Alþýðublaðið - 03.01.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.01.1968, Blaðsíða 2
 n SJÓNVARP MiðTikudagur 3. i. 18.00 Grallaraspóarnir. Teiknimyndasyrpa gerð af Hanna og Barbera. íslenzkur texti: Ingibjörg Jóus- dóttir. 18.25 Denni dæmalausi. Aðalhlutverkið leikur Jay North, íslenzkur texti: Guðrún Sigurðar dóttir. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttír. 20.30 Steinaldarmennirnir, Tciknimyndasyrpa um Fred Flint atone og granna hans. ísienzkur texti: Vilborg Sigurð- ardóttir. 20.55 Með járnbrautarlest uin Evrópu. Á 45 mínútum er brugðið upp myndum frá 18 löndum í Evrópu og hvcrgi höfö löng viðdvöl. I\vó- andi og þulur: Ásgeir Ingólfsson. 21.40 „Rauðaguiii eru strengirnir snún ir.“ Þetta er þriðji þáttur „Studio der fruhen musik“ frá Munchen. sem flytur tóniist frá miðöldum og kynnir gömul hljóðfæri. Kynn ir er Þorkell Signrbjörnsson. 22.00 Maðurinn i hvítu fötuuum. (The man in the white suit). Brezk gamanmynd, gerð af Mie- hael Balcon árið 1951. Aðalhlut- verkin lcika Sir Alec Guinness, Joan Greenwood og Cecil Parker. íslenzkur texti: Dóra Hafsteins- dóttir. Myndin var áður sýnd 30. des- ember 1967. 23.30 Dagskrárlok. m HUÓÐVARP Miðvikudagur 3. janúar. 7.00 Morgnnútvarp. Veðnrfregnir Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónlcikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónieikar. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.30 Á nót- um æskunnar (endurtekinn þátt- ur.) 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 11.40 Við, sem heima sitjum. Sigríður Kristjánsdóttir les þýð- ingu sína á sögunni „í auðnunt Alaska' (16). eftir Mörthu Martin. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Norman Luboff kórinn syngur vinsæl lög. Norrie Paramor og hljómsveit hans leika suðræn lög. Julie Andrews, Christopher Plummcr o. fl. syngja lög úr söngleiknum „Sound of Music“ eftir Rodgers og Hammerstein. 16.00 Veðurfregnir. Miðdegistónleikar. Þjóðleikhúskórinn syngur Jög eft- ir Magnús Einarsson, Bjarna Þor- steinsson og Guðlaugu Sæmunds dóttur. Pavel Stépán leikur Sex píanólög op. 118 eftir Bralims. Victoria de los Angcles syngur lög eftir De bussy. 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni. EgiII Jónsson, Björn Ólafsson, Helga Hauksdóttir, Ingvar Jónas- son og Einar Vigfússon leika Kvintett í h-moll fyrir klarínettu og strengjakvartett op. 115 eftir Johannes Brahms (Áður útv. á jóladag). 17.40 Litli barnatiminn. Guðrún Birnir stjórnar þætti fyr- ir yngstu hlustendurna. 18.00 Tónleikar. Tllkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.35 Hálftíminn. 20.00 Píanókonsert í F-dúr eftir Glan Carlo Menottl. Earl Wild leikur með hljómsveit, sem Jorge Mest- er stjórnar. 20.35 Staða konunnar í nútímaþjóðfé- lagi. Margrét Margeirsdóttir og Vll- borg Dagbjartsdóttir tóku saman dagskrána á vegum Menningar- og friðarsamtaka islenzkra kvenna. Viðtöl við Agnesi Löve píanóleikara, Eyborgu Guðmunds dóttur listmálara, Signýju Thor- oddsen sálfræðing og ðnnu Jóns- dóttur húsfreyju. Einnig flutt tón- list. 21.35 Þjóðlög frá Júgóslaviu, flutt af þarlcndum listamönnum. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Sverðið" eftir Iris Murdoch. Bryndís Scliram þýðir og les (12). 22.35 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir Kenny Clarke og Francy Boland. 23.05 Frönsk músik fyrir hörpu. a. Konscrtþáttur op. 39 eftir Ga- briel Pierné. Annie Challan og liljómsveit Tón listarháskóians í París Ieika: And- ré Clpytems stj. b. Impromptu op. 86 eftir Gabri- el Fauré. Annie Challan leikur. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Eldur Framhald af 1. sídu. Slökkviliðsstjóri kvað, að því færi fjarri, að flest útköll slökkvi liðsins vegna eldsvoða kæmu gegn um brunaboða. Sagði hann að slökkviliðið hafi verið kvatt út alls 5 sinnum með boðum frá bruna- boðum á síðasta ári. Aðeins í einu tilviki af þessum 51 útkalli hefði verið um elö að ræða, og þá hefði slökkviliðið jafnframt fengið til- kynningu um eldinn með síma- kvaðningu. í 50 tilfellum hafi þann ig verið um gabb að ræða. Mun vera svipað að segja um undanfar in ár. Slökkviliðsstjóri gat þess einnig, að á' síðasta árf hefði slökkviliðið verið gabbað alls sex sinnum með símakvaðningu. Þó að enn væri skammt liðið á árið 19 68, væri búið að gabba slökkvilið ið tvisvar sinnum út með kvaðn- ingu gegnum brunaboða á árinu. Slökkviliðsstjóri Iagði áherzlu á, að langtum öruggast væri að koma boðum til slökkviliðsins I gegnum síma. AHir ættu að þekkja símanúmer slökkviliðsins - 11100 en það símanúmer væri þannig val ið, að hægt væri að hringja i það jafnvel í myrkri. Þá gat slökkviliðsstjóri þess, að töluvert væri um , að slökkvilið fengi tilkynningar um eldsvoða með hjálp talstöðvarbíla. Allflestir leigubílar, sendiferðabifreiðar og svo auðvitað lögreglu- og sjúkra- bílar hefðu talstöðvar og auk þess allmargir einkabílar. Þegar fólk hefur samband við slökkviliðið á þann hátt, jtöí það að biðja tal- stöðvarbílana að koma boðum til aðalstöðva sinna og biðja um að að hringja til slökkviliðsins og til kynna um eldinn. Slökkviliðsstjóri tók sérstaklega fram að misnotkun brunaboða gæti hafa í för með sér gífurlega hættu og tók hann sem dæmi, að slökkvilið væri gabbað inn í Blesu gróf, en á .sama tíma kæmi upp eldur einhvers staðar í vesturbæn um, þegar liðið væri komið alla leið inn í Blesugróf. Að síðustu sagði slökkviliðsstjóri að brunaboðar í borginni væru alls 34 talsins, aðailega í gamla bæn- um, en brunaboðar hefðu ekki ver ið settir upp nema í litlum mæli í nýju hverfunum. Nú væri viðhorf ið til brunaboða í rauninni ger- breytt, enda hefði símum fjölgað til svo mikilla muna á síðustu ár- um, að segja mætti, að sími væri í hverju liúsi. HJartaflutiilngur Framhald af 1. síöu. muni standasf raunina, þótt lækn- arnir hafi lagt áherzlu á, að mörg ljón séu enn á veginum og langt sé til, að hjartagræðsluaðgerðir verði framkvæmdar með fullu ör- yggi- Blaiberg varð að láta af tann- læknisstörfum sínum fyrir níu mán uðum vegna alvarlegs hjartasjúk dóms og var hann lagður inn á Groote Schuur sjúkrahusið skömmu síðar. Hann hefur frá fyrstu stundu ávallt viljað ganga undir hjartagræðslutilraun og freista þess að lengja með því lif sitt. afnvel dauði Washkansky hafði engin áhrif á vilja Blaibergs í þessu. Mikil efltirvænting ríkir í sjúkra húsinu, þegar séð varð að hverju dró. Læknamir höfðu lengi barizt fyrir lífi Haupts, en jafnskjótt og Hjartkær eiginmaður og faðir GUNNAR DAVÍÐSSON, skrifstefustjóri sem lézt 27. desember verður jarðsunginn frá Fncc\rr,t,í:IHrlcin föstnda^inn 5. ianúar kl. 1.30 e.h. Verzlunarmannaféiag Reykjavíkur FRÁMBOÐSFRESTUR vl Akveðið hefur verið að viðhafa allsherjar- atkvæðagreiðslu um kjör stjórnar, trúnaðar- mannaráðs og endurskoðenda í Verzlunar- mannafélagi Reykjavíkur. Listum eða tillögum skal sk.ila í skrifstofu V. R. eigi síðar en kl. 12 á hádegi laugardag- inn 6. janúar næstkomandi. KJÖRSTJÓRNIN. Svanhvít Guðmundsdóttir, Davíð Á. Gunnarsson. Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinsemd og virð- ingu við andlát og útför eiginmanns míns og sonar HARALDAR HJÁLMARSSONAR, forstöðumanns Hafnarbúða. Sérstakar þakkir færum við bræðrum úr Oddfelloreglunni og Kiwanirklúbbnum Heklu. Fyrir hönd vandamanna. Jóna Ólafsdóttir, Margrét Halldórsdóttir, Hjálmar Þorsteinsson. Faðir okkar og tengdafaðir KRISTJÁN GUÐJÓNSSON, fyrr. kyndari, sem lézt 24. desember s.l. verður jarðsunginn frá Foss vogskapellu, fimmtudaginn 4. janúar kl. 1,30 e.h. Böm og tengdabörn. greinilegt varð, að hann mundl deyja, var farið að undirbúa hjarta flutninginn. Clive Haupt og kona hans Doro thy bjuggu í einu úthverfi Höfða borgar, sem ætlað er lituðu fólki. Þau hjónin höfðu aðeins verð gift í 3 mánuði og tók Dor thy lát eiginmanns síns svo nærri sér, að ekki var unnt að fá samþykki hennar fyrir ’hjarta flutningnum. Var því leitað til móður Haupts og gaf hún sam- þykki sitt. Blaiberg verður hafður undir stöðugu eftirliti að minnsta kosti næstu 3 vikur og fylgzt með starf semi hjartans, púls, tolóðþrýst ingi o.s. frv. Þegar blaðið fór í prentun hafði engin röskun orð ið á líðan sjúklingsins. — □ □ Fasteignir FASTEIG NAVAL Hða og (búSfr vlS allra hœfl jt n Pn 1111 I iiíPuS I n ii1 rnr’^Rr^lifii 11 M Skólavörðustig SA. - - IL 9>æ8, Símar 22911 og 19255. HÖFUM ávallt tll sölu ðrval af 2ja-6 herb, íbúðum, einbýttshás- um og raðhúsum, fullgerSum og f smlðum I Heykjavik, Kðpa- vogl, Seltjarnamesi, Garðahreppi og víðar. Vinsamlegast haftð aam band við skrifstofu vora, «f þér ætllð að kaupa eða selja fasteign lr_ "j ó N ABASON kdL Til sölu Höfnm ávallt til sölu ár- val íbúða af flestum stærðum og gerðum, ýmist fullbúnum eða í smíðum. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN AUSTURSTRÆH 17. 4 HÆD SlMI- 1746>, Höfum jafnan til sölu fiskiskip af flestum stærðum. Upplýsingar í síma 18105 og £ skrifstofunni, Hafnarstræti 19. BJÖRGVÍN JÓNSSON 2 3. janúar 1SG8 ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.