Alþýðublaðið - 05.01.1968, Page 10

Alþýðublaðið - 05.01.1968, Page 10
Liðsauki til nudd- stofu Jóns Asgeirss. Jón Ásgeirsson UNDANFARIN 7 ár hefur Jón Ásgeirsson rekið nudd- og sjúkra þjálfunarstofu í Bændahöllinni við Haffatorg. Jón hlaut mennt- un sína í Noregi og lýtur hún að Iaekningum á svokölluðum menn- ingarsjúkdómum og er har átt við kvilla, sem fólk faer fyrst og fremst af hreyfingarleysi og ein- hæfu starfi. Þessir kvillar hafa tekiff |aff hrjá íslendinga sem aðrar menningarþióðir í æ rík- ari mæli eftir því sem Iífsþægind in hafa aukizt, og hefur því mynd ast mikil þörf fyrir slíkar lækn- ingastofur. Jón kallaði fréttamenn á sinn fund í tilefni þess, að honum hef- ur bæzt við nýr starfskraftur, sem er norskur maður, Eugen Knud- sen að nafni. Knudsen hefur 30 ára langa reynslu í sjúkraleikfimi og nuddstörfum, svo starfseminni er mikili fengur að komu hans. Eins og fyrr segir er mjög vax- andi þörf fyrir slíkar nuddstofur. Margir þeir sjúkdómar sem fólk .líður af, eru þess eðlis, að venju- legir læknar geta lítið gert við þeim, má þar til dæmis nefna kvilla sem stafa af hreyfingarleysi, en þeir gerast æ tíðari nú á tim- um bíla og lyftna. Gegn þeim dug- ir ekker.t annað en sjúkraleikfimi og nudd. Starfsemi Jóns hefur einn ig beinzt að því, að gefa fólki leið- beiningar um hvernig forðast má slíka kvilia. Mun hann í þessu skyni bjóða fólki upp á fyrirlestra og kvikmyndir og fleira. I Jón lagði áherzlu á það, að sam- starf hans við venjulega lækna hafi aukizt mjög. Þá hefur hann haft samband við heilbrigðisyfir- völd„.og fræðsluyfirvöld, m. a. í þeim tilgangi að koma inn í leik- fimikennslu barna í skólum, lið- um, sem kenni nemendunum að bera sig rétt að við ýmsar hreyf- ingar, svo þeir standi sterkari að vígi gagnvart menningarsjúkdóm- um síðar meir. Þess má geta, að Jón Ásgeirs- son er eini sérmenntaði sjúkra- þjálfarinn, sem rekur nuddstofu í Reykjavík. Í®lii®itl . Þessi mynd er frá ensku knattspyrnunni, úr leik Manchester City og West Bromwich Albion. Á mynd- inni sézt Horne, Manchest- er City skjóta að marki West Bromwich, en mark- vörðurinn Talbut ver á marklínunni. /Jb róttafréftir í stuttu máli Satnvinnan Framhald af 3. síðu. tekinn til athugunar sérstakur málaflokkur, og hafa sjávarútvegs mál orðið fyrir valinu að þessu sinni. Birtast 11 greinar um það efni og eru höfundar þeirra Oth- ar Hansson, Helgi G. Þórðarson, Árni Benediktsson, Gísli Konráðs son, Baidur Guðmundsson, Tóm- as Þorvaldsson, Bragi Eiríksson, Guðmundur Jörundsson, dr. Magnús Z. Sigurðsson, Þóroddur Th. Sigurðsson og dr. Jón Jóns- son. Auk þess er ýmist annað efni í heftinu. Álfabr@!i9ia ! Framhald af 3. síffu. firðingar, ungir og gamlir, munu fjöimenna á þessa góðu skemmt- un, og þessi nýbreytni þannig verða þeim til ánægju. En áríð- andi er, að þeir búi sig vel, svo að þeim verði ekki kalt og geti þess vegna notið til fulls þess, sem fram for. Þá er að lokum að geta þess, að margir blysberar munu verða í fylgdarliði álfa- kóngs og drottningar. UM þessar mundir fer fram ís- íshokký keppni í Winnipeg í Kan ada. Kanada sigraði Svíþijóð í fyrsta leiknum me, 3:2 og síffan sigruffu Sovétríkin Svíþjóð með 3:0, en Sovétmenn eru lieims- meistarar í íshokki. * □ * Frjálsíþróttamót var háð í Sao Paulo í f.yrradag. Finninn Kuha sigraði í 3000 m. hindrunarhlaupi á 9:14,1 mán. Anders Gærderud Svíþjóð sigraði í 1500 m. hlaupi á 33:51.5 mín. Annar varð Hert oghe, Belgíu á 3:51,7 mín. * □ Tékkar sigruðu í Evrópumót- inu í íshokki fyrir unglinga, sem lauk í Tammerfors í Finnlandi í fyrradag. Þeir sigruðu Svía í úr- slitaleiknum með 5:2. 01 □ * Eins og skýrt hefur verið frá verður háð heimsmeistaramót í handknattleik karla í Frakklandi 1970. Undankeppni verður háð á þessu ári og því næsta. Dregiff verður í riðla keppninnar í lok þessa mánaðar. HM 1970 verður einnig einskonar undankeppni fyr ir Olympiuleikina í Miinchen 1972. ísland er með í þessari keppni. Íshokkí \á Mela- veliinum I t Á laugardag kl. 2 fer J fram keppni í íshokki milli f Skautafélags Reykjavíkur og } Akureyringa á Melavellin- t um. Þetta er fyrsti kappleik \ urinn í þessari skemmtilegu f íþrótt hér í Reykjavík. t Akui'eyringar hafa iffkað f íshokki af miklum áliuga f undanfarin ár og í fyrravet ur léku þessir aðilar á Aku'' eyri. Þá sigruðu norðan- mienn með miklum yfirburð um 13 gegn 4. i Ný námskeið eru að hefjast. — Barnadansar — Samkvæmisdansar — Suður Amerískir dansar — Gömlu dansarnir — Stepp. Einstakfingar og hjónaflokkar. Innritun daglega í síma 14081 ki. 10 — 12 og I — 7. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS 000 10 4 janúar 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.