. Heldur félagsfund í matstofu félags ins Kirkjustræti 8, miðvikudaginn 29. nóv. kl. 21. Frú Guðrún Sveinsdóttír flytur erindi. Veitingar. Stjórnn. * Konur í Styrktarfélagi vangefinna eru minntar á jólakaffisölu eg skyndi happdrættið í Sigtúni sunnudaginn 3. desember n.k. Happdrættismuni má af henda á skrifstofu félagsins Laugavegi 11, en kaffibrauð afhendist í Sigtúni f.b. 3. desember. ■fr Kvenréttindafélag íslands heldur bazar að Hallveigarstöðum laugardag- inn 2. des. n. k. Upplýsingar gefnar á skrifstofu félagsin^ þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 4 til 6 e. h., sími 18156 og hjá þessum konum: Lóu, sími 12423; Þorbjörgu, s. 13081; Guðrúnu, s. 35983; Petrúnellu, s. 10040; Elínu, s. 82878 og Guðnýu, s. 15056. Bazar Sjálfsbjargar verður haldinn í Listamannaskálanum sunnudaginn 3. des. n. k. Munuin er veitt móttaka á skrifstofu Sjálfsbjargar, Bræðraborg- arstíg 9. ^ Kvenfélag Grensássóknar. Heldur bazar sunnudaginn 3. des. í Hvassaleitisskóla kl. 3. eh. Félagskon ur og aðrir sem vilja gefa muni eða kökur á bazarinn geri svo vel að hafa samband við Brynliildi í síma 32186, Laufeyju sími 34614, Kristveigu síma 35955. Munir verða sóttir ef ósk að er. . Fjármál ar áðuneytið vekur athygli á, að til þess að fullgild tollskjöl afhent til tollmeðferðar fyrir 19. nóvember síðast liðin verði tollafgreidd með eldra gengi verða gjöldin samkvæmt þeim að vera greidd í síðasta lagi fimmtudaginn 30. nóvember 1967 Fjármálaráðuneytið. ÁSKRIFTARSÍMIER 14900 Alþýöublaðið Alþýðublaðið vantar: SENDISVEIN á skellinöðru strax. I Útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa BJÖRNS E. ÁRNASONAR lögg. endurskoðanda, Tjarnargötu 46, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 30. nóvember n k. kl. 1,30. Blóm eru vinsamlegast afþökkuð. Margrét Ásgeirsdóttir, Aðalbjörg Bjömsdóttir, Skúli Guðmundsson, Árni Björnsson, Ingibjörg Jónsdóttir og barnabörn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.